3080 til landsins?
3080 til landsins?
Hefur einhver verið að fylgjast með hvenær næsta sending af 3080 kemur til landsins?
-
- Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 23:41
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: 3080 til landsins?
Það fer alveg eftir því hvaða týpu þú ert að leitast eftir og frá hvaða verslun.
Þetta er að detta inn jafnt og þétt, en það eru ennþá biðlistar allstaðar.
Ég veit að tölvutek fengu einhver gainward kort í byrjun mánaðar. Er búinn að vera á bið eftir gigabyte korti hjá þeim síðan í nóvember.
Þetta er að detta inn jafnt og þétt, en það eru ennþá biðlistar allstaðar.
Ég veit að tölvutek fengu einhver gainward kort í byrjun mánaðar. Er búinn að vera á bið eftir gigabyte korti hjá þeim síðan í nóvember.
Re: 3080 til landsins?
HlynDiezel skrifaði:Það fer alveg eftir því hvaða týpu þú ert að leitast eftir og frá hvaða verslun.
Þetta er að detta inn jafnt og þétt, en það eru ennþá biðlistar allstaðar.
Ég veit að tölvutek fengu einhver gainward kort í byrjun mánaðar. Er búinn að vera á bið eftir gigabyte korti hjá þeim síðan í nóvember.
Takk fyrir þetta.
Já er að bíða eftir Asus kortunum.
-
- Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2018 15:49
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3080 til landsins?
ég var á biðlisti hjá TL og Tölvutek - 3080. Ég keypti nuna í januar 3090 sem byrtist hjá kisildalur. nenni ekki bídda lengur.
2020 er rosalegt - bídda eftir íhlutir um 3-4 mánuðir. Síðast ég var skoða málið hjá TL, var sagt við mig að ég er komið upp á biðlista og kort er væntalegt í lok februar.
2020 er rosalegt - bídda eftir íhlutir um 3-4 mánuðir. Síðast ég var skoða málið hjá TL, var sagt við mig að ég er komið upp á biðlista og kort er væntalegt í lok februar.
Re: 3080 til landsins?
Já þetta er svaka flopp launch hjá Nvidia. Ætli maður fái þetta nokkuð á venjulegu verði fyrr en í sumar?
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3080 til landsins?
allt uppselt sem eitthvað vit er í
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless