[Málið leyst] @.is

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: [Málið leyst] @.is

Pósturaf grimurkolbeins » Lau 23. Jan 2021 19:34

GuðjónR skrifaði:
vikingbay skrifaði:Sælir, mig langaði að koma inn á eitt sem ég held að hafi sennilega ekki komið fram í þessum þræði.
@grimurkolbeins Byrjaði þetta vandamál eftir að kærastan þín lamdi í skjákortið? sbr. þennan þráð hér: viewtopic.php?p=724789#p724789


Ég var búinn að gleyma þessu...

grimurkolbeins skrifaði:Konan mín ákvađ ađ berja tölvuna mína ađeins xD
En allaveganna er eins og skjákortiđ hafi skemmst en er til í ađ borga 10k fyrir einhvern til ađ koma og sjá hvađ hefur skemmst eđa hvort hún sjé í lagi
viewtopic.php?p=724789#p724789


@grimurkolbeins ef tölvan hætti að virka eftir að konan þín barði hana hvernig dettur þér þá í hug að stofna þráð á þessum nótum?
grimurkolbeins skrifaði:Jæja þá er ég tölvulaus enn einn daginn, Ég er međ tölvu sem ég keypti af þeim á 489k, Alltaf gert viđskipti viđ þá og búin ađ láta mann á vaktinni kíkja á hvad væri ađ tölvunni því þađ kom engin mynd á skjáinn(ég kann ekki mikiđ á tölvur) Enn mér finnst gaman ađ spila tölvuleiki/vinna Í tölvunni. Gæjin á vaktinni sagđi mér strax ađ efra bridgeportiđ fyrir skjákortiđ væri bilađ á móđurborđinu Og neđra virkađi , jæja ég geri mér ferđ í @.is og þurfti ađ bíđa yfir heila helgi og svo hringja þeir og segja ađ ekkert sé ađ móđurborđinu og ég fer heim mjög spenntur ađ komast í tölvunna mína en nei nei kemur engin mynd á skjáinn og músin fer ekki í gang eđa mýsnar búin ađ prófa 3, lyklaborđiđ fer í gang og tölvan En engin mynd á skjáinn sem er 3 mánada í topp lagi, Þetta kalla ég léleg vinnubrögđ, ég spurđi hvort hann ætti ekki flottan G sync skjá fyrir mig og hann ignoreađi mig bara gamli kallinn þarna og ég bara okay you dont want my money..... En núna sit ég heima (tölvulaus aftur) og brjálađur. Vildi bara segja þetta hérna afþví þetta kalla ég ekki góđ vinnubrögđ
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=726420#p726420



GuðjónR væntanlega afþví ég var pirraður yfir því að það var ekki bilanagreint vélina, ég er búin að fá 2 gæja á vaktinni til þess að athuga hvað er að vélinni, er búinn að fara tvisvar sinnum uppí @.is til þess að reyna finna útúr vandamálinu helduru að ég hafi ekki bara splæst í nýtt móðurborð á staðnum í staðinn fyrir að standa í þessum hausverk ÉG VAR AÐ REYNA FINNA ÚT HVAÐ VANDAMÁLIÐ SJÉ.(Núna er ég búin að eyða sirka 35þ í þetta bras gæti hent auka í 10k komin með nýtt sama móðurborð skiluru ekki að ég sé pirraður ??????????

Og svona btw ætlaði ég að eyða þræðinum eða breyta honum(þar sem ég gerði þennan þráð þegar ég var mjög pirraður og hugsaði ekki alveg rökrétt) þá varst þú búin að breyta honum fyrir mig, og læsa honum......
Síðast breytt af grimurkolbeins á Lau 23. Jan 2021 19:37, breytt samtals 1 sinni.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Málið leyst] @.is

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Jan 2021 21:18

grimurkolbeins skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
vikingbay skrifaði:Sælir, mig langaði að koma inn á eitt sem ég held að hafi sennilega ekki komið fram í þessum þræði.
@grimurkolbeins Byrjaði þetta vandamál eftir að kærastan þín lamdi í skjákortið? sbr. þennan þráð hér: viewtopic.php?p=724789#p724789


Ég var búinn að gleyma þessu...

grimurkolbeins skrifaði:Konan mín ákvađ ađ berja tölvuna mína ađeins xD
En allaveganna er eins og skjákortiđ hafi skemmst en er til í ađ borga 10k fyrir einhvern til ađ koma og sjá hvađ hefur skemmst eđa hvort hún sjé í lagi
viewtopic.php?p=724789#p724789


@grimurkolbeins ef tölvan hætti að virka eftir að konan þín barði hana hvernig dettur þér þá í hug að stofna þráð á þessum nótum?
grimurkolbeins skrifaði:Jæja þá er ég tölvulaus enn einn daginn, Ég er međ tölvu sem ég keypti af þeim á 489k, Alltaf gert viđskipti viđ þá og búin ađ láta mann á vaktinni kíkja á hvad væri ađ tölvunni því þađ kom engin mynd á skjáinn(ég kann ekki mikiđ á tölvur) Enn mér finnst gaman ađ spila tölvuleiki/vinna Í tölvunni. Gæjin á vaktinni sagđi mér strax ađ efra bridgeportiđ fyrir skjákortiđ væri bilađ á móđurborđinu Og neđra virkađi , jæja ég geri mér ferđ í @.is og þurfti ađ bíđa yfir heila helgi og svo hringja þeir og segja ađ ekkert sé ađ móđurborđinu og ég fer heim mjög spenntur ađ komast í tölvunna mína en nei nei kemur engin mynd á skjáinn og músin fer ekki í gang eđa mýsnar búin ađ prófa 3, lyklaborđiđ fer í gang og tölvan En engin mynd á skjáinn sem er 3 mánada í topp lagi, Þetta kalla ég léleg vinnubrögđ, ég spurđi hvort hann ætti ekki flottan G sync skjá fyrir mig og hann ignoreađi mig bara gamli kallinn þarna og ég bara okay you dont want my money..... En núna sit ég heima (tölvulaus aftur) og brjálađur. Vildi bara segja þetta hérna afþví þetta kalla ég ekki góđ vinnubrögđ
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=726420#p726420



GuðjónR væntanlega afþví ég var pirraður yfir því að það var ekki bilanagreint vélina, ég er búin að fá 2 gæja á vaktinni til þess að athuga hvað er að vélinni, er búinn að fara tvisvar sinnum uppí @.is til þess að reyna finna útúr vandamálinu helduru að ég hafi ekki bara splæst í nýtt móðurborð á staðnum í staðinn fyrir að standa í þessum hausverk ÉG VAR AÐ REYNA FINNA ÚT HVAÐ VANDAMÁLIÐ SJÉ.(Núna er ég búin að eyða sirka 35þ í þetta bras gæti hent auka í 10k komin með nýtt sama móðurborð skiluru ekki að ég sé pirraður ??????????

Og svona btw ætlaði ég að eyða þræðinum eða breyta honum(þar sem ég gerði þennan þráð þegar ég var mjög pirraður og hugsaði ekki alveg rökrétt) þá varst þú búin að breyta honum fyrir mig, og læsa honum......
´

Ég skil vel að þú sért sár og pirraður, hver væri það ekki eftir svona heimilisofbeldi?
En ég skil ekki alveg hvernig þú blandar @tt inn í þetta þegar þú vissir í upphafi að konan þín eyðilagði tölvuna/skjákortið. ](*,)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Málið leyst] @.is

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Jan 2021 21:21

grimurkolbeins skrifaði:Þetta var að gerast áður og hún rétt lamdi í kassann, en mér er sama um ábyrgðina, vill bara laga tölvuna mína er alveg tilbúin í að kaupa nýtt móðurborð vill bara laga tölvuna mína (money er ekki issue)

og edit hún er 50 kg, xD

Rétt áðan?
Þráðurinn um barsmíðarnar er síða 28. desember 2020 en þessi var stofnaður 11. janúar 2021.

Ertu að trolla?



Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: [Málið leyst] @.is

Pósturaf grimurkolbeins » Lau 23. Jan 2021 21:22

GuðjónR skrifaði:
grimurkolbeins skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
vikingbay skrifaði:Sælir, mig langaði að koma inn á eitt sem ég held að hafi sennilega ekki komið fram í þessum þræði.
@grimurkolbeins Byrjaði þetta vandamál eftir að kærastan þín lamdi í skjákortið? sbr. þennan þráð hér: viewtopic.php?p=724789#p724789


Ég var búinn að gleyma þessu...

grimurkolbeins skrifaði:Konan mín ákvađ ađ berja tölvuna mína ađeins xD
En allaveganna er eins og skjákortiđ hafi skemmst en er til í ađ borga 10k fyrir einhvern til ađ koma og sjá hvađ hefur skemmst eđa hvort hún sjé í lagi
viewtopic.php?p=724789#p724789


