VLAN vandræði eða hvað?


Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 10:42

Sælir Vaktarar,

Ég er sjálfsagt að höggva í sama knérunn með þessari fyrirspurn en þrátt fyrir töluverða leit hefur mér ekki tekist að leysa málið.

Ég er með ljóleiðara frá Mílu og kaupi internet frá Vodafone. Ég er núna með ASUS RT-AC68u router sem hefur reynst mér illa og því vildi ég skipta honum út fyrir Edgerouter X.

Ég fer í gegnum basic setup á ER, internet á eth0 og lan á eth1-4. Stillt á DHCP. Hins vegar ber svo við að þegar ég tengi Edge-inn í staðinn fyrir Asusinn þá fær hann ekki sömu ip tölu og Asusinn. Asusinn fær almennilega IP tölu á meðan Edge fær aðeins 10.x.x.x tölu. Sama gerist ef ég sting tölvu beint í samband. Ég er ekki að reyna að fiska IPTV strauminn út úr þessu. Þarf bara internet. Er að taka internetið út úr fyrsta porti á ljósleiðaraboxinu.

Eftir því sem ég kemst næst hafa menn leyst þetta með einhverjum VLAN stillingum á Edge, en það sem ég næ ekki er hvernig ASUS-inn leysir þetta "out of the box" og þá í framhaldi hvaða config það er sem myndi skila mér réttri IP tölu upp í Edge?

Er einhvers staðar til almennilegt "writeup" á því hvernig maður setur Edgerouter X upp á móti Mílu og Vodafone?

kv, Megni




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Semboy » Mið 16. Des 2020 11:03

Það litur út fyrir að vera, það sé búið að fikta í trunk portið. Jam ETH0 er default trunkport á svona routerum. Hefuru prófað að reseta routerin. Og prófa að stinga aftur cat5 kapallin sem kemur frá port1 eða 2 á ljósleiðaraboxinu í ETH0 á edgerouterin?.

EDIT: svo getur það verið þú þarft að taka út mac-addressuna út af ljósleiðaraboxinu í þessu tilfelli Asus routerin. Og prófa þetta aftur
Síðast breytt af Semboy á Mið 16. Des 2020 11:09, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf blitz » Mið 16. Des 2020 11:17

Algjör basic spurning - er búið að skrá mac addressuna á nýja router hjá þjónustuveitanda?


PS4


Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 11:26

blitz skrifaði:Algjör basic spurning - er búið að skrá mac addressuna á nýja router hjá þjónustuveitanda?


Góð spurning. Nei, ég skráði ekki mac addressuna fyrir nýja routerinn. Ég gerði það heldur ekki fyrir gamla routerinn (þann sem virkar núna).

0) Hvernig er það gert? Í gegnum einhverjar þjónustusíður hjá þjónustuaðila?
1) Í þessu tilviki, hver er þjónustuveitandinn? Míla eða Vodafone?
2) Af hverju eru þeir að læsa þessu á Mac? Hvað kemur þeim við hvað ég tengi í ljósleiðaraboxið?

kv, Megni




Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 11:33

Semboy skrifaði:Það litur út fyrir að vera, það sé búið að fikta í trunk portið. Jam ETH0 er default trunkport á svona routerum. Hefuru prófað að reseta routerin. Og prófa að stinga aftur cat5 kapallin sem kemur frá port1 eða 2 á ljósleiðaraboxinu í ETH0 á edgerouterin?.

EDIT: svo getur það verið þú þarft að taka út mac-addressuna út af ljósleiðaraboxinu í þessu tilfelli Asus routerin. Og prófa þetta aftur


Það sem ég hef prófað.

0) Byrjaði með basic wizard setup á Edgerouter. Færði WAN kapalinn úr ASUS yfir í Edge (eth0), refresh á DHCP - > fæ IP:10.x.x.x
1) Slökkti á ljósleiðaraboxinu, færði WAN kapal frá ASUS yfir í Edge, kveikti á Edge, beið eftir að það kom upp, kveikti á ljósleiðaraboxi, refresh á DHCP -> fæ IP:10.x.x.x
2) Stakk tölvu beint í samband við WAN kapal. Fæ IP tölu á sama sviði (samt ekki alltaf sama 10-talan).

