Leikjaskjár aðstoð við kaup


Höfundur
SteiniTex
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 24. Jún 2013 18:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf SteiniTex » Mið 06. Jan 2021 22:51

Sonur minn er að fara að fjárfesta í leikjaskjá og hann er með um 60.000 til að eyða í

Hann er að spila Apex, cs:go, stundum Fortnite, Gta , Valorant

Getið þið mælt með einhverjum skjá fyrir hann á sirka þessu verði?

Kveðja og með fyrirfram þökk fyrir hjálpina.




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf JVJV » Fim 07. Jan 2021 00:33

Geturðu sagt okkur hvernig vél hann er á, bara uppá hvort ætti að mæla með 1080p eða 1440p skjá.



Skjámynd

AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf AndriíklAndri » Fim 07. Jan 2021 01:49

ef hann er að leita af 1080p skjá þá mæli ég með þessum,
https://www.coolshop.is/vara/asus-gamin ... hz/2346EZ/

svo er hérna 1440p skjár sem er stærri, betri og bara sirka 10þús dýrari,
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g32qc-10-32/23645Z/




Höfundur
SteiniTex
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 24. Jún 2013 18:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf SteiniTex » Fim 07. Jan 2021 11:24

Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Tengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf Hausinn » Fim 07. Jan 2021 11:35

Ef hann spilar mikið af e-sports leikjum er XL2411P hannaður fyrir slíka leikjaspilun; 24'', 144hz á 40þús. Hins vegar getur þú fengið betri skjái fyrir 60þús eins og einhvern 240hz IPS skjá. Þessi er á 19% afslætti hjá Elko en er nánast ekki til:
https://elko.is/gaming/leikjaskjair/ace ... umkx3eex07

SteiniTex skrifaði:Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5


Skjárinn verður að vera með HDMI 2.1, þá. Mun flækja málið.
Síðast breytt af Hausinn á Fim 07. Jan 2021 11:37, breytt samtals 2 sinnum.




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf JVJV » Fim 07. Jan 2021 21:21

2.1 er ekki nauðsynlegt og líklega er hann ekki að fara fá slikan skjá þessu ári með því á 60 þúsund krónur hvort sem er. Spurning um að reyna að finna eitthvern sæmilegan 4k @ 60 hz skjá bara.

Ef budget væri ekki vandamál myndi ég mæla með þessum

https://www.amazon.com/dp/B078HWBGH5/re ... 9Fb090QVV4



Skjámynd

AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf AndriíklAndri » Fös 08. Jan 2021 03:15

SteiniTex skrifaði:Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5


fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz.
myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á.

hér eru nokkrir:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v ... 8wh58aaabb
https://computer.is/is/product/skjar-sa ... 60-dp-hdmi
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport




Gruskari
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 31. Des 2020 05:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf Gruskari » Lau 09. Jan 2021 10:10

AndriáflAndri skrifaði:
SteiniTex skrifaði:Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5


fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz.
myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á.

hér eru nokkrir:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v ... 8wh58aaabb
https://computer.is/is/product/skjar-sa ... 60-dp-hdmi
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport

Ekki alveg svona klippt og skorið
Fortnite can now run at 120 frames per second on PS5 and Xbox Series X / S
Ég myndi alltaf mæla með hærra refresh rate en 60 jafnvel fyrir Playstation spil, sérstaklega ef maðurinn spilar Fortnite eða aðra leiki sem styðja það.
Síðast breytt af Gruskari á Lau 09. Jan 2021 10:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Pósturaf AndriíklAndri » Lau 09. Jan 2021 19:13

Gruskari skrifaði:
AndriáflAndri skrifaði:
SteiniTex skrifaði:Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5


fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz.
myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á.

hér eru nokkrir:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v ... 8wh58aaabb
https://computer.is/is/product/skjar-sa ... 60-dp-hdmi
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport

Ekki alveg svona klippt og skorið
Fortnite can now run at 120 frames per second on PS5 and Xbox Series X / S
Ég myndi alltaf mæla með hærra refresh rate en 60 jafnvel fyrir Playstation spil, sérstaklega ef maðurinn spilar Fortnite eða aðra leiki sem styðja það.


Vissi ekki að playstation 5 supportaði hærra refresh rate, en sést munurinn samt alveg á playstation?