Góðan dag kæru Vaktar.
Ég er nýbúinn að versla mér glænýjan turn og þá vantar góðan skjá til þess að hámarka afköstin af 3070 kortinu. Ég stefni á að vera leika mér í leikjum einsog Doom Eternal, Cyberpunk 2077, Warzone og Baldur's Gate 3 t.d. Ég er ekki hardcore competitive gamer en finnst gaman að spreyta mig í þeim.
Ég er með nokkrar kröfur sem vill að skjárinn uppfylli:
24-27" stærð
144hz eða betra
1440p upplausn - Æskilegt en skoða einnig 1080p
Curved væri nice to have en ekki nauðsyn.
Verðbil 40-90.þús max
Læt fylgja með nokkra skjái sem mér líst ágætlega á og væri til í ykkar álit og mögulega reynslu.
https://kisildalur.is/category/18?lcd_size=27%20tommu&lcd_refresh=165Hz
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/samsung-27-odyssey-g5-boginn-leikjaskjar-c27g55
https://www.att.is/aoc-q27g2u-g2-27--fhd-144hz-va-hadarstillanlegur-tolvuskjar.html
Takk fyrir.
Ráðleggingar f. leikjaskjá.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
- Reputation: 8
- Staðsetning: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar f. leikjaskjá.
Sæll ég persónulega myndi taka AOC skjáinn
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Re: Ráðleggingar f. leikjaskjá.
AOC skjárinn, en ef þú villt fá hann curved þá Odyssey
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Re: Ráðleggingar f. leikjaskjá.
Myndi persónulega færa mig upp í 32" og finnst curved geggjað, þá t.d eins og þessi skjár https://kisildalur.is/category/18/products/1909
eða þennann
https://elko.is/gaming/leikjaskjair/sam ... jar-c32g55
eða þennann
https://elko.is/gaming/leikjaskjair/sam ... jar-c32g55
Síðast breytt af raggzn á Lau 19. Des 2020 14:49, breytt samtals 1 sinni.