Er það ljósleiðaraboxið sem úthlutar 10 tölunni? Af hverju fær ASUS-inn alvöru IP tölu? Er það einhver mac filter sem stýrir því?

Er rétt skilið hjá mér að trunk portið sé fyrsta portið á ljósleiðarboxinu (í mínu tilviki þar sem WAN kapallinn er tengdur yfir í ASUS)?

kveðja,
Megni




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Semboy » Mið 16. Des 2020 11:41

Rafurmegni skrifaði:
Semboy skrifaði:Það litur út fyrir að vera, það sé búið að fikta í trunk portið. Jam ETH0 er default trunkport á svona routerum. Hefuru prófað að reseta routerin. Og prófa að stinga aftur cat5 kapallin sem kemur frá port1 eða 2 á ljósleiðaraboxinu í ETH0 á edgerouterin?.

EDIT: svo getur það verið þú þarft að taka út mac-addressuna út af ljósleiðaraboxinu í þessu tilfelli Asus routerin. Og prófa þetta aftur


Það sem ég hef prófað.

0) Byrjaði með basic wizard setup á Edgerouter. Færði WAN kapalinn úr ASUS yfir í Edge (eth0), refresh á DHCP - > fæ IP:10.x.x.x
1) Slökkti á ljósleiðaraboxinu, færði WAN kapal frá ASUS yfir í Edge, kveikti á Edge, beið eftir að það kom upp, kveikti á ljósleiðaraboxi, refresh á DHCP -> fæ IP:10.x.x.x
2) Stakk tölvu beint í samband við WAN kapal. Fæ IP tölu á sama sviði (samt ekki alltaf sama 10-talan).

Er það ljósleiðaraboxið sem úthlutar 10 tölunni? Af hverju fær ASUS-inn alvöru IP tölu? Er það einhver mac filter sem stýrir því?

Er rétt skilið hjá mér að trunk portið sé fyrsta portið á ljósleiðarboxinu (í mínu tilviki þar sem WAN kapallinn er tengdur yfir í ASUS)?

kveðja,
Megni


1. Hringdu í vodafone. Og seigðu þeim þig langar að skrá inn nýtt tæki inná ljósleiðaraboxið. Ef þeir segja hvað tæki viltu henda út? ( allavega hjá gagnaveitaboxið það er limit hversu mörg tæki geta verið á boxinu) þú gefur upp mac-addressuna af Asus routerin. Prófa þetta fyrst og ef það gengur ekki þá bara bjalla hér.


hef ekkert að segja LOL!


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf blitz » Mið 16. Des 2020 11:48

Rafurmegni skrifaði:
blitz skrifaði:Algjör basic spurning - er búið að skrá mac addressuna á nýja router hjá þjónustuveitanda?


Góð spurning. Nei, ég skráði ekki mac addressuna fyrir nýja routerinn. Ég gerði það heldur ekki fyrir gamla routerinn (þann sem virkar núna).

0) Hvernig er það gert? Í gegnum einhverjar þjónustusíður hjá þjónustuaðila?
1) Í þessu tilviki, hver er þjónustuveitandinn? Míla eða Vodafone?
2) Af hverju eru þeir að læsa þessu á Mac? Hvað kemur þeim við hvað ég tengi í ljósleiðaraboxið?

kv, Megni


Hugsanlega er þetta takmark á boxinu (eins og hinn bendir á) eða öryggisatriði - bæði Gagnaveitan græjaði þetta fyrir mig um daginn (þá Míla í þínu tilviki).
Síðast breytt af blitz á Mið 16. Des 2020 11:48, breytt samtals 1 sinni.


PS4

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf SolidFeather » Mið 16. Des 2020 11:54

AFAIK þá þarf að setja upp vlan til að fá netið til að virka (vlan4). Það eru eldri þræðir um þetta sem þú getur prófað að gramsa í.

https://www.siminn.is/spurt-og-svarad/h ... josleidara
search.php?keywords=edgerouter+vlan



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 16. Des 2020 12:22

Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt eftir það.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf SolidFeather » Mið 16. Des 2020 12:25

gRIMwORLD skrifaði:Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt eftir það.


Ertu með ljósleiðarabox frá mílu eða gagnaveitunni?




