Sælir vaktarar,
Liggur einhver á 24-48 porta GB switch sem safnar ryki?
Eða ert með svona stóran switch og ert bara að nota brotabrot af portum? þá get ég sett minni 8porta switch upp í
Kostur ef hann er POE líka en alls ekki krafa.
Óska eftir 24-48 porta GB switch
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir 24-48 porta GB switch
Sælir,
Fer eftir hvað þig vantar, ertu að leita af Cisco til að læra eða bara fjölda porta?
(hægt að fá mjög ódýrara gíg swissa)
Managed poe gig swiss geturu verið frekar dýr :L
Fer eftir hvað þig vantar, ertu að leita af Cisco til að læra eða bara fjölda porta?
(hægt að fá mjög ódýrara gíg swissa)
Managed poe gig swiss geturu verið frekar dýr :L
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 28
- Staða: Tengdur
Re: Óska eftir 24-48 porta GB switch
Dr3dinn skrifaði:Sælir,
Fer eftir hvað þig vantar, ertu að leita af Cisco til að læra eða bara fjölda porta?
(hægt að fá mjög ódýrara gíg swissa)
Managed poe gig swiss geturu verið frekar dýr :L
Sæll og takk fyrir svarið,
Þetta er ekki hugsað til að læra, heldur bara í "einfalda" heimilisnotkun. Er ekki viss um að ég muni nota það sem managed switch hefur að bjóða.
Ég er að nota heima hjá mér 14 ethernet port, ýmist í tengla og accesspunkta (allt Uniti búnaður). Ég er núna með 3 litla switch-a tengda í hvorn annan til að sinna þessum portum. Ég er að hugsa mér að fjölga búnaði og verð þá kominn í sirka 18 port á næsta ári.
Ég er með Einn 8 porta POE swiss og á nokkra POE injector-a þannig að það sleppur fyrir mig að vera án POE.
Mér langar í þennan hér, en hann er bara uppseldur.
https://www.eurodk.com/en/products/unifi-switches/usw-24-poe-gen-2
Ég held að ég sætti mig því við einhvern 24-48 porta GB switch sem má í raun vera vera hvernig sem er.
Re: Óska eftir 24-48 porta GB switch
Ef þú ert ekki að leitast eftir managed switch, eins og þessi unifi sem þú linkar, þá gæti einhver svipaður þessum verið málið:
https://tl.is/product/switch-24p-12poe-gigabit
https://tl.is/product/switch-24p-12poe-gigabit
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo