Ryzen Master morðingahnappi
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ryzen Master morðingahnappi
Flestir eru búnir að sjá þá lenti ég í smá veseni með tölvuna hjá mér. Þetta var langur og leiðinlegur bardagi en þá fann maður útur því. Þetta var örgjörvinn sem gaf sig.
Ég s.s vildi kikjá á hvað örgjörvin minn er heitur í Ryzen Master og þar sá ég svona "game mode" ég skoðaði það eitthvað og sá að það býður upp á auto mode sem lætur bara kerfið gera allt fyrir þig svo þú ert með betri performance. Eftir að ég gerði það og ýtti apply fékk ég svartan skjá og tölvan var í föstu loop. Það hefur bara eitthvað dáið í örranum útaf þessu drasli.
Hvað geri ég samt nú, ætti ég ekki að fá eitthverjar bætur eða nýjan örgjörva. Ég hef engan pening fyrir að kaupa nýjan örgjörva, ég var svo afar sáttur með þennan(Ryzen 7 3800x) Það meikar engan bévitans séns að það er til forrist beint frá framleiðenda sem hefur auto gaming mode sem skemmir síðan örgjörvan, þetta er bara algjört kjaftæði.
Ég er ekki óvanur að overclocka. Hef overclockað margt og oft. Þetta var reyndar fyrsta skipti sem örgjörvi minn var overclockaður og það var þetta game mode auto kjaftæði.
Hvaða skoðanir hafiði á þessu?
Ég s.s vildi kikjá á hvað örgjörvin minn er heitur í Ryzen Master og þar sá ég svona "game mode" ég skoðaði það eitthvað og sá að það býður upp á auto mode sem lætur bara kerfið gera allt fyrir þig svo þú ert með betri performance. Eftir að ég gerði það og ýtti apply fékk ég svartan skjá og tölvan var í föstu loop. Það hefur bara eitthvað dáið í örranum útaf þessu drasli.
Hvað geri ég samt nú, ætti ég ekki að fá eitthverjar bætur eða nýjan örgjörva. Ég hef engan pening fyrir að kaupa nýjan örgjörva, ég var svo afar sáttur með þennan(Ryzen 7 3800x) Það meikar engan bévitans séns að það er til forrist beint frá framleiðenda sem hefur auto gaming mode sem skemmir síðan örgjörvan, þetta er bara algjört kjaftæði.
Ég er ekki óvanur að overclocka. Hef overclockað margt og oft. Þetta var reyndar fyrsta skipti sem örgjörvi minn var overclockaður og það var þetta game mode auto kjaftæði.
Hvaða skoðanir hafiði á þessu?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Örgjörvin og móðurborðið voru keypt hjá Computer.is fyrir sumar svo þetta er allt frekar ný tæki.
Móðurborðið er Asus x570 Strix-E
Móðurborðið er Asus x570 Strix-E
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
AMD hefur allavega skoðanir á þessu
- Viðhengi
-
- 9189E84E-967D-4984-8200-0257302D9486.png (1002.02 KiB) Skoðað 10545 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Ryzen Master morðingahnappi
nei þetta skrifast alfarið á þig, kunnátu leysi og hefðir átt að kynna þer hlutina betur, aldrei klikka á hluti sem þu veist ekkert hvað gera fyrr en þú kynnir þer þá,
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Síðast breytt af jonsig á Fös 01. Jan 2021 20:52, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
MatroX skrifaði:nei þetta skrifast alfarið á þig, kunnátu leysi og hefðir átt að kynna þer hlutina betur, aldrei klikka á hluti sem þu veist ekkert hvað gera fyrr en þú kynnir þer þá,
einmitt mín skoðun.
með bíla og tölvur á huganum 24/7
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Mér finnst alveg ótrúlegt ef þetta drap örgjörvann þinn samstundis, varla bombar þetta voltunum eitthvað langt uppfyrir það sem AMD leyfir?
Búinn að prófa örgjörvann í öðru móðurborði til að staðfesta að hann sé bilaður?
Búinn að prófa örgjörvann í öðru móðurborði til að staðfesta að hann sé bilaður?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
stinkenfarten skrifaði:MatroX skrifaði:nei þetta skrifast alfarið á þig, kunnátu leysi og hefðir átt að kynna þer hlutina betur, aldrei klikka á hluti sem þu veist ekkert hvað gera fyrr en þú kynnir þer þá,
einmitt mín skoðun.
Ég veit að þetta sé mér að kenna en að það hafa gaming mode sem gerir allt auto drepur örgjörvan er eintómt kjaftæði sem meikar engan sens. Ég myndi skilja betur ef þetta hefði verið eitthvað "extreme mode OC blabla" en að þetta var eitthvað gaming mode sem var AUTOMATIC, gerði allt sjálf krafa og ég snerti ekkert í OC, allt auto, svo þetta er 0 mér að kenna þótt að ábyrgðin skrifist á mig. eintómt rugl. EKKERT.ANNAÐ.
Eins það hafi verið forritað það til að eyðileggja hlutin. Gaming mode, more like scam mode give ous more money.
Síðast breytt af osek27 á Fös 01. Jan 2021 21:27, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Klemmi skrifaði:Mér finnst alveg ótrúlegt ef þetta drap örgjörvann þinn samstundis, varla bombar þetta voltunum eitthvað langt uppfyrir það sem AMD leyfir?
