Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 20:40
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Sælir kæru vaktarar,
Við erum nokkrir félagar að stefna að því að hefja framleiðslu á nýjum drykk. Drykurinn mun hjálpa til með kvíða og stress og einnig munn hann hjálpa til með svefn.
Við erum að gera markaðsrannsókn og langar okkur að vita aðeins hvað fólki finnst.
Væruð þið til í að taka þessa örstuttu könnun fyrir mig? Fyrirfram þakkir
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... sp=sf_link
Við erum nokkrir félagar að stefna að því að hefja framleiðslu á nýjum drykk. Drykurinn mun hjálpa til með kvíða og stress og einnig munn hann hjálpa til með svefn.
Við erum að gera markaðsrannsókn og langar okkur að vita aðeins hvað fólki finnst.
Væruð þið til í að taka þessa örstuttu könnun fyrir mig? Fyrirfram þakkir
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... sp=sf_link
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
og hvað gerir þetta slakandi?
og er slowcow ekki bara sódavatn með drekaávaxtarbragði þar sem það er bókstaflega ekkert annað í því?
og er slowcow ekki bara sódavatn með drekaávaxtarbragði þar sem það er bókstaflega ekkert annað í því?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 20:40
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
worghal skrifaði:og hvað gerir þetta slakandi?
og er slowcow ekki bara sódavatn með drekaávaxtarbragði þar sem það er bókstaflega ekkert annað í því?
Ég hef ekki kynnt mér hvaða efni eru í Slow Cow. Hinsvegar eru efni í drykknum okkar sem hafa róandi áhrif eins og t.d. L-Theanine, Chamomile, Magnesium og fleiri efni. Vona að þetta hafi svarað spurningunni þinni.
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Gummiandri skrifaði:worghal skrifaði:og hvað gerir þetta slakandi?
og er slowcow ekki bara sódavatn með drekaávaxtarbragði þar sem það er bókstaflega ekkert annað í því?
Ég hef ekki kynnt mér hvaða efni eru í Slow Cow. Hinsvegar eru efni í drykknum okkar sem hafa róandi áhrif eins og t.d. L-Theanine, Chamomile, Magnesium og fleiri efni. Vona að þetta hafi svarað spurningunni þinni.
Eru þið ekki að koma inná frekar mettaðann markað?
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Lau 16. Jan 2021 10:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Brimklo skrifaði:Gummiandri skrifaði:worghal skrifaði:og hvað gerir þetta slakandi?
og er slowcow ekki bara sódavatn með drekaávaxtarbragði þar sem það er bókstaflega ekkert annað í því?
Ég hef ekki kynnt mér hvaða efni eru í Slow Cow. Hinsvegar eru efni í drykknum okkar sem hafa róandi áhrif eins og t.d. L-Theanine, Chamomile, Magnesium og fleiri efni. Vona að þetta hafi svarað spurningunni þinni.
Eru þið ekki að koma inná frekar mettaðann markað?
Þar sem er eftirspurn er markaður fyrir hluti
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Veit lyfjastofnun af þessu? Margar fullyrðingar þarna um ákveðna virkni.
*-*
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
rockstoneday skrifaði:Brimklo skrifaði:Gummiandri skrifaði:worghal skrifaði:og hvað gerir þetta slakandi?
og er slowcow ekki bara sódavatn með drekaávaxtarbragði þar sem það er bókstaflega ekkert annað í því?
Ég hef ekki kynnt mér hvaða efni eru í Slow Cow. Hinsvegar eru efni í drykknum okkar sem hafa róandi áhrif eins og t.d. L-Theanine, Chamomile, Magnesium og fleiri efni. Vona að þetta hafi svarað spurningunni þinni.
Eru þið ekki að koma inná frekar mettaðann markað?
Þar sem er eftirspurn er markaður fyrir hluti
Og hvað gerir ykkar drykk eftirsóknarverðari en aðrar vörur?
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Lau 16. Jan 2021 10:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Brimklo skrifaði:rockstoneday skrifaði:Brimklo skrifaði:Gummiandri skrifaði:worghal skrifaði:og hvað gerir þetta slakandi?
og er slowcow ekki bara sódavatn með drekaávaxtarbragði þar sem það er bókstaflega ekkert annað í því?
Ég hef ekki kynnt mér hvaða efni eru í Slow Cow. Hinsvegar eru efni í drykknum okkar sem hafa róandi áhrif eins og t.d. L-Theanine, Chamomile, Magnesium og fleiri efni. Vona að þetta hafi svarað spurningunni þinni.
Eru þið ekki að koma inná frekar mettaðann markað?
Þar sem er eftirspurn er markaður fyrir hluti
Og hvað gerir ykkar drykk eftirsóknarverðari en aðrar vörur?
Ég tengist þessur batteríi ekkert sagði bara staðreynd, svo er þeirra að gera hann "betri" en hitt sem flæðir markaðinn svo hann standi uppúr.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
appel skrifaði:Veit lyfjastofnun af þessu? Margar fullyrðingar þarna um ákveðna virkni.
Já. Ég myndi passa mig smá á orðalaginu hjá ykkur. Ef þið kíkið á Slow Cow, þá ýja þeir að mörgu, enn segja ekkert
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Frábær hugmynd að drykk finnst mér, bullandi gat á markaðnum fyrir svona drykk. Áfram þið. Veit ekki alveg hvað hinir eru að spá
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Mér finnst allir svona drykkir vera bara hreint scam, ef fólk finnur fyrir kvíða og geta ekki slakað á ætti það bara að hafa samband við lækni til að finna út alvöru breytingar fyrir bætandi líðu frekar en að þamba eitthvað unnið sull sem lofar hinu og þessu á okurverði og gefur þér svo hausverk, eða þá bara drekka tein sjálf sem bjóða uppá þessi töfra efni sem þú vísar á.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Þið getið sett belju saur concentrat í þetta og fólk kaupir þetta ef það smakkast vel. Og muna að rukka 4-500kr per 300ml
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Cozmic skrifaði:Mér finnst allir svona drykkir vera bara hreint scam, ef fólk finnur fyrir kvíða og geta ekki slakað á ætti það bara að hafa samband við lækni til að finna út alvöru breytingar fyrir bætandi líðu frekar en að þamba eitthvað unnið sull sem lofar hinu og þessu á okurverði og gefur þér svo hausverk, eða þá bara drekka tein sjálf sem bjóða uppá þessi töfra efni sem þú vísar á.
Nákvæmlega. Snákaolía!
Eina sem maður getur í raun gert er að hafa vit fyrir sér sjálfum. Svona illar munu alltaf vera til.
Fjölskylda nátengd mér fylgir öllum þessu gylliboðum og skyndilausnum... í staðinn fyrir að vinna í sínum málum og bæta sig.
Að reyna að sýna þeim ruglið gerir ekkert annað en að fá fólkið upp á móti sér og þreyta mann sjálfan.
Og fólk sem nýtir sér þannig hugsunarleysi fólks ætti að skammast sín... gerir það ekkert, en ætti.
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 13. Jún 2018 10:49
- Reputation: 2
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
talandi um snákaolíu þá er þessi síða mjög fræðandi um allskonar svo drasl
https://upplyst.org/
https://upplyst.org/
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Besta lausnin við kvíða, þunglyndi og stressi er hreinlega bara að fara út í göngutúr! Eða bara almennt að hreyfa sig, marg sannað sig.
-
- Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2020 14:45
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Ég hefði frekar áhuga á drykk sem væri svipaður og 105 koffínvatn frá ölgerðinni. Ekkert sykur/sætuefna sull með haug af einhverju drasli. Finnst vanta meira af einhverju svoleiðis fyrir fólk sem drekkur ekki kaffi og vill ekki þessa sætu drykki.
i7 7700K [4.8GHz] - NH-D15 - GTX 980 Ti - Gigabyte Z270 K3 - Vengeance LPX 16GB 3000MHz
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
StoriW skrifaði:Frábær hugmynd að drykk finnst mér, bullandi gat á markaðnum fyrir svona drykk. Áfram þið. Veit ekki alveg hvað hinir eru að spá
Stofnaðir þú ss nýjan notanda bara til að kommenta undir þráðinn hjá (vini þínum)
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Svona drykkur á alveg séns á markaði sbr. SlowCow.
Fólk er upplifa alskonar óþægilegar aukaverkanir af Nocco og öðrum orkudrykkjum, allt frá lélegum svefni yfir í meltingavandamál yfir í brainfog yfir í fíkn.
En það sama má segja um óhoflega kaffidrykkju.
Drykkir sbr. SlowCow hafa hjálpað fólki með sama hætti og nikotíntyggjó, að það kemur eitthvað svipað í staðinn fyrir það sem er að valda þér skaða.
Það er því alveg markaður fyrir svona drykk en það þarf að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá að vera með "heilsufullyrðingar", man að það var helvítis vesen.
https://www.mast.is/is/neytendur/merkin ... llyrdingar
Tók þátt í Innovit 2008 svona drykkjarhugmynd - https://www.mbl.is/media/07/907.pdf
Þar sem ég s.s. ætlaði að markaðssetja drykk úr blóðbergi, fiskiprótínum, sjávarþangi blandað í hálfgerða mysu...
Þá er ég ekki með leyfi til að gagnrýna þessa hugmynd
Fólk er upplifa alskonar óþægilegar aukaverkanir af Nocco og öðrum orkudrykkjum, allt frá lélegum svefni yfir í meltingavandamál yfir í brainfog yfir í fíkn.
En það sama má segja um óhoflega kaffidrykkju.
Drykkir sbr. SlowCow hafa hjálpað fólki með sama hætti og nikotíntyggjó, að það kemur eitthvað svipað í staðinn fyrir það sem er að valda þér skaða.
Það er því alveg markaður fyrir svona drykk en það þarf að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá að vera með "heilsufullyrðingar", man að það var helvítis vesen.
https://www.mast.is/is/neytendur/merkin ... llyrdingar
Tók þátt í Innovit 2008 svona drykkjarhugmynd - https://www.mbl.is/media/07/907.pdf
Þar sem ég s.s. ætlaði að markaðssetja drykk úr blóðbergi, fiskiprótínum, sjávarþangi blandað í hálfgerða mysu...
Þá er ég ekki með leyfi til að gagnrýna þessa hugmynd
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
StoriW skrifaði:Frábær hugmynd að drykk finnst mér, bullandi gat á markaðnum fyrir svona drykk. Áfram þið. Veit ekki alveg hvað hinir eru að spá
Nýr notandi sem er búinn til sama dag og þráður um slakandi drykk á tölvuspjallsíðu og vill svo til að hans fyrsti póstur er hérna... pottþétt ekki original poster eða vinur hans
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
ArnarF skrifaði:StoriW skrifaði:Frábær hugmynd að drykk finnst mér, bullandi gat á markaðnum fyrir svona drykk. Áfram þið. Veit ekki alveg hvað hinir eru að spá
Nýr notandi sem er búinn til sama dag og þráður um slakandi drykk á tölvuspjallsíðu og vill svo til að hans fyrsti póstur er hérna... pottþétt ekki original poster eða vinur hans
Einmitt.
Spam af verstu gerð.
Læst.