Acer vs Lenovo


Höfundur
mr.scrap
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 12. Sep 2020 15:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Acer vs Lenovo

Pósturaf mr.scrap » Þri 29. Des 2020 20:55

Góða kvöldið.
hvað á maður að velja
https://tl.is/product/predator-helios-300-ph315-53-72mp-leikjafartolva

eða

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo-Legion-5-82B1003BMX-leikjafartolva%2C-svort/2_24130.action

AMD eða Intel
2060 eða 2070
512 eða 1024 SSG

Borgar sig að splæsa 45 þ. meira fyrir Acerin eða er það frekar litið munur? :-k

með Kv.
Síðast breytt af mr.scrap á Þri 29. Des 2020 20:56, breytt samtals 1 sinni.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Acer vs Lenovo

Pósturaf mjolkurdreytill » Þri 29. Des 2020 22:51

Acerinn er líklegast afgerandi betri í skjákortinu og ssd disknum.

Intel örgjörvinn virðist vera að skora betur en AMD örgjörvinn en samt ekki þannig að ég myndi telja það vera afgerandi mun.

Lenovo vinnur í skjástærð og rafhlöðu.

45 þúsund króna verðmunurinn er mun eðlilegri finnst mér en þessi 100 þúsund króna verðmunur sem var.
Síðast breytt af mjolkurdreytill á Þri 29. Des 2020 23:57, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
mr.scrap
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 12. Sep 2020 15:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Acer vs Lenovo

Pósturaf mr.scrap » Þri 29. Des 2020 23:16

mjolkurdreytill skrifaði:Acerinn er líklegast afgerandi betri í skjákortinu og ssd disknum.

Intel örgjörvinn virðist vera að skora betur en AMD örgjörvinn en samt ekki þannig að ég myndi telja það vera afgerandi mun.

Lenovo vinnur í skjástærð og rafhlöðu.

45 þúsund króna verðmunurinn er mun eðlilegri finnst mér en þessi 100 þúsund króna verðmunur sem var.


Takk. Enn er ekki sami skjastærð í báðum tilfellum 15.6
Borgar sig að velja Acer? Hvernig er með gæðin ?
Síðast breytt af mr.scrap á Þri 29. Des 2020 23:18, breytt samtals 1 sinni.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Acer vs Lenovo

Pósturaf mjolkurdreytill » Þri 29. Des 2020 23:56

Það er sama skjástærð. Tölvutek er bara með villandi upplýsingar.

Tölvutek skrifaði:15,6" FHD Dolby Vision IPS 144Hz skjár


Tölvutek skrifaði:Horn í horn 43.9 cm (17.3")


Skv. heimasíðu Lenovo er Lenovo Legion 5 með 15.6" skjá.

Ég myndi nú bara nota næst síðasta dag ársins eða þann síðasta í það að fara að kíkja á þessar tölvur. Kannski elskarðu Acer og finnst verðmunurinn réttlætanlegur og kannski finnst þér Acerinn bara ekkert sérstakur miðað við Lenovo og verðmunurinn því ekki réttlætanlegur.
Síðast breytt af mjolkurdreytill á Þri 29. Des 2020 23:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Acer vs Lenovo

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 30. Des 2020 13:43

Get ekki séð að Intel Örgörvinn sé að skora hærra. Það er reyndar öfugt
AMD Ryzen 7 4800H vs Intel Core i7-10750H

https://benchmarks.ul.com/compare/best-cpus?amount=0&sortBy=SCORE&reverseOrder=true&types=MOBILE&minRating=0


Just do IT
  √


mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Acer vs Lenovo

Pósturaf mjolkurdreytill » Mið 30. Des 2020 16:42

https://cpu.userbenchmark.com/Compare/I ... vsm1032976

Ég fór bara eftir þessu. Ekki afgerandi munur finnst mér.