Mér stendur til boða að kaupa i9 9900KF að utan kominn hingað heim á 80 þús, sem er svipað verð og i9 9900K kostar í Computer.is og Tölvutækni.
Hvorum mælið þið með ?
Ps. er með i5-9600K núna. Er þess virði að upgrade-a ??
i9 9900K vs i9 9900KF
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: i9 9900K vs i9 9900KF
Ég myndi frekar taka K þar sem að hann er með innbyggðan enabled skjákjarna, en ekki KF.
Þannig að þetta er frekar glataður díll sem þér stendur til boða.
Þannig að þetta er frekar glataður díll sem þér stendur til boða.
Síðast breytt af SolidFeather á Mán 07. Des 2020 12:49, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 200
- Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
- Reputation: 24
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: i9 9900K vs i9 9900KF
Er 9900k þess virði þessa dagana fyrir 80þ ?
Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: i9 9900K vs i9 9900KF
einar1001 skrifaði:Er 9900k þess virði þessa dagana fyrir 80þ ?
Nei ætli það, nema hvað ef ég ætti að fara í 10th gen þá þyrfti ég að uppfæra móðurborðið líka.
Einhverstaðar las ég að KF örgjörvinn væri stabílli heldur en K og því betri í yfirklukkun.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: i9 9900K vs i9 9900KF
Ég er ekki seldur á þessa hugmynd. Miðað við verð á 10 línunni og nýju amd... 2 kjarnar og ekkert það mikið performance fyrir 80þ... nei pass.
(K er málið almennt)
Spara og bíða gæti verið málið og eyða örlítið meira í 5800x/5900x og nýtt móðurborð...eða 10900k þegar það vonandi lækkar einn daginn.
(K er málið almennt)
Spara og bíða gæti verið málið og eyða örlítið meira í 5800x/5900x og nýtt móðurborð...eða 10900k þegar það vonandi lækkar einn daginn.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: i9 9900K vs i9 9900KF
Eina ástæðan afhverju KF er til er útað hann er með disabled "skjákjarnann" (skjákortið á örranum) og á því að vera ódýrari
en af einhverjum ástæðum kostar hann yfirleitt það sama sem núllar algjörlega eina kostinn sem hann hafði... verðið
gæti gefið þér kannski auka 0,1 ghz í extreme overclock'i en það er meira sílíkon lottó en neitt annað
en af einhverjum ástæðum kostar hann yfirleitt það sama sem núllar algjörlega eina kostinn sem hann hafði... verðið
gæti gefið þér kannski auka 0,1 ghz í extreme overclock'i en það er meira sílíkon lottó en neitt annað
-
- Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 15:16
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: i9 9900K vs i9 9900KF
Þú misstir af blackfriday tilboðinu úti. Allstaðar var 9900k var að fara á 299 dollara
Kveðja Gústi
Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 32 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |
Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 32 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |
Re: i9 9900K vs i9 9900KF
í leikjum ertu að fara sjá lítinn mun 5-10fps max kannski? svo lengi sem skjákortið er ekki að bottleneck-a, er með sama örgjörva og þú og var að íhuga að kaupa i9 á þessu blackfriday tilboði en hætti við, var komið heim á sirka 50-60þús á þessu tilboði
Fannst það eiginlega ekki þess virði, frekar að helda þessum í einhvern tíma og bíða eftir 11 eða 12gen
Svo er fínt boost að overclocka þennan i5 í 5ghz
Fannst það eiginlega ekki þess virði, frekar að helda þessum í einhvern tíma og bíða eftir 11 eða 12gen
Svo er fínt boost að overclocka þennan i5 í 5ghz