Budget pc

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
Sjerrí
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 13:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Budget pc

Pósturaf Sjerrí » Mið 16. Des 2020 22:15

Kvöldið,
Nú er ég að hugsa fyrir strákinn minn. Honum langar svo í tölvu til þess að geta æft sig og spilað Cs-go með vinum sínum.
Hvernig sný ég mér að þessu? Væri eitthver snjallari en ég til í að sýna mér góða tölvu fyrir aðeins einn leik Cs-go. Það er eina sem ég er að hugsa. Var að prufa þetta builder og google-a þetta en kemst lítið áfram.

Hvað væri ódýrasta setup sem leikurinn virkar vel og kannski næstu 2-3-4-5 árin eða svo



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Budget pc

Pósturaf Alfa » Mið 16. Des 2020 23:02

CS GO er ekki þungur leikur, þú getur sloppið ágætlega með budget íhluti, persónulega myndi ég mæla með allavega 144hz skjá þá með tölvunni. Þú getur þess vegna keypt notaða tölvu héðan ef þetta er ekki jólagjöf þ.e.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


JoiSmari
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 04. Maí 2020 17:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Budget pc

Pósturaf JoiSmari » Fim 17. Des 2020 00:25

Er með mjög fína budget tölvu frá alienware tekur litið pláss og fer létt með cs go alveg næstu árin þar sem cs go fær ekki þungar uppfærslur þessi vel fæst á 60þ getur sent á mig til að vita meira ef áhugi er




Höfundur
Sjerrí
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 13:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Budget pc

Pósturaf Sjerrí » Fim 17. Des 2020 16:37

JoiSmari skrifaði:Er með mjög fína budget tölvu frá alienware tekur litið pláss og fer létt með cs go alveg næstu árin þar sem cs go fær ekki þungar uppfærslur þessi vel fæst á 60þ getur sent á mig til að vita meira ef áhugi er


Er þetta alienware fartölva? Ef svo er þá gleymdi ég kannski að taka fram að ég er aðeins að leita af borðtölvu.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Budget pc

Pósturaf Dr3dinn » Fim 17. Des 2020 16:54

Það sem þú þarft er góður eldri kynslóðar örri (6700k-8700k) + ódýr ssd/m2 + 960+ skjakort.

Ættir að geta fengið slíka vél á 40-60þ

144hz skjáir á 15-35þ (mæli með þannig minimal fyrir csgo)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


JoiSmari
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 04. Maí 2020 17:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Budget pc

Pósturaf JoiSmari » Fim 17. Des 2020 23:20

Sjerrí skrifaði:
JoiSmari skrifaði:Er með mjög fína budget tölvu frá alienware tekur litið pláss og fer létt með cs go alveg næstu árin þar sem cs go fær ekki þungar uppfærslur þessi vel fæst á 60þ getur sent á mig til að vita meira ef áhugi er


Er þetta alienware fartölva? Ef svo er þá gleymdi ég kannski að taka fram að ég er aðeins að leita af borðtölvu.


Nei þetta er borðtölva




Höfundur
Sjerrí
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 13:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Budget pc

Pósturaf Sjerrí » Fös 18. Des 2020 15:45

Átt pm