Vesen með NFC hjá ISB

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf littli-Jake » Mið 23. Des 2020 20:18

Er búinn að vera í brasi með snerti lausar greiðslur með símanum í smá tíma. Þeir sem seldu mér símann vilja kenna appinu hjá isb um. Hefur einhver verið að lenda í veseni?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


KingLeo
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 10. Des 2020 17:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf KingLeo » Mið 23. Des 2020 21:34

Þetta er örugglega appið, lenti í svipuðu. Virkaði fyrir app update en hefur ekki virkað síðan og ég hef verið of latur til að tjékka á því hjá isb.


TOW : be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 650W MB : Gigabyte B550 Aorus Elite CPU : AMD Ryzen 7 3700x RAM : 16GB 3200Mhz G.Skill GPU : MSI RTX 2080 Super Ventus OC
SSD : 120GB Samsung Evo 840 + Intel 660p 1TB M.2 HDD : 2TB 2,5" SATA 3 BarraCuda
DP : ASUS VG278QR 27" 144hz + ASUS VX248H 24" 60hz KEY : Ducky Shine 7 MOU : ZOWIE BenQ EC1-B


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf einarth » Mið 23. Des 2020 22:39

Datt út hjá mér um daginn.. fór í appið í dag og þurfti þá að virkja snertilausar greiðslur á kortið aftur. Virkaði eftir það.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf littli-Jake » Mið 23. Des 2020 23:31

einarth skrifaði:Datt út hjá mér um daginn.. fór í appið í dag og þurfti þá að virkja snertilausar greiðslur á kortið aftur. Virkaði eftir það.


Er nefnilega búinn að reyna það. Fæ villu meldingu


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf JVJV » Fim 24. Des 2020 00:43

Hef verið í smá vandræðum sjálfur með þetta hjá ISB. Restarta símanum og þá hefur það alltaf strax komið.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf littli-Jake » Sun 27. Des 2020 22:30

JVJV skrifaði:Hef verið í smá vandræðum sjálfur með þetta hjá ISB. Restarta símanum og þá hefur það alltaf strax komið.


Þetta er eitthvað aðeins dýpra en það hjá mér.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf nonesenze » Sun 27. Des 2020 23:30

ég þurfti að reinstalla appinu um daginn hjá mér, samt með annað app frá landsbankanum, virkar fínt eftir það, bögg samt að þurfa að setja allt aftur upp úti í búð og fékk ekki sms með code fyrir en um 20 mín seinna


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf Stuffz » Sun 27. Des 2020 23:40

sama hér med landsbankann

setti allt upp aftur hefur virkað síðan.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf Lexxinn » Sun 27. Des 2020 23:47

Stuffz skrifaði:sama hér med landsbankann

setti allt upp aftur hefur virkað síðan.


Er í lokapælingum að versla mér nýjan síma með NFC. Hef lesið hér á vaktinni að Landsbanka appið sé meingallað fyrir snertilausar greiðslur - er það bara mýta sem er svo bara klaufaskapur? Get ég treyst á að appið muni virka?




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf nonesenze » Sun 27. Des 2020 23:56

kannski bara uppfærsla hjá þeim sem failaði. en ég hef ekkert verið í vesseni með landsbankann nema þetta eina


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf Stuffz » Mán 28. Des 2020 00:18

Lexxinn skrifaði:
Stuffz skrifaði:sama hér med landsbankann

setti allt upp aftur hefur virkað síðan.


Er í lokapælingum að versla mér nýjan síma með NFC. Hef lesið hér á vaktinni að Landsbanka appið sé meingallað fyrir snertilausar greiðslur - er það bara mýta sem er svo bara klaufaskapur? Get ég treyst á að appið muni virka?


Veit bara að þurfti að tvítaka nfc færsluna oft áður til að virkaði eða þar til eitthver hjá landsbankanum tók eftir því og hringdu í mig af fyrra bragði og sendu mér póst með leiðbeiningum um hvernig að laga þetta, þetta var um miðjan nóvember og hef ekki lent í sama veseni síðan þá.


"Góðan daginn

Hér eru leiðbeiningarnar sem ég minntist á við þig í símanum áðan.

Á meðfylgjandi myndum eru skrefin sem þarf að klára í Kortaappinu:



Við innskráningu eftir að appið hefur verið sótt að nýju úr Playstore þarftu að gæta að því að velja innskráningu (ekki nýskrá).


Hafðu í hugað að ef þú manst ekki notendanafn og lykilorð að biðja fyrst um Gleymt notendanafn. Notendanafnið er sent á það netfang sem er skráð í appinu. Nota svo það notendanafn til þess að biðja um gleymt lykilorð. Tölvupóstur um endurstillingu lykilorðs er sendur og inniheldur kóða sem þú þarf að slá inn til þess að velja nýtt lykilorð.



Ef þú hefur þörf á frekari aðstoð, ekki hika við að hafa samband. Við bendum einnig á að hægt er að hafa beint samband við Þjónustuver Landsbankans í síma 410-4000 alla virka daga milli 09:00-16:00.



Þjónustuver / Customer Service Centre

Landsbankinn
"


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


bjarni85
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2017 11:43
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf bjarni85 » Mán 28. Des 2020 01:21

Sama hér. Fæ not authorized villu gegnum ISB appið. Virkar samt með samsung pay.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf nonesenze » Mán 28. Des 2020 12:08

bjarni85 skrifaði:Sama hér. Fæ not authorized villu gegnum ISB appið. Virkar samt með samsung pay.

´hvernig nærðu að láta samsung pay virka?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf Viktor » Mán 28. Des 2020 15:42

Lexxinn skrifaði:
Stuffz skrifaði:sama hér med landsbankann

setti allt upp aftur hefur virkað síðan.


Er í lokapælingum að versla mér nýjan síma með NFC. Hef lesið hér á vaktinni að Landsbanka appið sé meingallað fyrir snertilausar greiðslur - er það bara mýta sem er svo bara klaufaskapur? Get ég treyst á að appið muni virka?


Mér skilst að allir bankarnir hafi lent í vandræðum með NFC greiðslur á Android. Mæli með Apple Pay :lol:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


bjarni85
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2017 11:43
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Pósturaf bjarni85 » Mán 28. Des 2020 19:20

nonesenze skrifaði:
bjarni85 skrifaði:Sama hér. Fæ not authorized villu gegnum ISB appið. Virkar samt með samsung pay.

´hvernig nærðu að láta samsung pay virka?


Ég setti upp Curve kort sem þrælvirkar með Samsung Pay og úrinu og öllu saman.
https://www.curve.com/