@grimurkolbeins ef tölvan hætti að virka eftir að konan þín barði hana hvernig dettur þér þá í hug að stofna þráð á þessum nótum?
grimurkolbeins skrifaði:Jæja þá er ég tölvulaus enn einn daginn, Ég er međ tölvu sem ég keypti af þeim á 489k, Alltaf gert viđskipti viđ þá og búin ađ láta mann á vaktinni kíkja á hvad væri ađ tölvunni því þađ kom engin mynd á skjáinn(ég kann ekki mikiđ á tölvur) Enn mér finnst gaman ađ spila tölvuleiki/vinna Í tölvunni. Gæjin á vaktinni sagđi mér strax ađ efra bridgeportiđ fyrir skjákortiđ væri bilađ á móđurborđinu Og neđra virkađi , jæja ég geri mér ferđ í @.is og þurfti ađ bíđa yfir heila helgi og svo hringja þeir og segja ađ ekkert sé ađ móđurborđinu og ég fer heim mjög spenntur ađ komast í tölvunna mína en nei nei kemur engin mynd á skjáinn og músin fer ekki í gang eđa mýsnar búin ađ prófa 3, lyklaborđiđ fer í gang og tölvan En engin mynd á skjáinn sem er 3 mánada í topp lagi, Þetta kalla ég léleg vinnubrögđ, ég spurđi hvort hann ætti ekki flottan G sync skjá fyrir mig og hann ignoreađi mig bara gamli kallinn þarna og ég bara okay you dont want my money..... En núna sit ég heima (tölvulaus aftur) og brjálađur. Vildi bara segja þetta hérna afþví þetta kalla ég ekki góđ vinnubrögđ
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=726420#p726420



GuðjónR væntanlega afþví ég var pirraður yfir því að það var ekki bilanagreint vélina, ég er búin að fá 2 gæja á vaktinni til þess að athuga hvað er að vélinni, er búinn að fara tvisvar sinnum uppí @.is til þess að reyna finna útúr vandamálinu helduru að ég hafi ekki bara splæst í nýtt móðurborð á staðnum í staðinn fyrir að standa í þessum hausverk ÉG VAR AÐ REYNA FINNA ÚT HVAÐ VANDAMÁLIÐ SJÉ.(Núna er ég búin að eyða sirka 35þ í þetta bras gæti hent auka í 10k komin með nýtt sama móðurborð skiluru ekki að ég sé pirraður ??????????

Og svona btw ætlaði ég að eyða þræðinum eða breyta honum(þar sem ég gerði þennan þráð þegar ég var mjög pirraður og hugsaði ekki alveg rökrétt) þá varst þú búin að breyta honum fyrir mig, og læsa honum......
´

Ég skil vel að þú sért sár og pirraður, hver væri það ekki eftir svona heimilisofbeldi?
En ég skil ekki alveg hvernig þú blandar @tt inn í þetta þegar þú vissir í upphafi að konan þín eyðilagði tölvuna/skjákortið. ](*,)



hahaha segðu xD
Það er ekkert að skjákortinu/kortunum, búin að prófa það, þetta er líklegast aflgjafinn eða móðurborðið eins og Klemmi tók fram, en hér er ég enn og veit ekki enn hvað er að vélinni hahahah... xD


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: [Málið leyst] @.is

Pósturaf grimurkolbeins » Lau 23. Jan 2021 21:23

GuðjónR skrifaði:
grimurkolbeins skrifaði:Þetta var að gerast áður og hún rétt lamdi í kassann, en mér er sama um ábyrgðina, vill bara laga tölvuna mína er alveg tilbúin í að kaupa nýtt móðurborð vill bara laga tölvuna mína (money er ekki issue)

og edit hún er 50 kg, xD

Rétt áðan?
Þráðurinn um barsmíðarnar er síða 28. desember 2020 en þessi var stofnaður 11. janúar 2021.

Ertu að trolla?