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Cascade » Mið 16. Des 2020 12:35

Ef þú ert með ljósleiðara hjá mílu þá þarftu að nota pppoe auðkenningu
Færð user og pass hjá símanum

Ef gagnaveitan þá þarftu að skrá mac address

Þarft ekkert að spá í vlan miðað við mína reynslu
Það er sér tv port a ONTunni
Síðast breytt af Cascade á Mið 16. Des 2020 12:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf SolidFeather » Mið 16. Des 2020 12:43

Cascade skrifaði:Ef þú ert með ljósleiðara hjá mílu þá þarftu að nota pppoe auðkenningu
Færð user og pass hjá símanum

Ef gagnaveitan þá þarftu að skrá mac address

Þarft ekkert að spá í vlan miðað við mína reynslu
Það er sér tv port a ONTunni


Er þín reynsla miðuð við box frá gagnaveitunni eða mílu? Allt sem ég hef lesið um þetta bendir til þess að það þurfi vlan4/priority0 til að fá internetið til að virka með edgerouter og mílu boxi, ásamt PPPoE auðkenningu eins og þú nefnir.
Síðast breytt af SolidFeather á Mið 16. Des 2020 12:44, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 12:53

gRIMwORLD skrifaði:Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt eftir það.


Takk fyrir upplýsingarnar. Er mjög "sóðalegt" að spoofa addressuna á ASUSnum?

Keyra sum sé eftirfarandi á Edge:

configure
set interfaces ethernet eth0 mac xx:xx:xx:xx:xx:xx
commit
save

Þá þarf ég ekki að hringja neitt

kv, Megni



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf depill » Mið 16. Des 2020 12:57

Ertu viss um að þú ert með ljósleiðara frá Mílu. Þessi 10.x.x.x ip tala hljómar mjög mikið eins og GR ljósleiðari. Rukkun frá Vodafone er nottulega alveg eins. Gætir þurft að hringja í Vodafone til að bæta við MAC addressunnni, enn svo gæti líka restart á boxinu og router kickað þessu inn.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Semboy » Mið 16. Des 2020 12:59

Rafurmegni skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt eftir það.


Takk fyrir upplýsingarnar. Er mjög "sóðalegt" að spoofa addressuna á ASUSnum?

Keyra sum sé eftirfarandi á Edge:

configure
set interfaces ethernet eth0 mac xx:xx:xx:xx:xx:xx
commit
save

Þá þarf ég ekki að hringja neitt

kv, Megni


uhm.. þeir verða að untagga þig og tagga þig inná nýja routerin og gefa þér pppoe aðgang. Nú er ég confused.com. Ég held Rafurmegni er hjá gagnaveita rvk. Þú ert með mílubox right?


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 13:32

SolidFeather skrifaði:
Cascade skrifaði:Ef þú ert með ljósleiðara hjá mílu þá þarftu að nota pppoe auðkenningu
Færð user og pass hjá símanum

Ef gagnaveitan þá þarftu að skrá mac address

Þarft ekkert að spá í vlan miðað við mína reynslu
Það er sér tv port a ONTunni


Er þín reynsla miðuð við box frá gagnaveitunni eða mílu? Allt sem ég hef lesið um þetta bendir til þess að það þurfi vlan4/priority0 til að fá internetið til að virka með edgerouter og mílu boxi, ásamt PPPoE auðkenningu eins og þú nefnir.


Aðeins tli að bæta við... þessi pppoe kenning gengur ekki alveg upp þar sem ASUSinn fær IP töluna beint og ég er ekki með neina auðkenningu þar? Varðandi VLAN kenninguna, er það eitthvað sem ASUSinn finnur út automatískt í bakgrunni? Ég er ekkert að fiffa það til, er bara með vanilla config á honum.

En varðandi boxið sjálft, ég þarf að kanna betur hvort það sé frá Mílu eða Símanum. Þessir snillingar birtust með tveggja vikna millibili og settu inn ljósleiðara á vegginn hjá mér hlið við hlið (þurfti samt tvo mismunandi skurði og brambolt).



Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf ElGorilla » Mið 16. Des 2020 13:35

Held að VLAN stillingar séu bara nauðsinlegar fyrir sjónvarp og síma. Það á að vera nóg að klóna mac addressuna og setja á ethernet portið sem þú ætlar að nota fyrir wan.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf SolidFeather » Mið 16. Des 2020 13:37

Rafurmegni skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Cascade skrifaði:Ef þú ert með ljósleiðara hjá mílu þá þarftu að nota pppoe auðkenningu
Færð user og pass hjá símanum

Ef gagnaveitan þá þarftu að skrá mac address

Þarft ekkert að spá í vlan miðað við mína reynslu
Það er sér tv port a ONTunni


Er þín reynsla miðuð við box frá gagnaveitunni eða mílu? Allt sem ég hef lesið um þetta bendir til þess að það þurfi vlan4/priority0 til að fá internetið til að virka með edgerouter og mílu boxi, ásamt PPPoE auðkenningu eins og þú nefnir.


Aðeins tli að bæta við... þessi pppoe kenning gengur ekki alveg upp þar sem ASUSinn fær IP töluna beint og ég er ekki með neina auðkenningu þar? Varðandi VLAN kenninguna, er það eitthvað sem ASUSinn finnur út automatískt í bakgrunni? Ég er ekkert að fiffa það til, er bara með vanilla config á honum.

En varðandi boxið sjálft, ég þarf að kanna betur hvort það sé frá Mílu eða Símanum. Þessir snillingar birtust með tveggja vikna millibili og settu inn ljósleiðara á vegginn hjá mér hlið við hlið (þurfti samt tvo mismunandi skurði og brambolt).


Það sem að skiptir máli er að fá á hreint hvort þú sért með ljósleiðarabox frá Mílu eða Gagnaveitu Reykjavíkur.

Box frá GR ætti að vera hvítt en box frá Mílu ætti að vera svart merkt Nokia

Mynd




Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 13:42

Cascade skrifaði:Ef þú ert með ljósleiðara hjá mílu þá þarftu að nota pppoe auðkenningu
Færð user og pass hjá símanum

Ef gagnaveitan þá þarftu að skrá mac address

Þarft ekkert að spá í vlan miðað við mína reynslu
Það er sér tv port a ONTunni


Takk fyrir þetta svar. Ég er farinn að hallast að því að þetta box sé frá Gagnaveitunni. Vandamálið er að það er staðsett þétt upp við fasta vegghillu og ég sé því ekki framan á það. Þetta er sum sé svona box: https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... 3%B0arabox

Þá er eiginlega næsta skref að prófa að setja ASUS MAC addressuna á Edge routerinn og sjá hvað kemur út úr þessu?

Þakka fyrir í bil. Fagna frekari kenningum en þá væntanlega ætti þetta að ganga?

kv, Megni




Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 13:43

SolidFeather skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt eftir það.


Ertu með ljósleiðarabox frá mílu eða gagnaveitunni?


Ég er með þetta box: https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... 3%B0arabox

Mér sýnist á öllu að þetta sé frá gagnaveitunni - biðst afsökunar á ruglingnum!

kv, Megni



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf SolidFeather » Mið 16. Des 2020 13:47

Rafurmegni skrifaði:
Cascade skrifaði:Ef þú ert með ljósleiðara hjá mílu þá þarftu að nota pppoe auðkenningu
Færð user og pass hjá símanum

Ef gagnaveitan þá þarftu að skrá mac address

Þarft ekkert að spá í vlan miðað við mína reynslu
Það er sér tv port a ONTunni


Takk fyrir þetta svar. Ég er farinn að hallast að því að þetta box sé frá Gagnaveitunni. Vandamálið er að það er staðsett þétt upp við fasta vegghillu og ég sé því ekki framan á það. Þetta er sum sé svona box: https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... 3%B0arabox

Þá er eiginlega næsta skref að prófa að setja ASUS MAC addressuna á Edge routerinn og sjá hvað kemur út úr þessu?

Þakka fyrir í bil. Fagna frekari kenningum en þá væntanlega ætti þetta að ganga?

kv, Megni


Ef þetta er boxið þá þarftu ekki að spá í vlan. Þá ætti að nægja að fara í gegnum hefbundna uppsetningu eins og þú ert búinn að gera og registera mac addressuna, hugsa að síminn sjái um það, eða að prófa að spoofa mac addressuna á asus routernum.

