[Hætt við] Intel NUC Skull Canyon - NUC6i7kyk

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Genuine
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2020 16:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[Hætt við] Intel NUC Skull Canyon - NUC6i7kyk

Pósturaf Genuine » Sun 27. Des 2020 22:16

https://www.legitreviews.com/intel-nuc-nuc6i7kyk-skull-canyon-mini-pc-review_181416/5
https://www.youtube.com/watch?v=E9CIs6IawRg&feature=emb_logo
Er að athuga áhuga á þessum áður en ég nota hann media server hérna heima (yrði synd að nýta ekki betur) 16GB ddr4 SO-DimmRAM (2x8 gb -g.skill ripjaw 2666 () en reyndar með auka 16gb kubb líka sem gæti farið með.
500 gb SSD diskur (samsung 850 EVO M2)
Snilldar VESA festingar þannig að hann festist aftan á skjá. Sirka 3 ára - kemur með Windows 10 home -

spec-ið á nuc-inum sjálfum:
Intel NUC6i7KYK Features
Intel Core i7-6770HQ ‘Skylake’ Processor, 2.6GHz Base/3.5GHz Turbo, quad-core, 45W TDP
Intel Iris Pro Graphics 580 GPU, 72 EUs, 128 MB eDRAM cache (Skylake-U GT4e)
Two 260-pin slots for up to DDR4 3200MHz SO-DIMM memory, 1.2V/1.35V, max. 32GB
Standard HDMI 2.0 port (4K 60Hz)
Mini DisplayPort 1.2 port (4K 60Hz)
Four USB 3.0 ports (2 on the front, 2 on the rear)
Intel I219-LM Gigabit Ethernet LAN adapter
Intel Wireless-AC 8260 WiFi adapter (802.11ac, dual-band, max. 867 Mbps, Bluetooth 4.2)
Support for two M.2 SSD cards (sizes 22×42 and 22×80) and one internal SATA III port
SD card reader (support SDXC cards and UHS-I – Uses PCIe x1 interface)
Infrared sensor and 3.5mm audio jack

Tilboð óskast! :megasmile
Síðast breytt af Genuine á Fim 31. Des 2020 16:07, breytt samtals 5 sinnum.


Síðast „Bumpað“ af Genuine á Sun 27. Des 2020 22:16.