6800 eða 3070?


Höfundur
Oldman
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2020 00:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

6800 eða 3070?

Pósturaf Oldman » Sun 10. Jan 2021 22:53

Hvort mynduði segja væri meira "worth it" hér á landi eða ætti maður bara að taka það sem er til?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: 6800 eða 3070?

Pósturaf Klemmi » Sun 10. Jan 2021 23:01

Tjah, þetta eru ekki beint sambærileg kort, RX 6800 er nær RTX 3080 í afköstum og verði.

RX 6800 er um 25-30% dýrara en RTX 3070, og virðist vera um 20-25% öflugra.

Þannig þessi spurning fer kannski meira eftir einmitt, hversu miklu þú vilt eyða, og hvaða kort er fáanlegt :)




Höfundur
Oldman
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2020 00:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 6800 eða 3070?

Pósturaf Oldman » Sun 10. Jan 2021 23:10

Ég er að fara kaupa kort fyrir svona max 140 þús og 6800 er að kosta 137þús í Kísildal. En er bara að pæla hvort að 6800 mun verða aðeins meira future proof vegna 16gb VRAM




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: 6800 eða 3070?

Pósturaf Klemmi » Sun 10. Jan 2021 23:20

Sorry, ég var að bera saman verðin á vaktin.is og þar er greinilega gamall og dauður linkur á Kísildal með hærra verði á RX 6800 (149.500kr), þannig verðmunurinn er minni en þessi 25-30% sem ég nefndi, og einnig ekki jafn nálægt RTX 3080 í verði.

En varðandi future proof, þá virðist minnismunurinn ekki vera að skila sér í meiri hlutfallslegum afköstum í 4k samanborið við t.d. 1440p, þannig ég efast um að það eigi eftir að skila sér í að kortið eigi eftir að duga þér lengur vegna minnisins, en hins vegar er RX 6800 kortið auðvitað öflugra, og að því leitinu til mun það líklega duga þér lengur...
Síðast breytt af Klemmi á Sun 10. Jan 2021 23:21, breytt samtals 2 sinnum.




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: 6800 eða 3070?

Pósturaf Bourne » Mán 11. Jan 2021 03:16

Mín 2 cent.

6800 er meira future proof hvað varðar minni.
Á hinn bóginn er software stakkurinn hjá Nvidia miklu betri. DLSS er killer feature sem maður myndi ætla að flestir leikir komi til með að bjóða uppá héðan í frá. DLSS + Image sharpening er eins og fá 40% FPS boost án þess að sjá neinn mun á gæðum, gjörsamlega magnað imo!

Ég fyrir mína parta skil ekki hvernig nokkur maður vilji fara í AMD skjákort á meðan þeir eru ekki með DLSS og afleitt RayTracing support.
Það er eitthvað skrýtið við að kaupa glænýtt rándýrt skjákort og geta ekki spilað leiki í hæstu gæðum með alla fítusa á.

Svo tala ég nú ekki um ef þú ætlar að gera eitthvað annað en spila leiki, einhverskonar content creation, 3D vinnsla, screen recording etc... þá er AMD frekar glatað.



Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 6800 eða 3070?

Pósturaf Haraldur25 » Mán 11. Jan 2021 08:11

Bourne skrifaði:Mín 2 cent.

6800 er meira future proof hvað varðar minni.
Á hinn bóginn er software stakkurinn hjá Nvidia miklu betri. DLSS er killer feature sem maður myndi ætla að flestir leikir komi til með að bjóða uppá héðan í frá. DLSS + Image sharpening er eins og fá 40% FPS boost án þess að sjá neinn mun á gæðum, gjörsamlega magnað imo!

Ég fyrir mína parta skil ekki hvernig nokkur maður vilji fara í AMD skjákort á meðan þeir eru ekki með DLSS og afleitt RayTracing support.
Það er eitthvað skrýtið við að kaupa glænýtt rándýrt skjákort og geta ekki spilað leiki í hæstu gæðum með alla fítusa á.

Svo tala ég nú ekki um ef þú ætlar að gera eitthvað annað en spila leiki, einhverskonar content creation, 3D vinnsla, screen recording etc... þá er AMD frekar glatað.