Búinn að prófa örgjörvann í öðru móðurborði til að staðfesta að hann sé bilaður?
Já setti örran í 2 aðrar tölvur og sama hegðun
Re: Ryzen Master morðingahnappi
osek27 skrifaði:Já setti örran í 2 aðrar tölvur og sama hegðun
Úfff, glatað að heyra... þá er bara að heyra í Computer.is þegar þeir opna, eða reyna að RMA þetta sjálfur beint til AMD.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
jebbs, en eins og maður þekkir lífið þá eru 99.9% líkur á því að maður þurfi bara að splæsa í nýtt. Sem er nátturlega bara planið þeirra, græða pening, þetta eru engin góðgerðasamtök hjá corpo og söluaðilum
Síðast breytt af osek27 á Fös 01. Jan 2021 21:29, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Væri samt mikið til í að vita hvað í andskotanum skéði :O
hvað ættli sé að örgjafanum og er móðurborðið í lagi hjá þér ?
hvað ættli sé að örgjafanum og er móðurborðið í lagi hjá þér ?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Ja móðurborðið er i lagi. En ja eg er sjálfur forvitinn hvaðað er sem skemmdist
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Þetta er það sem ég sé í mínum Ryzen Master á sama stað og þú.
Spurning hvort að RM dældi öllum þessum 1,4375 voltum beint í örrann þegar þú ýttir á Apply? Hef reyndar aldrei notað Ryzen Master af einhverju viti svo ég veit svosem ekkert hvernig OC virkar í gegnum hann.
En ég hef aðeins einu sinni (svo ég muni) fengið til mín vél í viðgerð með bilaðan/ónytan CPU og þá vældi vélin og hvæsti þessi ósköp á mig. Komst ekkert áfram, ekkert inn í BIOS, hvað þá lengra eins og "Automatic repair". Spurning hvort einhverjir data pinnar hafi grillast en nógu margir heilir eftir til þess að komast í BIOS?
Sést eitthvað á pinnunum eða socketinu?
Spurning hvort að RM dældi öllum þessum 1,4375 voltum beint í örrann þegar þú ýttir á Apply? Hef reyndar aldrei notað Ryzen Master af einhverju viti svo ég veit svosem ekkert hvernig OC virkar í gegnum hann.
En ég hef aðeins einu sinni (svo ég muni) fengið til mín vél í viðgerð með bilaðan/ónytan CPU og þá vældi vélin og hvæsti þessi ósköp á mig. Komst ekkert áfram, ekkert inn í BIOS, hvað þá lengra eins og "Automatic repair". Spurning hvort einhverjir data pinnar hafi grillast en nógu margir heilir eftir til þess að komast í BIOS?
Sést eitthvað á pinnunum eða socketinu?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Neibb sést ekkert a pinnum og sockettið líka bara i finu asrandi. Mjög spes
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
er amd ekkert með svona overclock warranty eins og intel?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
agnarkb skrifaði:Sést eitthvað á pinnunum eða socketinu?
Örgjörvarnir eru orðnir það flóknir í dag, að þetta er eins að reyna átta sig á ef manneskja tekur of stóran skammt af baðsalti eða öðru dóti sem setur heilan á yfirsnúning. Giska á þúsund mismunandi útkomur.
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Klemmi skrifaði:Mér finnst alveg ótrúlegt ef þetta drap örgjörvann þinn samstundis, varla bombar þetta voltunum eitthvað langt uppfyrir það sem AMD leyfir?
Búinn að prófa örgjörvann í öðru móðurborði til að staðfesta að hann sé bilaður?
I have to agree, there are way too many failsafes for one overclock to destroy the CPU. I would further test.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Buin að prófa örran i 4 öðrum tölvum. Enginn virkaði. Örrin er klárlega ónýtur. Wtf hvað þetta er Fáránlegt
-
- Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen Master morðingahnappi
Er forvitin að vita hvort ábyrgðin haldi. Hef einmitt ekki þorað að prófa PBO einusinni útaf AMD warranty policyunni. Veit ekki hvort það sé skráð einhverstaðar í örgjörvann hvort hann hafi verið yfirklukkaður, þannig að bara prófa að skila honum vegna bilunar og sjá hvað gerist.
Finnst það smá lélegt að vera með þetta svakalega magn af tólum til að boosta örgjörvann og með curve optimizerunum að undervolta örgjörvann td, sem hljómar sem sniðug hugmynd til að fá meira afl og minni hita, en algerlega ábyrðarlaust.
Hef sjálfur annars ekki overclockað örgjörva fyrr en þeir eru farnir úr ábyrgð og farinn að finna fyrir því í leikjum og eiginlega bara intel örgjörva, ekki drepið neinn ennþá. Þannig að þessar fréttir eru ekki að hvetja mig til að kveikja á PBOinu eða prófa curve optimizerinn
Finnst það smá lélegt að vera með þetta svakalega magn af tólum til að boosta örgjörvann og með curve optimizerunum að undervolta örgjörvann td, sem hljómar sem sniðug hugmynd til að fá meira afl og minni hita, en algerlega ábyrðarlaust.
Hef sjálfur annars ekki overclockað örgjörva fyrr en þeir eru farnir úr ábyrgð og farinn að finna fyrir því í leikjum og eiginlega bara intel örgjörva, ekki drepið neinn ennþá. Þannig að þessar fréttir eru ekki að hvetja mig til að kveikja á PBOinu eða prófa curve optimizerinn