Latency á TridentZ minni
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Latency á TridentZ minni
Minnið G.SKILL F4 DDR4 3600 C16 2x16GB 16-19-19-39
User bench er ekki ánægður með það 80.9 ns latency ? Keyrt á x570 asrock steel legend á nýjasta bios. (XMP profile enabled)
Efast um að þetta sé vesen en skjákort og cpu koma alltaf hrikalega vel út, svo ram, og nvme diskar eru allir að skora lágt m.v. aðra.
User bench er ekki ánægður með það 80.9 ns latency ? Keyrt á x570 asrock steel legend á nýjasta bios. (XMP profile enabled)
Efast um að þetta sé vesen en skjákort og cpu koma alltaf hrikalega vel út, svo ram, og nvme diskar eru allir að skora lágt m.v. aðra.
Síðast breytt af jonsig á Lau 05. Des 2020 12:00, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Notaðu Ryzen DRAM Calculator til að tweaka timings
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Re: Latency á TridentZ minni
jonsig skrifaði:Minnið G.SKILL F4 DDR4 3600 C16 2x16GB 16-19-19-39
User bench er ekki ánægður með það 80.9 ns latency ? Keyrt á x570 asrock steel legend á nýjasta bios. (XMP profile enabled)
Efast um að þetta sé vesen en skjákort og cpu koma alltaf hrikalega vel út, svo ram, og nvme diskar eru allir að skora lágt m.v. aðra.
ég er með sama ram og þú en er á intel i7 8700k og þetta eru mínar niðurstöður
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Fletch skrifaði:Notaðu Ryzen DRAM Calculator til að tweaka timings
Já sæll...
Fyrir
Eftir
Ég lét hinsvegar allt undir Voltage Block(voltage range) sitja í auto.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Ég þekki þetta lítið en fara semsagt timings ekki á 16-19-19-39 þegar XMP er valið?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
jonsig skrifaði:Fletch skrifaði:Notaðu Ryzen DRAM Calculator til að tweaka timings
Já sæll...
Eftir
flottur munur hjá þér, getur prófað fast preset og hærri tíðni ef þú vilt ná enn hærra, borgar sig að halda 1:1 í MEM:IF, þarft að stilla það manually yfir 3600/1800, fáir 3000 series cpu's sem ná eða fara yfir 3800/1900
vertu bara viss um hvar clear cmos er ef vélin post'ar ekki
hvaða benchmark forrit ertu að nota þarna?
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Bara þetta userbench dót sem birtist alltaf efst í browser þegar maður googlar íhlutur(x) vs íhlutur(y)
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
SolidFeather skrifaði:Ég þekki þetta lítið en fara semsagt timings ekki á 16-19-19-39 þegar XMP er valið?
Ég var með default xmp profile loaded, samt var árangurinn ekki meiri en þessi.
Re: Latency á TridentZ minni
65.8ns er bara mjög flott á þessu setupi. Myndi ekki eyða meiri tíma í þetta, nema upp á sportið þá, því við erum komnir djúpt í diminishing returns og þetta er í rauninni komið í lag.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Veit ekki hvort þetta hafi verið fullkomið en ég chekkaði aðeins á GTAIV og eftir svona korter var eins og leikurinn hafi crassað, windows músarbendillinn sást. En ég gerði strax ctrl-alt+del og komst inní windows eins og ekkert væri að, og þaðan aftur í GTAIV gluggan og leikurinn hélt bara áfram. Maður veit ekki hvort þetta hafi bara verið einhver af þessum andsk pop-up tilkynningum að fokka í þessu.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Emarki skrifaði:Þetta móðurborð er heldur ekki það sprækasta uppá mem latency.
Kv
Já, datt í hug að latency væri mælt á sótthreinsaðri tilraunastofu .
En litla vesenið að finna út revision number á þessu minni
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Mitt run, er með tweaked secondary timings.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Templar skrifaði:Mitt run, er með tweaked secondary timings.
image_2020-12-06_155831.png
Ég er viss um að 144Hz skjá gæjarnir sæju latency muninn á minnunum hjá okkur uppá 5.4ns
Síðast breytt af jonsig á Sun 06. Des 2020 16:12, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Varð að droppa niður úr 3800 með nýja Agesa Patch D í 3600.
Sniðugt þetta í ASRock borðunum, ef þú breytir RAM stillingum og þú nærð ekki Post þá dettur borðið á default RAM stillingar og ræsir sig, þarft ekki að "clear"-a endalaust CMOS, bara þetta eina atriði sem maður er að vinna í fer á default.
Sniðugt þetta í ASRock borðunum, ef þú breytir RAM stillingum og þú nærð ekki Post þá dettur borðið á default RAM stillingar og ræsir sig, þarft ekki að "clear"-a endalaust CMOS, bara þetta eina atriði sem maður er að vinna í fer á default.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Templar skrifaði:Varð að droppa niður úr 3800 með nýja Agesa Patch D í 3600.
