Hjaltiatla skrifaði:Víst að vandamálið er ennþá til staðar, þá er ég sammála því að til að útiloka að vandamálið er hugbúnaðartengt að strauja vélina og setja upp rekla aftur. Þá geturu allavegana slengt því í andlitið á Att að núna sértu búinn að útiloka að vandamál sé bundið við hugbúnað þ.e.a.s ef það er rétt staðið að hugbúnaðaruppsetningu
Edit: Hef ekki tekið eftir því að það sé búið að lista upp vélbúnað í þráðinn. Gæti mögulega hjálpað við villugreiningu
hef oft lent í vandamálum með tölvurnar mínar (pc og laptop) t.d. slow-down eða bara einhvað sem virkar ekki hvernig það á að virka þar sem ég gerði bara factory reset og náði allt mikilvæga niður af google drive-inu mínu, hefur alltaf virkað og leyst málin. mæli með að gera backup af öllu dótinu, setja í google drive eða external disk og gera reset eða installa windows upp á nýtt.