Ég formattaði tölvuna mína um daginn eftir að hafa skipt út móðurborði, örgjörva og vinnsluminni. Gerði að vísu þau mistök að setja strax inn key-ið eins og ég væri að installa nýju windows en ekki að formatta.
Í kjölfarið er windows ekki activated og virðist ekki geta activateað það. Þekkir einhver þetta vandamál og getur aðstoðað? Sá hinn sami á inni rauðvínsflösku hjá mér, nema hann hafi ekki aldur til!

kv.
Ævar Hrafn