Sælir, ég keypti mér H100I síðasta fimmtudag sem bilaði svo á mánu degi og fékk nýjann á þriðjudegi
allt gékk vel við að setja saman, en núna er ég að Horfa á temps í Icue á kælingum sjálfum og er að sýna 63 gráður stöðugt og viftunar tvær í fullu blasti
https://prnt.sc/xbg0hz
en temps á cpu eru average 31 gráða en max var að stökkva í 47gráður rétt eftir start
https://prnt.sc/xbg4zu
allt tengt rétt amk eftir leiðbeinungunum þeirra og kælirinn er á toppnum
Hefur eitthver meira vit á þessu en ég?
Nýr H100I sem er of heitur
Re: Nýr H100I sem er of heitur
Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2021 19:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr H100I sem er of heitur
Frussi skrifaði:Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?
Ég notaði bara það sem kom á kælinum.
Re: Nýr H100I sem er of heitur
Gullinn2 skrifaði:Frussi skrifaði:Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?
Ég notaði bara það sem kom á kælinum.
Bara tjekka.....tókstu plastið af?
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX