Góðan dag. Mig langar að fá álit ykkar á tölvu sem ég er að íhuga að kaupa
https://builder.vaktin.is/build/1797B
Ég er aðallega að hugsa þessa tölvu í leiki en einnig í skólann. Ég ætla að nýta vinnsluminni og harða diska úr gamla turninum mínum.
Hvað finnst ykkur? Get ég jafnvel náð verðinu eitthvað niður án þess að það bitni á afköstunum?
Álit á tölvu
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
ChopTheDoggie skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/91C6A
p400a er fínn kassi, myndi láta hann vera. tölvutækni er með arctic freezer 34 esports duo á 10k sem er nógu fínn og hljóðlátur.
með bíla og tölvur á huganum 24/7
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
stinkenfarten skrifaði:ChopTheDoggie skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/91C6A
p400a er fínn kassi, myndi láta hann vera. tölvutækni er með arctic freezer 34 esports duo á 10k sem er nógu fínn og hljóðlátur.
Ó haha, ég hélt að þetta væri sami kassinn.
En stock cooler á 3700X dugar nógu vel nema það að þú ætlar að fikta í eitthvað heavy OC.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
ChopTheDoggie skrifaði:stinkenfarten skrifaði:ChopTheDoggie skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/91C6A
p400a er fínn kassi, myndi láta hann vera. tölvutækni er með arctic freezer 34 esports duo á 10k sem er nógu fínn og hljóðlátur.
Ó haha, ég hélt að þetta væri sami kassinn.
En stock cooler á 3700X dugar nógu vel nema það að þú ætlar að fikta í eitthvað heavy OC.
keypti minn 3700x frá kíslildag og þau sentu bara litla plastdótið, ekki boxið með kælingunna. ég var með auka kælingu þannig ég hélt ekki mikið af því.
með bíla og tölvur á huganum 24/7
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
stinkenfarten skrifaði:ChopTheDoggie skrifaði:stinkenfarten skrifaði:ChopTheDoggie skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/91C6A
p400a er fínn kassi, myndi láta hann vera. tölvutækni er með arctic freezer 34 esports duo á 10k sem er nógu fínn og hljóðlátur.
Ó haha, ég hélt að þetta væri sami kassinn.
En stock cooler á 3700X dugar nógu vel nema það að þú ætlar að fikta í eitthvað heavy OC.
keypti minn 3700x frá kíslildag og þau sentu bara litla plastdótið, ekki boxið með kælingunna. ég var með auka kælingu þannig ég hélt ekki mikið af því.
Það er nú skrýtið, hann kemur með stock cooler.. En Kísildalur selur líka kælinguna sér.
Eru þau nokkuð að taka kælinguna úr boxinu og selja þá stakt og selja örgjörvana án stock kælinguna? Mér finnst það nú soldið steikt ef svo.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II