Er samt ekki AMD að vinna í sínu dlss sem þeir kalla super resolution?

Var ekki einnig planið hjá þeim að gefa það út snemma 2021 fyrir radeon 6000 línuna?

Ray tracing first gen hjá AMD og er ekki 6800xt mikið að jafna 2080ti í því?

Eða er ég bara að bulla :-"
Síðast breytt af Haraldur25 á Mán 11. Jan 2021 08:44, breytt samtals 3 sinnum.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: 6800 eða 3070?

Pósturaf Bourne » Mán 11. Jan 2021 08:56

Haraldur25 skrifaði:
Bourne skrifaði:Mín 2 cent.

6800 er meira future proof hvað varðar minni.
Á hinn bóginn er software stakkurinn hjá Nvidia miklu betri. DLSS er killer feature sem maður myndi ætla að flestir leikir komi til með að bjóða uppá héðan í frá. DLSS + Image sharpening er eins og fá 40% FPS boost án þess að sjá neinn mun á gæðum, gjörsamlega magnað imo!

Ég fyrir mína parta skil ekki hvernig nokkur maður vilji fara í AMD skjákort á meðan þeir eru ekki með DLSS og afleitt RayTracing support.
Það er eitthvað skrýtið við að kaupa glænýtt rándýrt skjákort og geta ekki spilað leiki í hæstu gæðum með alla fítusa á.

Svo tala ég nú ekki um ef þú ætlar að gera eitthvað annað en spila leiki, einhverskonar content creation, 3D vinnsla, screen recording etc... þá er AMD frekar glatað.


Er samt ekki AMD að vinna í sínu dlss sem þeir kalla super resolution?

Var ekki einnig planið hjá þeim að gefa það út snemma 2021 fyrir radeon 6000 línuna?

Ray tracing first gen hjá AMD og er ekki 6800xt mikið að jafna 2080ti í því?

Eða er ég bara að bulla :-"


Þeir geta alveg sagt að þeir séu að vinna í því.
Þeir sögðu líka að stock yrði ekkert vandamál nokkrum dögum fyrir launch á RX 6000 línunni.
Þeir eru líka búnir að vera að reyna að gera driver-ana sýna yfir höfuð stöðugri.

Þeir eru bara að spila catch up atm.

Ég var spenntur fyrir RX 6000 línunni en þeir prísuðu sig útaf markaðnum fyrir mér.
Ef RX 6800 væri 400$ og 6800XT 500$ værum við að tala saman.
Þeir eru basically að bjóða uppá sama rasterization performance á örlitlum afslætti fyrir vöru með miklu færri fítusa og verri driver-a.

Maður hefði haldið að þeir myndu nota sömu taktík og þeir gerðu með Ryzen 1000, 2000, 3000, bjóða uppá miklu betra value á meðan þeir voru að þroska platformið sitt. En þessi skjákort eru ekki að spila þann leik sýnist mér. Þeir eru kannski að treysta á að perceptionið sitt sem premium vara vegna Ryzen 5000 fleyti þeim áfram.

Hvað varðar RTX 2000 línuna þá er var hún hálfgert beta test fyrir raytracing, nánast enginn leikur studdi raytracing og þeir sem gerðu það lækkuðu fps-ið þitt um ~50% þegar þú kveiktir á því. Eina ástæðan fyrir því að það er hægt að nota ray tracing yfir höfuð núna er bara fyrir tilstilli DLSS. Annars er það bara off eða við erum að tala um 20-40 fps unað.

Ég vil taka samt fram að mér finnst RTX 3070 ekkert sérstakt value. RTX 3080 og RTX 3060 Ti eru gáfulegri kaup imo.
Síðast breytt af Bourne á Mán 11. Jan 2021 09:02, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 6800 eða 3070?

Pósturaf nidur » Mán 11. Jan 2021 12:23

Á smart access memory ekki eftir að detta inn hja nivida á árinu?




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: 6800 eða 3070?

Pósturaf Bourne » Mán 11. Jan 2021 17:14

nidur skrifaði:Á smart access memory ekki eftir að detta inn hja nivida á árinu?


Ég held að allt og ekkert sé að koma hjá öllum og engum :happy
Það kemur þegar það kemur, það veit enginn hvenær nema Su og Huang.