Temps á 9900K


Höfundur
Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Temps á 9900K

Pósturaf Einar Ásvaldur » Lau 02. Jan 2021 00:29

Sælir vaktarar

Ég er með Raidmax Cobra 240 Aio sem er að kæla i9 9900k í Sharkoon Tg4 kassa
og er að fá temps sem eru frá 80-90c í full load (stock)
5.0Ghz er temps að fara langt yfir 100c bara um leið og ég starta Cinebench R23

Er eitthver af ykkur að nota þennan Aio á i9 eða bara nota hann og fá léleg temps hélt ég gæti allveg farð með CPU léttilega í 5.0Ghz

Er kanski bara málið að þetta gæti verið kassin eða mbo?

Edit: Fan speed er stilt á full speed og Aio pumpan líka
Síðast breytt af Einar Ásvaldur á Lau 02. Jan 2021 00:32, breytt samtals 1 sinni.


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf pepsico » Lau 02. Jan 2021 00:49

Þetta hljómar bara frekar týpískt. 9900K fer ekki léttilega í 5.0 GHz á neinu nema frábærum eintökum sem ná því á lágum voltagei með risastórum (360mm t.d.) vatnskælingum sem eru að fá nóg loft að borða. Þú ert með talsvert minni kælingu en það og hún er ekki beint að fá sem mest að borða og hver veit hvaða voltage þú ert með.




Höfundur
Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf Einar Ásvaldur » Lau 02. Jan 2021 00:59

pepsico skrifaði:Þetta hljómar bara frekar týpískt. 9900K fer ekki léttilega í 5.0 GHz á neinu nema frábærum eintökum sem ná því á lágum voltagei með risastórum (360mm t.d.) vatnskælingum sem eru að fá nóg loft að borða. Þú ert með talsvert minni kælingu en það og hún er ekki beint að fá sem mest að borða og hver veit hvaða voltage þú ert með.

Er það málið þá bara að taka fá sér nyjan kassa og kælingu á CPU?


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -


gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf gunni91 » Lau 02. Jan 2021 01:25

Ég er nú ekki með 9900k en 9600k hjá mér er ekki að hitna svona rosalega..

Það er turbo boost í boði á MSI gaming borðinu hjá mér sem keyrir hann úr stock 3.7 ghz uppi 4.4 ghz með single click.
Í þeirri stillingu þá er hann að fara uppí max 81-82 gráður við 100% load frá Prime95. Í leikjaspilun aldrei yfir 72-73.

Leið og ég tweekaði örrann manual í 4.5 ghz byrjaði ég að sjá 90+ gráður.. Svo ég fór aftur í "Factory boost" í bili.

Er með silentium fortis 3 kælingu.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf pepsico » Lau 02. Jan 2021 01:31

Ég held þú ættir bara að keyra 4.9 GHz á lægri voltum eða jafnvel 4.8 GHz á ennþá lægri voltum og kalla það gott. Þessi uppfærsla sem þú ert að tala um myndi kosta 60.000 kr. í það minnsta og það fyrir nokkur prósent af afköstum. Gætir líklega selt MB+CPU og keypt sterkari tvennu til að fá meiri afkastabreytingu fyrir sama pening.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf nonesenze » Lau 02. Jan 2021 01:44

ég var að fikkta eitthvað og fékk svaka hita tölur, svo setti ég auto á og fékk mikið minni hita og kom í ljós að ég var að nota alltof há volt, lol lækkaði volts og fékk allt í gang með minni hita og allt virkaði, var að reyna 5.2 í 1.375 og allt í 1.425 en svo eftir manual var bara allt stable í 1.275 í samt 5ghz, hef ekki prufað að fara lengra eftir það, keyri bara stock daglega. gaman að fikta bara


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf jonsig » Lau 02. Jan 2021 11:14

Intel er nýji bulldozer, ég er með sexkjarna 9th gen vinnutölvu sem keyrir sjúklega heit. Bara leyfa þessu að eiga sig, örgjörvar eru hannaðir til að keyra á fullum afköstum og nálagt tjmax í mörg ár án þess að bila. Þetta er ekki alltaf kælingunni að kenna, þar sem þessir örgjörvar eru mis góðir að koma frá sér hitanum líka.