Keyptir þú þennan Asus router eða fékkstu hann frá símfyrirtæki?
Síðast breytt af SolidFeather á Mið 16. Des 2020 13:48, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 15:20

Sælir Vaktarar og kærar þakkir fyrir aðstoðina. Mér tókst rétt í þessu að koma tengingunni á

Þetta eru leiðbeiningar um að tengjast ljósleiðaraboxi hjá Gagnaveitunni með Edgerouter X

1) Staðfestið að boxið sé grátt en ekki svart. Svart box er líklega frá Mílu
2) Setjið upp Edgerouter - basic wizard
3) Ef þið eruð með router fyrir sem verið er að skipta út þá:

a) þarf að hafa samband við Gagnaveituna og gefa upp mac addressuna á Edgerouternum
b) færa addressuna af gamla routernum yfir á Edge
i) ssh inn á gamla router
ii) ip link show
iii) finna addressuna undir eth0

iv) ssh inn á Edgerouter
v) keyra eftirfarandi skipanir:
configure
set interfaces ethernet eth0 mac xx:xx:xx:xx:xx:xx
commit
save
4) taka wan snúruna úr gamla routernum
5) stinga wan snúrunni í eth0 á Edge - eth1 fer yfir í tölvu eða yfir á switch
6) Gegnum web interface renew DHCP á eth0
7) Brosa út að eyrum þegar addressan birtist á eth0 og sambandið kemst á
8) keyra offload til að létta á örgjörvanum:
configure
set system offload hwnat enable
set system offload ipsec enable
commit
save
9) Samantekt
a) Þetta ætti að vera nóg til að koma internetinu á
b) Maður kemst hjá því að hringja í Gagnaveituna og getur gert þetta utan skrifstofutíma!
c) Vaktarar, takk fyrir aðstoðina

kv, Megni



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf depill » Mið 16. Des 2020 15:29

Frábært að Megni sé kominn online.

Enn mæli ekki með að spoofa mac addressuna fyrir þá sem koma hingað síðar, sérstaklega ef þeir eru að fara af leigurouter eða ætla að selja routerinn sem þeir eru með. MAC Addressan er uniquely enforced yfir allt GR netið, þannig ef einhvern annar notar þennan router í framtíðinni mun ykkar spoofaða mac addressa vera hent út.

Netspjall hjá fjarskiptafyrirtækjunum ( Vodafone, Nova og Hringdu ) er yfirleitt frekar fljótlegt að spyrja og engin símtöl þörf. Vonandi kemur þetta bráðlega á þjónustuvefi allavega einhverra þeirra.




Höfundur
Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf Rafurmegni » Mið 16. Des 2020 15:45

depill skrifaði:Frábært að Megni sé kominn online.

Enn mæli ekki með að spoofa mac addressuna fyrir þá sem koma hingað síðar, sérstaklega ef þeir eru að fara af leigurouter eða ætla að selja routerinn sem þeir eru með. MAC Addressan er uniquely enforced yfir allt GR netið, þannig ef einhvern annar notar þennan router í framtíðinni mun ykkar spoofaða mac addressa vera hent út.

Netspjall hjá fjarskiptafyrirtækjunum ( Vodafone, Nova og Hringdu ) er yfirleitt frekar fljótlegt að spyrja og engin símtöl þörf. Vonandi kemur þetta bráðlega á þjónustuvefi allavega einhverra þeirra.


Góður punktur. Reyndar er það þannig á þessum Covid tímum að það að skipta um router er eins og opin hjartaaðgerð, allt fer í rugl þegar netið dettur niður og því freistandi að gera þetta utan opnunartíma netspjalla. Ég skipti kannski um MAC seinna en það er ákveðið öryggi í því að geta hotswappað öðrum router inn á nóinu.

Ég gleymdi lokaskrefinu... það er að setja Edgerouter inn á UNMS og geta svo kjammsað á öllum upplýsingunum og fídusunum sem fylgja því!



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Pósturaf worghal » Mið 16. Des 2020 15:48

finnst það frekar furðulegt að þú skulur þurfa að fara í svona æfingar til að fá netið.
ég er sjálfur með Edgerouter X og fór úr ASUS RT-AC68u í það.
það var ekkert vesen fyrir mig að tengja bara beint í ljósboxið frá gagnaveitunni með net frá Hringdu, láta þá afskrá fyrri mac addressur og skrá Edgerouter í staðinn.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow