RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Allt utan efnis
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Njall_L » Mið 02. Des 2020 21:23

Klemmi skrifaði:
jonsig skrifaði:Einmitt að hugsa það sama, maður gæti búist við 75k innflutt mv msrp


Má bjóða þér RTX 3060 Ti kort á 135þús? :)
https://tl.is/product/rog-strix-rtx-306 ... -oc-gaming

Ég skil ekki alveg pælinguna á bakvið dýrar útgáfur af mid-range kortum, þegar þær eru farnar að kosta svipað eða meira en ódýrari kortin í línunum fyrir ofan.

Haha what þetta er nú alveg fáránleg verðlagning þegar horft er á hvað annað er í boði á sama verðpunkti, hellingur af 3070 módelum í boði ódýari eða á sama verði.

Sjálfum finnst mér 3060Ti um 100k og 3070 á um 130k frekar eðlilegt þegar horft er á performance bilið á milli þeirra.


Löglegt WinRAR leyfi


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Mossi__ » Mið 02. Des 2020 21:29

Eru búðirnar farnar að scalpa?!

Eg hef nú oft varið verðlagninguna.. en að gera 400 dollurum að rúmlega 100.000 er nú ekki alveg innan skynseminnar.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf jonsig » Mið 02. Des 2020 22:03

Það væri dálítil áhætta að kaupa inn overpriced kort, sérstaklega þar sem meira er í umferð af þeim. Já líklega eitthvað brask í gangi.



Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Gislos » Mið 02. Des 2020 22:11

afv skrifaði:Finnst svakalegt verð á þessu hérna.
$399 verður að 100.000kr...?


Sammála skil þetta ekki alveg. :-k


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 02. Des 2020 22:40

Ég sé ekki þennan múgæsing í að fá kortið STRAX bara til að borga slatta aukalega fyrir það...
Það verður líka bara til þess að verslanir halda verðum uppi eins lengi og hægt er.



Ætla að tippa á að öll 3XXX línan verði á umtalsvert betra verði fljótlega á nýju ári þegar nóg verður framboðið.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Dropi » Fim 03. Des 2020 08:56

Kortin áttu aldrei að kosta $399, AIB partners ætluðu alltaf að selja þau í kringum $499 eða $579 eins og sum kort láku upprunalega, Nvidia breyttu verðinu mjög seint. Það verður sennilega bara reference kortið sem nær nálægt $399. Svo er mjög dýrt að senda hluti STRAX í búðir, það tekur 1-2 mánuði að senda með skipi, en fljótt (og mjög dýrt í Covid) að senda með fraktflugi.



LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf stinkenfarten » Fim 03. Des 2020 09:19

agnarkb skrifaði:
Klemmi skrifaði:
jonsig skrifaði:Einmitt að hugsa það sama, maður gæti búist við 75k innflutt mv msrp


Má bjóða þér RTX 3060 Ti kort á 135þús? :)
https://tl.is/product/rog-strix-rtx-306 ... -oc-gaming

Ég skil ekki alveg pælinguna á bakvið dýrar útgáfur af mid-range kortum, þegar þær eru farnar að kosta svipað eða meira en ódýrari kortin í línunum fyrir ofan.


Nei andskotinn!
Getur fengið 3070 frá MSI fyrir heilar 45 krónur til viðbótar...............https://tl.is/product/geforce-rtx-3070-gaming-x-trio


stundum hata ég íslenska tölvumarkaðinn, allt hærri verð en erlendis


með bíla og tölvur á huganum 24/7


afv
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2016 11:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf afv » Fim 03. Des 2020 09:30

Dropi skrifaði:Kortin áttu aldrei að kosta $399, AIB partners ætluðu alltaf að selja þau í kringum $499 eða $579 eins og sum kort láku upprunalega, Nvidia breyttu verðinu mjög seint. Það verður sennilega bara reference kortið sem nær nálægt $399. Svo er mjög dýrt að senda hluti STRAX í búðir, það tekur 1-2 mánuði að senda með skipi, en fljótt (og mjög dýrt í Covid) að senda með fraktflugi.


Athyglisvert og pottþétt stór ástæða. Ég skil ekki alveg þessa verðlagningu almennt.

100.000kr er ótrúlega hátt verð fyrir low-mid range skjákort.
Það var nú ekkert lítið gert grín af manni fyrir að kaupa 2080 Ti á 180.000kr en það var þó allavega það besta þá.


AMD Ryzen 7800X3D | ASUS ROG Strix B650E-F | RTX 4090 GameRock OC | 32GB G.Skill Trident Z5 NEO | Corsair RM1200x | LG C2 42"

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Dropi » Fim 03. Des 2020 09:35

afv skrifaði:Athyglisvert og pottþétt stór ástæða. Ég skil ekki alveg þessa verðlagningu almennt.

