[TS] AMD FX-Series FX-8350 með kælir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Joystick
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 17:34
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[TS] AMD FX-Series FX-8350 með kælir

Pósturaf Joystick » Mið 30. Des 2020 17:57

Örgjörvi með kæli
AMD FX-Series FX-8350 FX8350 DeskTop CPU Socket AM3 938 FD8350FRW8KHK 4GHz 8MB 8 cores
https://www.amd.com/en/products/cpu/fx-8350
Kælir (Cooler Master Amd AM2/AM3 Heatsink Fan)

20.000 kr bæði
Kæling fylgir með ef þú vilt

Veit ekki afhverju en Amd fx eru búnir að vera hækka mjög í verði og kosta í Usd $222-$350 notaðir núna?
Síðast breytt af Joystick á Mið 30. Des 2020 18:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] AMD FX-Series FX-8350 með kælir

Pósturaf einarhr » Fös 01. Jan 2021 13:33

Svona settup með móðurborði og jafnvel minni hefur verið að fara á ca 20 þús

Ég keypti svona setup notað fyrir 4 árum á 25 þús, seldi það í haust á 15 þús.

Fyrir 20 þús í dag fær maður notaðan 1800x sem er miklu öflugri kubbur en FX


https://cpu.userbenchmark.com/Compare/A ... 3916vs1489
Síðast breytt af einarhr á Fös 01. Jan 2021 13:34, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] AMD FX-Series FX-8350 með kælir

Pósturaf MarsVolta » Fös 01. Jan 2021 18:31

Mig minnir að ég hafi fengið 12-15Þ fyrir FX-8350, UD3 Gigabyte móðurborð, glænýja kælingu og 16GB DDR3 minni fyrir svona 6-12 mánuðum síðan. 20K er bull verð fyrir örgjörvann stakann.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] AMD FX-Series FX-8350 með kælir

Pósturaf einarhr » Lau 02. Jan 2021 12:08

MarsVolta skrifaði:Mig minnir að ég hafi fengið 12-15Þ fyrir FX-8350, UD3 Gigabyte móðurborð, glænýja kælingu og 16GB DDR3 minni fyrir svona 6-12 mánuðum síðan. 20K er bull verð fyrir örgjörvann stakann.


Einmitt, þetta er úrellt og það er bara vinnsluminnið sem er einhvers virði eins og í þínu til viki og mínu :)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |