Tölvuviðgerð
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Tölvuviðgerð
Daginn, ég var að setja saman tölvu sem sýnir engin lífsmörk. Hvar er besti staðurinn til að láta laga tölvuna, sjá hvað er að? Hef heyrt mikið vel um Kísildal en mig langar að heyra frá ykkur, hvar hafiði haft besta experience?
með bíla og tölvur á huganum 24/7
Re: Tölvuviðgerð
Í den fór ég með tölvuna mína í tölvuvirkni þegar verslunin var til en þeir gerðu ekki neitt fyrir hana svo ég skutlaði henni í kísildal ov þeir redduðu tölvunni. Mæli hiklaus með kísildal.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuviðgerð
Eru þetta nyjir partar? Er viss um að þetta se eitthvað einfalt sem hægt er að redda og spara sér sma pening
Re: Tölvuviðgerð
Er kveikt á henni haha? nei segi svona, geturu ekki lýst kringumstæðunum aðeins betur? nýjir eða gamlir partar? og ef það gerist ekkert þegar þú kveikir á henni myndi ég strax gíska á PSU eða 24-pin kapallinn.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Re: Tölvuviðgerð
Ég vona að þetta sé ekki aflgjafinn sem þú fékkst hjá mér :-(
Það sem ég hef klikkað á í gegnum árin er.
1) Power takkinn á aflgjafanum ´á off (it happens)
2) Power hnappurinn á kassanum, þurfti að tengja power við reset hnappinn (hægt að prófa með því að jumpa - https://www.gamersnexus.net/guides/2011 ... tch-button)
En þetta á bara við ef engar viftur snúast og engin bíp eða blikk koma frá móðurborðinu.
Ef þetta virkar ekki, þá er þetta líklega PSU = ég skulda þér pening og afsökunarbeiðni.
Það sem ég hef klikkað á í gegnum árin er.
1) Power takkinn á aflgjafanum ´á off (it happens)
2) Power hnappurinn á kassanum, þurfti að tengja power við reset hnappinn (hægt að prófa með því að jumpa - https://www.gamersnexus.net/guides/2011 ... tch-button)
En þetta á bara við ef engar viftur snúast og engin bíp eða blikk koma frá móðurborðinu.
Ef þetta virkar ekki, þá er þetta líklega PSU = ég skulda þér pening og afsökunarbeiðni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuviðgerð
rapport skrifaði:Ég vona að þetta sé ekki aflgjafinn sem þú fékkst hjá mér :-(
Það sem ég hef klikkað á í gegnum árin er.
1) Power takkinn á aflgjafanum ´á off (it happens)
2) Power hnappurinn á kassanum, þurfti að tengja power við reset hnappinn (hægt að prófa með því að jumpa - https://www.gamersnexus.net/guides/2011 ... tch-button)
En þetta á bara við ef engar viftur snúast og engin bíp eða blikk koma frá móðurborðinu.
Ef þetta virkar ekki, þá er þetta líklega PSU = ég skulda þér pening og afsökunarbeiðni.
Jú, því miður er þetta þinn. Þetta eru gamlir partar, sést í undirskriftinni fyrir aftan "server". Móðurborðið hefur clear cmos takka meðal rear io sem fær blátt ljós þegar kveikt er á aflgjafanum. Ætla að setja tölvuna aftur saman og fara með hana til kísildals til að sjá hvort þeir finna hvaða partur er bilaður. Held það er móðurborðið því ég fann boginn pinna sem ég reyndi að laga. Pinninn leit vel út en ekkert breyttist þegar ég reyndi að jumpa power pinnana.
með bíla og tölvur á huganum 24/7
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuviðgerð
stinkenfarten skrifaði:Jú, því miður er þetta þinn. Þetta eru gamlir partar, sést í undirskriftinni fyrir aftan "server". Móðurborðið hefur clear cmos takka meðal rear io sem fær blátt ljós þegar kveikt er á aflgjafanum. Ætla að setja tölvuna aftur saman og fara með hana til kísildals til að sjá hvort þeir finna hvaða partur er bilaður. Held það er móðurborðið því ég fann boginn pinna sem ég reyndi að laga. Pinninn leit vel út en ekkert breyttist þegar ég reyndi að jumpa power pinnana.
Ég ef ekki farið með tölvu í viðgerð síðan Hugver tölvuverslun var spriklandi Nema þá bara í RMA Claim.
Passaðu þig á að takkinn aftaná t.d. asus móðurborðunum er oft BIOS flashback takki sem virkar öðruvísi og getur fokkað hlutum upp ef þú ert að ruglast.
Regla númer 1 í tölvubuild.. ekki skimpa á PSU. Sjálfur notaði ég alltaf restina af unglingavinnu peningnum í psu í eld- gamladaga en nú eru breyttir tímar.
*EDIT* Ég tel hinsvegar rapport strangheiðarlegan , þar að auki með yfirburða siðferðiskennd.
Síðast breytt af jonsig á Mið 06. Jan 2021 14:34, breytt samtals 1 sinni.
-
- Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuviðgerð
Vill bara benda á að ef þú heldur þetta sé afgjafinn sem ég sé að er gamall Corsair RM750, þá eru þeir notorious eftir 5-6 ár að secondary side caps bólgna og hann hættir að virka sem skildi. Ég átti svona og á sínum tíma las review þegar hann kom út, sem varaði við að þessir þéttar væri ekki góðir til langs tíma og fékk Corsair mikla krítík fyrir. 5 árum ca seinna, þurfti ég svo að skipta um þessa þétta enda 3 orðnir vel slappir. Hann hefur virkað síðan fínt.
Er engan vegin að segja að þetta sé málið bara ágiskun þó. Einfaldast væri að henda öðrum PSU í og sjá hvort vélin pósti.
Er engan vegin að segja að þetta sé málið bara ágiskun þó. Einfaldast væri að henda öðrum PSU í og sjá hvort vélin pósti.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight