Er með viðskipta vin sem vill bara að hlutirnir virka.
Hann er með leigutæki frá símanum hugsa ég og nær ekki wireless sambandi inn á skrifstofu í 100fm íbúð.
Á ég að skipta út leigu búnaðinum og missa kostinn að hann geti hringt í símann ef netið bilar hjá honum.
Eða bara sitja auka unifi long range AP hjá honum og halda leigubúnaðinum halda þá möguleikanum að hann geti hring í símann og látið þá bilunargreina fjarstýrt.
Hvað mælið þið með og hvaða búnað þá?
Nota leigu router eða kaupa nýjann?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Etinn skrifaði:Er með viðskipta vin sem vill bara að hlutirnir virka.
Hann er með leigutæki frá símanum hugsa ég og nær ekki wireless sambandi inn á skrifstofu í 100fm íbúð.
Á ég að skipta út leigu búnaðinum og missa kostinn að hann geti hringt í símann ef netið bilar hjá honum.
Eða bara sitja auka unifi long range AP hjá honum og halda leigubúnaðinum halda þá möguleikanum að hann geti hring í símann og látið þá bilunargreina fjarstýrt.
Hvað mælið þið með og hvaða búnað þá?
Er ekki bara málið að skipta yfir til Hringdu og redda sér Edgerouter, Tækniþjónustan t.d fjartengdust mínum edgerouter-x r þegar ég þurfti á að halda og voru mjög liðlegir (þegar ég var að byrja að nota nýjan router sem ég verslaði í tölvutækni). Getur t.d látið opna á þína ip tölu til að þú getur aðstoðað í fjartengingu ef þú þarft að aðstoða kúnnann sjálfur. Nokkuð viss um að Hringdu bjóði einnig uppá Edgerouter í leigu.
Kaupir síðan Unifi Access punkt.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 09. Des 2020 14:46, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Ertu fljótur að borga upp eigin router. Finnst það persónulega vera eina vitið.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Þar sem þú segir viðskiptavin og ert þá væntanlega að rukka fyrir þessa þjónustu, mæli ég helst með að senda hann á viðeigandi fagaðila sem veit svörin við þessu.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Hjaltiatla skrifaði:Er ekki bara málið að skipta yfir til Hringdu og redda sér Edgerouter, Tækniþjónustan t.d fjartengdust mínum edgerouter-x r þegar ég þurfti á að halda og voru mjög liðlegir (þegar ég var að byrja að nota nýjan router sem ég verslaði í tölvutækni). Getur t.d látið opna á þína ip tölu til að þú getur aðstoðað í fjartengingu ef þú þarft að aðstoða kúnnann sjálfur. Nokkuð viss um að Hringdu bjóði einnig uppá Edgerouter í leigu.
Kaupir síðan Unifi Access punkt.
Takk fyrir þessa ábendingu, geri þetta ábyggilega. Eða eitthvað í áttina að því, talaði við hringdu og þeir sögðu að þetta væri frekar sniðugt því þeir noti Unifi og Edgekerfi í fyrirtækja þjónustunni. En maður þarf að samt að opna fyrir remote access fyrir þá í uppsettningu. :Þ
Hringdu sagði samt að maður heldur samt flækjustiginu talsvert niðri með því að hafa leigutæki... Leyfi bara kúnnanum að ráða því.
Takk enn og aftur fyrir þessa ábendingu kom að góðum notum!
Dr3dinn skrifaði:Þar sem þú segir viðskiptavin og ert þá væntanlega að rukka fyrir þessa þjónustu, mæli ég helst með að senda hann á viðeigandi fagaðila sem veit svörin við þessu.
Hugsa frá og með núna sé ég orðinn "viðeigandi fagaðila sem veit svörin við þessu." haha, en takk fyrir ábendinguna. : D
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Option að loka á þráðlausa netið á leigu routernum og setja upp mesh kerfi með 2 punktum sem tengjast samt í routerinn. Er örugglega mest seamless lausnin fyrir viðkomandi en kostar aðeins.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Ef þú "villt bara að hlutirnir virki" seturu legguru netkapla fyrir 2 access punkta á hverja hæð.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Það er ekki óeðlilegt að wifi-ið frá einum router dugi ekki fyrir 100fm íbúð.
Að sjálfsögðu er á heildina litið ódýrara að vera með eigin router en þá þarf maður líka að geta troubleshootað sinn eigin router á góðann máta jafnvel á móti tæknimönnum viðkomandi fyrirtækis.
Það er mikið öryggi fyrir average joe að vera með leigutæki ef þeir eru ekki mjög tæknivæddir og eiga erfiðara með að troubleshoota sjálfir þar sem þessi leigutæki eru oftar en ekki að vinna beint á móti kerfinu hjá ISP og eru oft að skila ákveðnum stability upplýsingum til ISP og ISP getur oft remotely troubleshootað tækin betur.
Ef þú ert alfarið að fara að sjá um tæknimálin hjá þessum aðila mæli ég með eigin router og wifi access punkt til að bæta uppá eftir þörfum, bara muna að koma honum í skilning um að þú sért sá sem hann á að leita til ef eitthvað er að svo þú getir þá troubleshootað á móti fyrirtækinu ef þarf.
Meira hands off approach væri að halda leigurouternum, setja upp 1-2 access punkta og hafa wifi-ið algerlega óháð routernum að því leytinu til að ef hann ákveður að skipta um fyrirtæki að þá þarf aðeins að skipta um router og stinga sömu netsnúrunni/netsnúrunum í samband og málið dautt, ef hann lendir í netvandamáli þá er hann ennþá að leita til ISP en ekki alltaf til þín með vandamálin.
Að sjálfsögðu er á heildina litið ódýrara að vera með eigin router en þá þarf maður líka að geta troubleshootað sinn eigin router á góðann máta jafnvel á móti tæknimönnum viðkomandi fyrirtækis.
Það er mikið öryggi fyrir average joe að vera með leigutæki ef þeir eru ekki mjög tæknivæddir og eiga erfiðara með að troubleshoota sjálfir þar sem þessi leigutæki eru oftar en ekki að vinna beint á móti kerfinu hjá ISP og eru oft að skila ákveðnum stability upplýsingum til ISP og ISP getur oft remotely troubleshootað tækin betur.
Ef þú ert alfarið að fara að sjá um tæknimálin hjá þessum aðila mæli ég með eigin router og wifi access punkt til að bæta uppá eftir þörfum, bara muna að koma honum í skilning um að þú sért sá sem hann á að leita til ef eitthvað er að svo þú getir þá troubleshootað á móti fyrirtækinu ef þarf.
Meira hands off approach væri að halda leigurouternum, setja upp 1-2 access punkta og hafa wifi-ið algerlega óháð routernum að því leytinu til að ef hann ákveður að skipta um fyrirtæki að þá þarf aðeins að skipta um router og stinga sömu netsnúrunni/netsnúrunum í samband og málið dautt, ef hann lendir í netvandamáli þá er hann ennþá að leita til ISP en ekki alltaf til þín með vandamálin.
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Til að segja alveg eins og er (tala af reynslu) - segðu honum að hafa samband við Símann og láta þá koma með lausn. Ef þú kemur eitthvað nálægt þessu og ef eitthvað klikkar að þá er Síminn ekki að fara þjónusta tæki sem kom ekki frá þeim og þá hringir hann í þig.
Ef Síminn getur ekki aðstoðað viðskiptavini að þá hef ég mjög góða reynslu af Hringdu, ef þetta er meiriháttar uppsetning og kerfi að þá mæli ég með TechSupport.is.
Ef Síminn getur ekki aðstoðað viðskiptavini að þá hef ég mjög góða reynslu af Hringdu, ef þetta er meiriháttar uppsetning og kerfi að þá mæli ég með TechSupport.is.
Re: Nota leigu router eða kaupa nýjann?
Búinn að sitja þetta allt upp hjá honum, var svo í hringdu eftir allt saman, var bara einhver misskilingur á milli okkar. ':D
Tengdi bara í unifi LR AP í leigutækið, hringdu var búið að blessa það og sagðist geta þjónustað það ef eitthvað klikkar. (Síminn vildi ekkert gert fyrir mig og gat ekki mælt með neinum búnaði, bara að nefna það, og ég talaði við 3 ':D, allir sem ég talaði við hjá hringdu vissu allt og meira en þurfti.)
Stillti AP á sama default ssid og pw og leigutækið fyrir þægindinn. Virkaði bara vel hjá mér að roam'a á milli, kemur í ljós hvernig það gengur hjá honum.
Hann var allavega svaka kátur að finna einhver sem bara gat komið og gert þetta fyrir sig, og gat ekki beðið um meira eftir að hafa beðið þó nokkra sem gátu ekki aðstoðað hann. :p
Versta falli ef þetta er ekki að virka fyrir hann, þá bara endurgreiði ég honum og tek búnaðinn. Annars bíð ég bara spenntur að annað svona verkefni falli aftur í kjöltuna hjá mér. ;P
Tengdi bara í unifi LR AP í leigutækið, hringdu var búið að blessa það og sagðist geta þjónustað það ef eitthvað klikkar. (Síminn vildi ekkert gert fyrir mig og gat ekki mælt með neinum búnaði, bara að nefna það, og ég talaði við 3 ':D, allir sem ég talaði við hjá hringdu vissu allt og meira en þurfti.)
Stillti AP á sama default ssid og pw og leigutækið fyrir þægindinn. Virkaði bara vel hjá mér að roam'a á milli, kemur í ljós hvernig það gengur hjá honum.
Hann var allavega svaka kátur að finna einhver sem bara gat komið og gert þetta fyrir sig, og gat ekki beðið um meira eftir að hafa beðið þó nokkra sem gátu ekki aðstoðað hann. :p
Versta falli ef þetta er ekki að virka fyrir hann, þá bara endurgreiði ég honum og tek búnaðinn. Annars bíð ég bara spenntur að annað svona verkefni falli aftur í kjöltuna hjá mér. ;P