Veit ekki hvort það eigi líka við en ég hef átt þrjá 7700k sem voru allir að dóla sér á svipuðum hita með noctua nh-d15. Tveir þeirra náðu ekki samanlagt 6mánuðum :) áður en þeir dóu, en sá þriðji er að sigla í fjórða árið á fullum afköstum bróðurpart dagsins hjá nýjum eiganda (er í tölvunni hjá þekktum tölvufíkli)
Síðast breytt af jonsig á Lau 02. Jan 2021 11:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf einar1001 » Sun 03. Jan 2021 04:46

hjá mér er ég að runna 1.29 volt á 4.9 ghz á AVG 68 gráðum með Corsair H115i Pro prufaði samt að runna 5ghz á 1.31 þá var ég að fara upp í AVG 72 gráður stable.

semsagt kom örgjafanum í 5.2ghz stable í 1.425 volts örgjafinn var að fara uppí AVG 82-83gráður, 5.1ghz stable í 1.37 volts örgjafinn var að fara uppí AVG 78 gráður. Þori ekki held ég að overclocka hann meira en þetta en kannski einn daginn.
Síðast breytt af einar1001 á Mán 04. Jan 2021 22:31, breytt samtals 1 sinni.


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".


andriki
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf andriki » Sun 03. Jan 2021 15:29

jonsig skrifaði:Intel er nýji bulldozer, ég er með sexkjarna 9th gen vinnutölvu sem keyrir sjúklega heit. Bara leyfa þessu að eiga sig, örgjörvar eru hannaðir til að keyra á fullum afköstum og nálagt tjmax í mörg ár án þess að bila. Þetta er ekki alltaf kælingunni að kenna, þar sem þessir örgjörvar eru mis góðir að koma frá sér hitanum líka.

Veit ekki hvort það eigi líka við en ég hef átt þrjá 7700k sem voru allir að dóla sér á svipuðum hita með noctua nh-d15. Tveir þeirra náðu ekki samanlagt 6mánuðum :) áður en þeir dóu, en sá þriðji er að sigla í fjórða árið á fullum afköstum bróðurpart dagsins hjá nýjum eiganda (er í tölvunni hjá þekktum tölvufíkli)

mæli með að delidda 7700k mjög auðvelt með delid tool 15-20°c munur




RikkzY
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2018 22:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf RikkzY » Sun 03. Jan 2021 16:04

Ég er að runna 10900kf með 1.4v all core 5.2ghz stable

Fer í 78c° í tölvuleikjum og er alltaf með hitan á hinum skjánum til að passa að allt sé eins og það á að vera :) viðurkenni samt alveg að ég er að keyra hann svolítið harkalega og myndi ekki beint mæla með þessu nema að vera með custom loop

Ég er með be quite dark pro 4

P.S á eftir að fara betur yfir oc til að fá lægri hitatölur og reyna að ná honum stable á lægri voltum




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf gunni91 » Mán 04. Jan 2021 19:38

Ég þarf aðeins að éta orð mín..

er núna í 4.9 ghz og v-core í 1.24 (þó CPU-Z sýni eitthvað lægra).

Fer aldrei yfir 84° undir 100 % load og ekki séð hitann fara yfir 75° í leikjum.
Viðhengi
Capture.PNG
Capture.PNG (81.53 KiB) Skoðað 8238 sinnum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Temps á 9900K

Pósturaf jonsig » Mán 04. Jan 2021 20:32

andriki skrifaði:mæli með að delidda 7700k mjög auðvelt með delid tool 15-20°c munur


Takk fyrir það, en sé ekki frammá að hafa drasl í tölvunni á næstunni :) En sá fyrsti sem ég átti var delid með LQmetal, síðan eyðilagðist tölvan útaf gölluðum DP kapli og þurfti að kaupa nýjan CPU því delid var void warranty (80þús bonus fyrir intel). Svo næst þegar ég lendi í svona yfirhitnunnar rugl örgjörva þá mun ég skila honum samdægurs.