Er hérna með 42" Panasonic plasma sjónvarp sem myndin passar ekki inná. Ég hélt það væri hægt að stilla safe zones á sjónvarpinu sjálfu en ég fann það ekki í fljótu bragði í settings, er til eitthvað forrit sem leyfir mér að stilla safe zones á skjá sem er tengdur við tölvuna? Eða einhver önnur leið?
Takk fyrir!
