3060ti vs 5700xt


Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

3060ti vs 5700xt

Pósturaf rotas » Fös 04. Des 2020 23:56

Sælir,
ég var að fá mér radeon 5700xt en svo var nvidia 3060ti að detta inn(að vísu eitthvað no name brand gainward) kortið er enþá í umbúðunum, spurning hvort maður ætti að skila og fara í hitt eða er 5700xt alveg nógu gott að ekki sé hægt að réttlæta 30k meira í skjákort?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf jonsig » Lau 05. Des 2020 00:05

Þú ert örugglega ekki að fara nota mikið ray tracing með 1060ti. Kannski kaupa annað eftir hálft ár? Þá er amd kannski búið að kreista punginn á nvidia svo það birtist einhver lækkun




Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf rotas » Lau 05. Des 2020 04:11

jonsig skrifaði:Þú ert örugglega ekki að fara nota mikið ray tracing með 1060ti. Kannski kaupa annað eftir hálft ár? Þá er amd kannski búið að kreista punginn á nvidia svo það birtist einhver lækkun



Ha?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf jonsig » Lau 05. Des 2020 10:11

rotas skrifaði:
jonsig skrifaði:Þú ert örugglega ekki að fara nota mikið ray tracing með 1060ti. Kannski kaupa annað eftir hálft ár? Þá er amd kannski búið að kreista punginn á nvidia svo það birtist einhver lækkun



Ha?


1060ti kortin eru svo langt yfir viðmiðunnarverðinu akkúrat núna að það gæti borgað sig að bíða bara og kaupa eitthvað flottara eftir hálft ár,




9thdiddi
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf 9thdiddi » Lau 05. Des 2020 10:24

Hann sagði 3060ti ekki 1060ti. Myndi alltaf velja 3060ti yfir 5700xt



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf jonsig » Lau 05. Des 2020 10:31

haha já, ruglaði nafninu á þessu rusli . jók.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf audiophile » Lau 05. Des 2020 10:34

3060Ti er öflugra. 5700XT er ekki langt á eftir í sumum leikjum og ef einhver á 5700XT er ekki þess virði að uppfæra í 3060Ti. En ef þú ert að uppfæra úr eldra og slakara korti er 3060Ti mjög flott kort.

Svarið við 3060Ti frá AMD á eftir að koma út, líklegast í formi 6700XT en það verður kannski ekki alveg strax. 5700XT er meira en árs gamalt kort sem keppti við 2060 og 2060 Super.


Have spacesuit. Will travel.


gustivinur
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 15:16
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf gustivinur » Lau 05. Des 2020 13:14

3060ti er sirka 30% betra en 5700xt. Fer svoldið eftir leikjum


Kveðja Gústi

Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 32 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |

Skjámynd

Sizzet
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 03. Jan 2017 15:11
Reputation: -2
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf Sizzet » Lau 05. Des 2020 15:41

skila og fá þér 3060 ti!


AMD Ryzen 7 2700X @3.7GHz / 16GB Patriot Memory DDR4 @ 3,192 MHz / ASRock AB350 Pro4 / GASUS STRIX GeForce GTX 980 4GB / 250 GB Samsung SSD 840 EVO & 2TB HDD / NZXT H500 / Steelseries Apex M750 / SteelSeries Rival 310


Höfundur
rotas
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2020 22:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf rotas » Lau 05. Des 2020 22:30

Sizzet skrifaði:skila og fá þér 3060 ti!



S.s. 30k verðmunurinn réttlætir það þó að það sé á fáránlega háu verði imo (100k)



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf Hannesinn » Sun 06. Des 2020 10:45

3060 kortið er betra en ég myndi ekki borga 30 þús. aukalega fyrir það. 5700xt hefur elst fáránlega vel og er í dag á pari við 2080, eftir að hafa byrjað á 2070 leveli.
Ég myndi leggja aurinn inn á næstu uppfærslu og halda 5700xt kortinu.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf jonsig » Sun 06. Des 2020 10:48

Hann hlýtur að geta skilað því inn og fengið inneign, ég trúi ekki öðru en að 1060ti fari að hrinja í verði, það er mikið meira framboð af þessum úti og gengið búið að styrkjast mikið.




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf JVJV » Sun 06. Des 2020 11:24

Held að 3060ti sé ekkert að fara lækka í verði, það kemur bara annað ódýrara kort. Kortið hjá Kísildal er meira að segja ódýrasta týpan þannig að hin eiga eftir að detta yfir 100 kallinn. Eina sem mun stjórna þessu verði mögulega verður gengið, en hvað raunverulega getur það orðið mikil lækkun? 2-5%?

Var mikil lækkun á 2080ti strax þegar nóg var til af kortum?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf jonsig » Sun 06. Des 2020 12:04

JVJV skrifaði:Held að 3060ti sé ekkert að fara lækka í verði, það kemur bara annað ódýrara kort. Kortið hjá Kísildal er meira að segja ódýrasta týpan þannig að hin eiga eftir að detta yfir 100 kallinn. Eina sem mun stjórna þessu verði mögulega verður gengið, en hvað raunverulega getur það orðið mikil lækkun? 2-5%?

Var mikil lækkun á 2080ti strax þegar nóg var til af kortum?


Nei, en þér yfirsést hugsanlega að AMD eru með metrnaðarfull plön til að fá stærri hlutdeild í bæði cpu/gpu, og það hugsanlega þrýstir á nvidia til að lækka verð þegar markaðurinn fer að mettast eftir áramót.




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf JVJV » Sun 06. Des 2020 17:35

Já það er eiginlega eini möguleikinn, að þeir neyðist til að bregðast við. En nota bene ég tók eitt 3060ti vegna óþolinmæði, sem fer svo í sölu á nýju ári, vil ekkert of mikla lækkun :guy



Skjámynd

Sizzet
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 03. Jan 2017 15:11
Reputation: -2
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf Sizzet » Þri 08. Des 2020 09:41

rotas skrifaði:
Sizzet skrifaði:skila og fá þér 3060 ti!



S.s. 30k verðmunurinn réttlætir það þó að það sé á fáránlega háu verði imo (100k)


bara mín persónulega skoðun, mér finnst þessi 30þkr vera þess virði!


AMD Ryzen 7 2700X @3.7GHz / 16GB Patriot Memory DDR4 @ 3,192 MHz / ASRock AB350 Pro4 / GASUS STRIX GeForce GTX 980 4GB / 250 GB Samsung SSD 840 EVO & 2TB HDD / NZXT H500 / Steelseries Apex M750 / SteelSeries Rival 310

Skjámynd

Zakkimann
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 30. Sep 2020 11:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3060ti vs 5700xt

Pósturaf Zakkimann » Þri 08. Des 2020 15:31

Þar sem nvidia er að sýna sig mun betur í drivers, AI upscaling og raytracing myndi ég allan daginn taka 30k aukalega fyrir mun betra kort. AMD er því miður bara ekki kominn á þann stað að geta boðið upp á betri kort þegar að litið er á heildarmyndina enda eru þeir að selja kortin á ódýrara verði. 3060 ti er líka nýtt og 5700xt er gamalt.