Sælir Vaktarar
Aðili sem ég þekki ætlar að fara að setja saman nýja tölvu og hann fékk þá flugu í höfuðið að honum langaði að smíða trékassa utan um tölvuna (hann er smiður ). Þá fórum við að spá hvort við ættum ekki að setja custom vatnskælingu í þetta, bæði fyrir skjákortið og örgjörvann.
Þetta er allt ennþá á skipulagsstiginu þannig að það er ekkert búið að ákveða íhlutina. En hvar eru menn helst að kaupa íhlutina fyrir custom vatnskælingu? Eitthvað sem er gott að hafa í huga áður en menn leggja í svona vegferð? Tek það fram að hvorugur okkar hefur sett saman svona custom vatnskælda vél.
Kv. Elvar
Vatnskæling á sérsmíðaðri tölvu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
Re: Vatnskæling á sérsmíðaðri tölvu
Ég mæli með ekwb, þeir eru líka með custom configurator sem getur hjálpa þegar maður er að byrja, https://www.ekwb.com/custom-loop-configurator/
nr1 ákveða hvað á að kæla, ákveða soft tubing vs hardtubing (persónulega nota ég soft tubing, mun einfaldara í viðhaldi en hard tubing er mun flottara), ákveða stærð og fjölda radiatora, ákveða location á hlutunum
nr1 ákveða hvað á að kæla, ákveða soft tubing vs hardtubing (persónulega nota ég soft tubing, mun einfaldara í viðhaldi en hard tubing er mun flottara), ákveða stærð og fjölda radiatora, ákveða location á hlutunum
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling á sérsmíðaðri tölvu
1,2,3. Hvaða á að flytja mikinn hita frá íhlutunum.
4. Pláss, dæla, slöngur og vatnskassi eða vatnskassar.
5. Versla á occool eða ekwb. Kaupa góðar slöngur og fittingsa og sleepa því að fá allt á flot, en kannski nauðsynlegt í þágu reynslunnar.
Getur byrjað á að hafa bara glærar slöngur til að byrja með, eina sem þarf að læra þar er að troða þeim uppá fittingsana. Hvort sem það eru slöngufittingsar eða herslu. Slöngufittingsarnir eru idiot proof en þurfa hosuklemmur.
Líka hægt að panta allt í þetta af ebay, ódýra pumpu , vatnskassa. En af einhverri ástæðu eru rusl fittingsarnir þar jafn dýrir og hjá occool eða ekwb.. það er mjög gaman að setja saman ghetto vatnskælingu, þær performa helvíti vel.
4. Pláss, dæla, slöngur og vatnskassi eða vatnskassar.
5. Versla á occool eða ekwb. Kaupa góðar slöngur og fittingsa og sleepa því að fá allt á flot, en kannski nauðsynlegt í þágu reynslunnar.
Getur byrjað á að hafa bara glærar slöngur til að byrja með, eina sem þarf að læra þar er að troða þeim uppá fittingsana. Hvort sem það eru slöngufittingsar eða herslu. Slöngufittingsarnir eru idiot proof en þurfa hosuklemmur.
Líka hægt að panta allt í þetta af ebay, ódýra pumpu , vatnskassa. En af einhverri ástæðu eru rusl fittingsarnir þar jafn dýrir og hjá occool eða ekwb.. það er mjög gaman að setja saman ghetto vatnskælingu, þær performa helvíti vel.