Þetta væri gott Troll en nei ekkert svoleiðis :twisted:

og btw í denn missti ég gamla turninn minn óvart í gólfið hann survivaði það en lítið slapp frá 50kg kærustu minni eyðileggur móðurborðið sem er btw ekki þar sem hún sló í kassann er frekar funky x)
Síðast breytt af grimurkolbeins á Lau 23. Jan 2021 21:26, breytt samtals 1 sinni.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

Höfundur
grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: [Málið leyst] @.is

Pósturaf grimurkolbeins » Lau 23. Jan 2021 21:27

En GuðjónR viltu ekki koma með tillögu til þess að leysa vandamálið mitt í staðinn fyrir að pönkast í mér haha?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: [Málið leyst] @.is

Pósturaf Brimklo » Lau 23. Jan 2021 21:28

grimurkolbeins skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
grimurkolbeins skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
vikingbay skrifaði:Sælir, mig langaði að koma inn á eitt sem ég held að hafi sennilega ekki komið fram í þessum þræði.
@grimurkolbeins Byrjaði þetta vandamál eftir að kærastan þín lamdi í skjákortið? sbr. þennan þráð hér: viewtopic.php?p=724789#p724789


Ég var búinn að gleyma þessu...

grimurkolbeins skrifaði:Konan mín ákvađ ađ berja tölvuna mína ađeins xD
En allaveganna er eins og skjákortiđ hafi skemmst en er til í ađ borga 10k fyrir einhvern til ađ koma og sjá hvađ hefur skemmst eđa hvort hún sjé í lagi
viewtopic.php?p=724789#p724789


@grimurkolbeins ef tölvan hætti að virka eftir að konan þín barði hana hvernig dettur þér þá í hug að stofna þráð á þessum nótum?
grimurkolbeins skrifaði:Jæja þá er ég tölvulaus enn einn daginn, Ég er međ tölvu sem ég keypti af þeim á 489k, Alltaf gert viđskipti viđ þá og búin ađ láta mann á vaktinni kíkja á hvad væri ađ tölvunni því þađ kom engin mynd á skjáinn(ég kann ekki mikiđ á tölvur) Enn mér finnst gaman ađ spila tölvuleiki/vinna Í tölvunni. Gæjin á vaktinni sagđi mér strax ađ efra bridgeportiđ fyrir skjákortiđ væri bilađ á móđurborđinu Og neđra virkađi , jæja ég geri mér ferđ í @.is og þurfti ađ bíđa yfir heila helgi og svo hringja þeir og segja ađ ekkert sé ađ móđurborđinu og ég fer heim mjög spenntur ađ komast í tölvunna mína en nei nei kemur engin mynd á skjáinn og músin fer ekki í gang eđa mýsnar búin ađ prófa 3, lyklaborđiđ fer í gang og tölvan En engin mynd á skjáinn sem er 3 mánada í topp lagi, Þetta kalla ég léleg vinnubrögđ, ég spurđi hvort hann ætti ekki flottan G sync skjá fyrir mig og hann ignoreađi mig bara gamli kallinn þarna og ég bara okay you dont want my money..... En núna sit ég heima (tölvulaus aftur) og brjálađur. Vildi bara segja þetta hérna afþví þetta kalla ég ekki góđ vinnubrögđ
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=726420#p726420



GuðjónR væntanlega afþví ég var pirraður yfir því að það var ekki bilanagreint vélina, ég er búin að fá 2 gæja á vaktinni til þess að athuga hvað er að vélinni, er búinn að fara tvisvar sinnum uppí @.is til þess að reyna finna útúr vandamálinu helduru að ég hafi ekki bara splæst í nýtt móðurborð á staðnum í staðinn fyrir að standa í þessum hausverk ÉG VAR AÐ REYNA FINNA ÚT HVAÐ VANDAMÁLIÐ SJÉ.(Núna er ég búin að eyða sirka 35þ í þetta bras gæti hent auka í 10k komin með nýtt sama móðurborð skiluru ekki að ég sé pirraður ??????????

Og svona btw ætlaði ég að eyða þræðinum eða breyta honum(þar sem ég gerði þennan þráð þegar ég var mjög pirraður og hugsaði ekki alveg rökrétt) þá varst þú búin að breyta honum fyrir mig, og læsa honum......
´

Ég skil vel að þú sért sár og pirraður, hver væri það ekki eftir svona heimilisofbeldi?
En ég skil ekki alveg hvernig þú blandar @tt inn í þetta þegar þú vissir í upphafi að konan þín eyðilagði tölvuna/skjákortið. ](*,)



hahaha segðu xD
Það er ekkert að skjákortinu/kortunum, búin að prófa það, þetta er líklegast aflgjafinn eða móðurborðið eins og Klemmi tók fram, en hér er ég enn og veit ekki enn hvað er að vélinni hahahah... xD


"líklegast aflgjafinn eða móðurborðið" og "veit ekki enn hvað er að vélinni" ertu búinn að prófa að skipta út aflgjafa eða móðurborði? Hvað með að byrja á því?


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.