Sniðugt þetta í ASRock borðunum, ef þú breytir RAM stillingum og þú nærð ekki Post þá dettur borðið á default RAM stillingar og ræsir sig, þarft ekki að "clear"-a endalaust CMOS, bara þetta eina atriði sem maður er að vinna í fer á default.
já það er alger snilld , annars var ég bara með mini DIY 5mm normally open takka sem ég festi á pci sleða aftaná tölvunni, sem var með "jumper" á hinum endanum, sem maður þrýsti bara á til að clear´a bios
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Templar skrifaði:Varð að droppa niður úr 3800 með nýja Agesa Patch D í 3600.
Sniðugt þetta í ASRock borðunum, ef þú breytir RAM stillingum og þú nærð ekki Post þá dettur borðið á default RAM stillingar og ræsir sig, þarft ekki að "clear"-a endalaust CMOS, bara þetta eina atriði sem maður er að vinna í fer á default.
En ég er bara að prófa á 3600x (custom loop) því ég asnaðist til að selja 3900x, því ég ætlaði bara útí búð og kaupa 5600x/5800x
Síðast breytt af jonsig á Sun 06. Des 2020 20:44, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Smá tweak og bingo, mikið betra results. Herti á nokkrum timings sem ég fór viljandi yfir DRAM Calc. Er núna kominn á svona default agressive núna fyrir Samsung B Die minni. 10ns af asap. Mjög þess virði að gefa sér tíma í þetta tune.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Útaf ég er automated fáviti þá man ég ekki alveg hvað þú talaðir um varðandi agesa bios update hafi fokkað einhverju upp hjá þér ? Fannst þetta fara allt í rugl hjá mér þegar ég fór í nýjasta bios um daginn . En lagaðist við að downgradea bios
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Var Agesa 1.1. Patch D. Nýjasta í þessum skrifuðum orðum. Varð að lækka mig frá 3800 í 3600.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Annars er ég ferinn að nota aida 64 sem ég keypti á ebay á klink, til að fá staðfastari niðustöður. Userbench er upp og niður hjá mér þótt þetta sé sama rútínan.. restart >> kveikja á userbench >> bíða í 3minútur og síðan run userbenchmark.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Emarki skrifaði:Þetta móðurborð er heldur ekki það sprækasta uppá mem latency.
Kv
Versnaði um 1.2ns við að setja í x570 Strix-E sem ég fékk að utan nýtt. Nýjasti bios og allur pakkinn.
Síðast breytt af jonsig á Sun 03. Jan 2021 19:56, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Ég festist í sub 3000mhz með afleitan tíma þegar ég setti fyrst upp agesa D (Asrock). XMP fór bara út um gluggann. Er núna á nýjustu betunni og get a.m.k. sett inn manual sama 3600 16-19-19-39 með því að setja setja DRAM niður í 1,28v, SOC 1,1v og VDDG 1,0. En þarf líka að setja FCLK í 1800, auto virðist drepa t.d. audio.
Auto var vinur minn í 1.0.0.8. Ég hefði spólað til baka í það ef ég hefði ekki fengið smá andrými til að fikta.
Auto var vinur minn í 1.0.0.8. Ég hefði spólað til baka í það ef ég hefði ekki fengið smá andrými til að fikta.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
drengurola skrifaði:Ég festist í sub 3000mhz með afleitan tíma þegar ég setti fyrst upp agesa D (Asrock). XMP fór bara út um gluggann. Er núna á nýjustu betunni og get a.m.k. sett inn manual sama 3600 16-19-19-39 með því að setja setja DRAM niður í 1,28v, SOC 1,1v og VDDG 1,0. En þarf líka að setja FCLK í 1800, auto virðist drepa t.d. audio.
Auto var vinur minn í 1.0.0.8. Ég hefði spólað til baka í það ef ég hefði ekki fengið smá andrými til að fikta.
Þessi PatchD fokkar upp bæði Asrock steel legend og strix-E , ég er með næst nýjasta á báðum.
Nánast uppá hár tímarnir milli borða. Ég lét nægja að fylla út alla forsíðuna á Dram calculator 1.7.3. þmt FLCK ,primrary,secondary ddr timings og allar spennurnar.
Nota Aida64 extreme til að fá marktækari niðurstöður en userbenchmark
Keypti bara Strix-e því ég þarf temperature próba fyrir kælivatnið á loopunni og stýri viftunum á vatnskössunum útfrá því.
Síðast breytt af jonsig á Sun 03. Jan 2021 22:39, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Latency á TridentZ minni
Hann hresstist vel upp við að fara yfir í nýtt gen af CPU, (5800x) munurinn að bencha með Steel legend x570 og Strix-E x570 er munur uppá 1.x ns og ef eitthvað hefur steel legend x570 örlítið betri Write speeds í Aida
Samt slæmur ávani að nota þetta userbench, það sýnir aðeins fallegri tölur heldur en Aida64
Samt slæmur ávani að nota þetta userbench, það sýnir aðeins fallegri tölur heldur en Aida64
Síðast breytt af jonsig á Þri 05. Jan 2021 20:05, breytt samtals 1 sinni.