Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 01:45

jebbs ég tók minni úr tölvunni hjá kæro og setti í mitt, ennþá að loopa. Helvítis andskotans.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 01:46

agnarkb skrifaði:
osek27 skrifaði:
agnarkb skrifaði:Er Secure Boot enabled í BIOS?


já það er samt ekkert secure boot on og off dæmi, bara fast boot og normal boot. Er búin að prófa alla boot möguleikana og ekkert virkar, ennþá að loopa


Ekki undir Boot flipanum í BIOS? Kíkja inn í CSM líka og athuga hvort það sé stillt á Windows 10 og ekki "Other OS" . Allskonar svona rugl sem hefur sett allt í fokk hjá mér.

Er diskurinn í lagi? Ég sé að þú ert stundum að fá "Automatic Repair" spurning um að prófa einhver disk checker í booti. T.d. Seatools Bootable


Jebbs, allt rétt stillt þarna. Það gæti möguelga verið að nvram hafi eitthvað fokkast upp eftir overclockið.Ég náði að lesa útur því með led duddanum sem segir kóða á móðurborðinu. Kom upp koði 61 og í manual stendur NVRAM Initialization. Ætla að skoða þetta
Síðast breytt af osek27 á Fös 01. Jan 2021 01:49, breytt samtals 1 sinni.




Funday
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf Funday » Fös 01. Jan 2021 01:54

fyrst þú kemst inní bios þá er þetta windows problem settiru iso fileinn beint a usb eða extractaðiru honum á usb?




zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf zurien » Fös 01. Jan 2021 01:56

Þar sem þú ert með aðgang að annarri tölvu.
Ertu búinn að prufa að taka t.d. lítinn aukadisk ef þú ert með setja windows upp á hann í aukavélinni og færa síðan yfir á þessa og athuga hvort hann booti upp.
Eða jafnvel taka diskinn úr biluðu vélinni, setja í aukavél og setja hann þar upp. Færa svo yfir og sjá hvort það gangi að keyra vélina upp.

Það var nefnilega böggur í Ryzen Master forritinu fyrir ekki svo löngu sem hangir inni þar til/ef þú kemst aftur inn í win og setur Ryzen Master aftur yfir á default stillingu.
Gerðist með game mode minnir mig.
Gagnast ekkert að breyta bios stillingum þar sem Ryzen Master fer framhjá þeim.

Sýnist þú vera búinn að prufa flestallt annað nefnilega.
Bara hugmynd...




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf agnarkb » Fös 01. Jan 2021 02:01

Prófa að boota í Safe Mode og uninstall á Ryzen Master?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 02:06

agnarkb skrifaði:Prófa að boota í Safe Mode og uninstall á Ryzen Master?

Kemst ekki í safe mode



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 02:06

zurien skrifaði:Þar sem þú ert með aðgang að annarri tölvu.
Ertu búinn að prufa að taka t.d. lítinn aukadisk ef þú ert með setja windows upp á hann í aukavélinni og færa síðan yfir á þessa og athuga hvort hann booti upp.
Eða jafnvel taka diskinn úr biluðu vélinni, setja í aukavél og setja hann þar upp. Færa svo yfir og sjá hvort það gangi að keyra vélina upp.

Það var nefnilega böggur í Ryzen Master forritinu fyrir ekki svo löngu sem hangir inni þar til/ef þú kemst aftur inn í win og setur Ryzen Master aftur yfir á default stillingu.
Gerðist með game mode minnir mig.
Gagnast ekkert að breyta bios stillingum þar sem Ryzen Master fer framhjá þeim.

Sýnist þú vera búinn að prufa flestallt annað nefnilega.
Bara hugmynd...


góð hugmynd. prófa þetta



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 02:07

Funday skrifaði:fyrst þú kemst inní bios þá er þetta windows problem settiru iso fileinn beint a usb eða extractaðiru honum á usb?

