Hvað á ég að fá mér?


Höfundur
zoil
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 14:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf zoil » Fim 17. Des 2020 14:41

Sælir,
er í basli með lausnir heima. Hef verið að nota borðtölvu við sjónvarpið til að dl-a þáttum, myndum og photoshoppa pínu (mjög minniháttar - ekki krúsjal factor í þessum pælingum). Ég væri til í að hafa þessa lausn á heimilinu en borðvélin er orðin alveg úrelt og krassar bara við minnstu áreynslu (viftan í botni þannig að það er varla hægt að hlusta á sjónvarpið fyrir þeim hávaða). Er með lappa sem getur leyst þessa af hólmi en ég væri til í að vera með eitthvað eins og smátölvu eða eitthvað sem er alveg hljóðlaust og getur sinnt þessum grunnþörfum þegar mig langar að glápa á eitthvað efni sem er ekki á þeim veitum sem ég er að nota. Einnig til að keyra gamalt stöff af flökkurum. Hvað er best að gera í þessu?
Z



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf Njall_L » Fim 17. Des 2020 14:48

Hvaða budget ertu með og hvaða upplausn ertu að horfa á efni í, eða vilt geta horft á það í?


Löglegt WinRAR leyfi


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf kjartanbj » Fim 17. Des 2020 14:57

Einhverja ágætis borðtölvu sem keyrir plex þjón og horfa með apple tv eða álíka




Höfundur
zoil
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 14:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf zoil » Fim 17. Des 2020 15:35

Njall_L skrifaði:Hvaða budget ertu með og hvaða upplausn ertu að horfa á efni í, eða vilt geta horft á það í?


Var ekkert búinn að pæla eitthvað mikið í því... langar að sleppa sem léttast frá því en 20-50 þúsund er kannski eitthvað.
Ég er ekki að sækja í einhverri mega upplausn en er með 4k sjónvarp. Hef kannski ekki verið að horfa á af tölvunni í mikilli upplausn af því að hún ræður ekki við það...
Síðast breytt af zoil á Fim 17. Des 2020 15:37, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
zoil
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 14:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf zoil » Fim 17. Des 2020 15:36

kjartanbj skrifaði:Einhverja ágætis borðtölvu sem keyrir plex þjón og horfa með apple tv eða álíka

Hef verið að gera það og taka borðtölvuna á 4-5 ára fresti og uppfæra hana - þá bara hardware-ið. En þessi sem ég er með núna er að keyra ssd disk smá minni í henni en onboard skjákort sem er með HDMI út... ekkert fancy



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 17. Des 2020 15:50

Þarftu ekki bara að endurhugsa hvernig búnað þú notar við sjónvarpið t.d fá þér Nvidia shield (ert þá með fjarstýringu og getur notað öll helstu öpp sem eru í boði) ?

Annars er ágætis úrval af "fanless mini pc" á Aliexpress í kringum það budget sem þú ert með (getur sérsmíðað eftir þörfum t.d)


Just do IT
  √


Höfundur
zoil
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 14:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf zoil » Fim 17. Des 2020 16:33

Hjaltiatla skrifaði:Þarftu ekki bara að endurhugsa hvernig búnað þú notar við sjónvarpið t.d fá þér Nvidia shield (ert þá með fjarstýringu og getur notað öll helstu öpp sem eru í boði) ?
Annars er ágætis úrval af "fanless mini pc" á Aliexpress í kringum það budget sem þú ert með (getur sérsmíðað eftir þörfum t.d)


Jú, ég held að það sé alveg málið að endurhugsa þetta allt saman. Þetta format hefur virkað ágætlega þannig að ég get sótt hvað sem er, hvenær sem er. Á sama tíma og maður hefur ekki verið að borga fyrir margar þjónustur (Netflix, Disney+ etc.) Þannig að maður fer framhjá því að versla við allar streymisþjónustur fyrir einstaka þætti sem eru bara á HBO, HULU, Amazon etc. En kannski er plex og Nvidia sheild nóg?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 17. Des 2020 16:43

zoil skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Þarftu ekki bara að endurhugsa hvernig búnað þú notar við sjónvarpið t.d fá þér Nvidia shield (ert þá með fjarstýringu og getur notað öll helstu öpp sem eru í boði) ?
Annars er ágætis úrval af "fanless mini pc" á Aliexpress í kringum það budget sem þú ert með (getur sérsmíðað eftir þörfum t.d)


Jú, ég held að það sé alveg málið að endurhugsa þetta allt saman. Þetta format hefur virkað ágætlega þannig að ég get sótt hvað sem er, hvenær sem er. Á sama tíma og maður hefur ekki verið að borga fyrir margar þjónustur (Netflix, Disney+ etc.) Þannig að maður fer framhjá því að versla við allar streymisþjónustur fyrir einstaka þætti sem eru bara á HBO, HULU, Amazon etc. En kannski er plex og Nvidia sheild nóg?


Þú getur keyrt Plex media server á Nvidia shield (allavegana nógu öflugan fyrir þitt heimili) og getur tengt flakkara við hann.
Þarft kannski að skoða betur hvernig þú getur miðlað nýju efni yfir á Plex serverinn sem væri keyrandi á Nvidia shield (hef sjálfur ekki þurft að pæla í því þar sem ég keyri minn Plex server á Intel nuc með flakkara tengdan við serverinn og er með SMB file share uppsett á netþjóni).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 17. Des 2020 16:44, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á ég að fá mér?

Pósturaf Hizzman » Fim 17. Des 2020 16:45

ertu búinn að skoða hvort sjónvarpið styður miracast eða eitthvað svipað? chromecast + sími getur alveg virkað.