Ég hef það staðfest núna að Hive eru með 20 mb link við UK og 4 mb eru secure...
Simnet fær 1 gb link við UK í janúar, og farice verðskráin droppar.
og þarafleiðandi mun siminn líklegast fella niður einhverja þúsund kalla af reikningunum, þó verður varla erlent niðurhal frítt, heldur bara miklu ódýrar.
nú, ég var að pæla.
persónulega finnst mér að 1 gb ætti að vera á 500 kr... það er bara mín skoðun, ég man þegar það var gefin frír dagur í fyrra, og ég gat ekki spilað á neinum leikjaserverum né aðrir nema pinga alveg hrikalega.. þetta hafði semsagt áhrif á innlenda netið.
1 gb 500 kr væri mjög fair IMHO
Varðandi Hive
Það eina sem er "fair" er 0kr.
Auðvitað réð kerfi Landssímans ekki við það að þúsundir bældra netnotanda slepptu sér í einn dag, enda álagið miklu meira en undir venjulegum kringumstæðum.
Þetta á ekki eftir að vera vandamál í framtíðinni þegar (ókeypis) erlent niðurhal verður ekki eins spennandi og það er í dag.
Auðvitað réð kerfi Landssímans ekki við það að þúsundir bældra netnotanda slepptu sér í einn dag, enda álagið miklu meira en undir venjulegum kringumstæðum.
Þetta á ekki eftir að vera vandamál í framtíðinni þegar (ókeypis) erlent niðurhal verður ekki eins spennandi og það er í dag.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi Hive
CendenZ skrifaði:... ég man þegar það var gefin frír dagur í fyrra, og ég gat ekki spilað á neinum leikjaserverum né aðrir nema pinga alveg hrikalega.. þetta hafði semsagt áhrif á innlenda netið.
Þetta er ekki sangjarn samanburður. Auðvitað reynir fólk að downloada eins mikklu og það getur þessa 24 tíma sem utanlandsdownloadið er ókeypis.
Þetta er eins og ríkið myndi leggja ofurtolla á flugfargjöld til að takmarka ferðir fólks og ákveða svo að afnema þá í viku. Allir myndu auðvitað reyna að kaupa flugmiða þá sem langaði yfir höfuð að fara út. Svo myndi ríkið segja að það yrði að hafa þessa tolla, sá mannskapur og vélar sem sjá um flugið núna gæti ekki annað þessu.
Það er næg bandvídd útúr landinu til að gefa erlent niðurhal frítt. En það er líklega bara hagkvæmara fyrir farice að hafa hana svo svakalega dýra að engin getir leigt hana, því þeir þurfa jú að borga upp skuldir.
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DoRi- skrifaði:Samtkvæmt mínum útrekningum væri 1 gb á 500 kall 2,0kr pr mb ég væri sáttur með 1,0 kr eða minna ,helst 0,0 kr per mb1 gb 500 kr væri mjög fair IMHO
hmm nú... samkvæmt útreikningum mínum þá væri þetta 0,5kr pr mb....
þannig að annaðhvort er ég orðin svona lélegur í stærðfræði... eða þá þú að klikka einhvað
[bætt við] og ef að þetta væri 2kr mb eins og þú sagðir þá myndi gb'ið kosta 2000kr? held reyndar að síminn sé í dag að rukka 2,2kr fyrir hvert fyrirfram keypt mb, sem þýðir þá að í dag myndi þetta kosta 2200kr eða hvað.
Síðast breytt af Emizter á Mið 29. Des 2004 12:50, breytt samtals 1 sinni.
Emizter skrifaði:DoRi- skrifaði:Samtkvæmt mínum útrekningum væri 1 gb á 500 kall 2,0kr pr mb ég væri sáttur með 1,0 kr eða minna ,helst 0,0 kr per mb1 gb 500 kr væri mjög fair IMHO
hmm nú... samkvæmt útreikningum mínum þá væri þetta 0,5kr pr mb....
þannig að annaðhvort er ég orðin svona lélegur í stærðfræði... eða þá þú að klikka einhvað
hehe, góður