Þegar þú downloadar iso file gerist allt automatiskt á þessu. Velur bara usb diskinn og forritið vinnur fyrir þig og setur allt á diskinn



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 02:11

Forvitinn samt hvort einher kannast við þennan 61 kóða. "VRAM initialization" gæti verið að það sé eitthvað sem er að trufla þetta



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf stinkenfarten » Fös 01. Jan 2021 02:16

það hljómar eins og gpu vandamál


með bíla og tölvur á huganum 24/7


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf agnarkb » Fös 01. Jan 2021 02:20

Bara svona upp á djókið.....ég er með sama borð og þú og lenti stundum í því að boot stoppaði á minninu. Lítið debug ljós nálægt 24pin lýstist upp.
Þessi borð eru out of box með of hátt voltage á SOC. Minnir að ég hafi farið með mitt alveg niður í 1.025. Kannski ekki líklegt að þetta sð BIOS vandamál eftir allt sem undan hefur gengið en svona bara það eina sem mér dettur í hug.

En skrítið að þú komist ekki í safe boot. Hvað gerist þegar Windows reynir að keyra "Automatic repair" og klárar? Enginn "Startup Options" eða eitthvað þannig?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 02:27

Nei enginn options. Eftir automatic... Kemur bara svartur skjar og allt ferlið uppá nýtt. Loop eftir loopi



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 02:27

stinkenfarten skrifaði:það hljómar eins og gpu vandamál


Profaði annað gpu og það er það sama. Svo skjakortið er í lagi. Profaði að setja mitt skjákort i aðra tölvu og allt virkaði vel




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf agnarkb » Fös 01. Jan 2021 02:39

Þetta er eitthvað rosalega spooky hjá þér. Ertu búinn að prófa að bölva tölvunni nógu andskoti mikið? Það hefur lagað ófá vandamálin hjá mér.

En með GPU, búinn að prófa í öðru PCIE slotti?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf mercury » Fös 01. Jan 2021 04:31

Miðað við það sem ég hef lesið þá ætla ég að giska á að móðurborðið hafi grillað einhverja rás. Eins ömurlega og það hljómar. virðist vera búið að útiloka flest annað. Myndi reyna á að fá þetta bætt þar sem þessi borð eru jú að bjóða upp á þennan fídus. Hvort sem það er AMD eða asus að kenna þá ætti það ekki að vera þitt vandamál. Man ekki til þess að ég hafi séð það á þessum þræði sorry hann er orðinn frekar langur... en stundum eru dbug leds á móðurborðum sem frjósa á þeim hluta sem er ekki að svara eins og hann á að gera.. cpu ram þessháttar. þó debug skjárinn sé ekki að koma með neitt nothæft þá er möguleiki að þrengja leitina með þeim. Miðað við mína reynslu þá getur þetta því miður stafað af of mörgum íhlutum en eina skiptið sem ég hef ekki komist í gegnum það var með doa móðurborð. Gangi þig vel með þetta. aldrei gaman.... :pjuke



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 15:40

Já þetta virðist vera moðurborðið. Ætla að hafa samband við asus eða amd. Byrja kannski að tala við computer.is

Eg profaði OS diskinn i annari tölvu og þar bootaði eg upp allt venjulega og komst i windowsinn minn. Svo setti eg mitt sljakort i tölvuna lika og allt virkaði líka vel. Svo yebb allt nema moðurborðið er utilokað.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 20:29

Jæja þar kom að því ég fann sökudólginn

Kom í ljós að þetta var Örgjörvinn, ég er svo fúll að það er ekki fyndið, var svo viss um að hann væri ekkert tegndur þessu.

En nú er það það. Hvernig í ósköpunum stendur á því að þeir eru með eitthvað auto dæmi sem eyðileggur örgjörvan hjá manni. Mér finnst þetta bara meika ekki sens




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf nonesenze » Fös 01. Jan 2021 20:37

ég hef alltaf haft slæma reynslu þegar ég er með amd, veit ekki hvað það er en það er alltaf eitthvað sem er að, allir að lofa ryzen sem ég skil vel og hef reyndar ekki prófað en ég hef haldið mig við intel og það bara virkar alltaf og deyr aldrei sama hvað maður fikktar í þessu, og ég fikkta oft mikið


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fös 01. Jan 2021 20:39

Ég var alltaf með intel, switchaði yfir í AMD fyrir sumarið. Eg er nú sáttari með allt frá amd örranum en þetta er óboðlegt.