Afterburner án Kombustor?


Höfundur
bjasi
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 10. Apr 2020 20:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Afterburner án Kombustor?

Pósturaf bjasi » Lau 23. Jan 2021 21:37

Er nýr í yfirklukkun. Fór á Userbenchmark og fann þar leiðbeiningar varðandi Afterburner en þeir tala líka um Kombustor. Bæði frá MSI virðist vera. Hins vegar finnst bara Afterburner á síðu MSI, þó þeir skrifi um Kombustor. Ekkert niðurhal. Að gúllgla Kombustor leiðir bara út í alls konar misvafasamar síður. Hvað gerir fólk varðandi þetta? Afterburner yfirklukkar en Kombustor er öryggisventill? Varla gott að nota bara Afterburner eftirlitslausan?




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Afterburner án Kombustor?

Pósturaf Brimklo » Lau 23. Jan 2021 21:38

googleaði kombustor og þetta var það efsta.
https://geeks3d.com/furmark/kombustor/
þetta er legit.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.