100.000kr er ótrúlega hátt verð fyrir low-mid range skjákort.
Það var nú ekkert lítið gert grín af manni fyrir að kaupa 2080 Ti á 180.000kr en það var þó allavega það besta þá.


Eina leiðin til að fá þessi kort á geðrænu verði er að bíða í nokkra mánuði. Ekki vikur, það dugir ekki til. Mánuði...


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Dr3dinn » Fim 03. Des 2020 09:51

ég er svo sammála mönnum hér um þessi rugl verð sem eru í gangi....400usd varð 100þ er óboðlegt, alveg eins og 6800xt (650-850Usd) varð 220þ.

Ég mun bíða covid af mér frekar en að borga tvöfalda verðlagningu (að lágmarki)...


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Hausinn » Fim 03. Des 2020 10:06

1080 go brrrrrrrrrrr



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf jericho » Fim 03. Des 2020 10:47

Dr3dinn skrifaði:ég er svo sammála mönnum hér um þessi rugl verð sem eru í gangi....400usd varð 100þ er óboðlegt


Jafnvel þótt 400 USD er án skatta, þá er þetta rosalegur verðmunur. En þetta er bara gegnumgangandi utan USA, ekki síst í Evrópu, að neytendur eru að borga muuun meira en í USA.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf oskar9 » Fim 03. Des 2020 12:15

Keypti 1060 6GB, þó ekki á fyrsta degi, man ekki hvor það hafi verið á sirka 50 þús.
Svo keypti ég 2060 Super í janúar á þessu ári á 70 þús, planið var að láta konuna fá það núna og kaupa 3060 eða 3070... En mér þykir þetta stökk orðið of mikið xx60 kortin eiga ekki að kosta um og yfir 100k


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 03. Des 2020 13:14

okrað á öllu í dag, ef eitthvað nýtt kemur út þá er duglega klínt á það og búðir komast upp með þetta því eftirspurn er það gríðarlega mikil að allt selst upp.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Labtec » Fim 03. Des 2020 13:44

Asus ROG kortinn eru samt alltaf dýrari en reference/base en auðvitað hjálpar ekki að Tölvulistinn er að flytja það inn og bætir sina verðlagningu ofan á

en midað við sum verð hér á klakanum þá er ég sáttur að hafa fengið 3080 á 169 þús


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Bourne » Fim 03. Des 2020 16:26

Áhugavert að sjá hvernig búðirnar heima eru að smyrja vel ofaná þegar erlend vefverslun er ekki til staðar.
"Blast from the past" hugsar maður.

Búðirnar úti eru undir hæl framleiðanda og komast einfaldlega ekki upp með að okra. Ekki alveg sama upp á kantinum hér.

... og í guðana bænum ekki kaupa kort á auka 20-30þ kr því að það er með 50 kr meira af áli og 2% hærri boost clock.
That's how they make them margins.
Síðast breytt af Bourne á Fim 03. Des 2020 16:28, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Sizzet
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 03. Jan 2017 15:11
Reputation: -2
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Sizzet » Fim 03. Des 2020 17:39

úti í sviþjoð eru þau að fara á uþb 70þkr
https://www.komplett.se/product/1174207 ... 60-ti-dual


AMD Ryzen 7 2700X @3.7GHz / 16GB Patriot Memory DDR4 @ 3,192 MHz / ASRock AB350 Pro4 / GASUS STRIX GeForce GTX 980 4GB / 250 GB Samsung SSD 840 EVO & 2TB HDD / NZXT H500 / Steelseries Apex M750 / SteelSeries Rival 310

Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Gislos » Fös 04. Des 2020 19:36



CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf jonsig » Fös 04. Des 2020 20:54

Það eru komnir rúmorar í gang um að það sé svipaður fjöldi af 1060ti og af 3070,80,90 samanlagður í launch.




selur2
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf selur2 » Lau 05. Des 2020 00:04

Nú finnst mönnum ekki nóg að kaupa 3060ti, kort sem benchmarkar hærra en 2080TI sem var draumakort allra fyrir 3 mánuðum eða svo..



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf jonsig » Lau 05. Des 2020 00:07

selur2 skrifaði:Nú finnst mönnum ekki nóg að kaupa 3060ti, kort sem benchmarkar hærra en 2080TI sem var draumakort allra fyrir 3 mánuðum eða svo..



Þau eru bara svo ógeðslega dýr, svo vilja allir hafa RT og DLSS on




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 05. Des 2020 00:09

selur2 skrifaði:Nú finnst mönnum ekki nóg að kaupa 3060ti, kort sem benchmarkar hærra en 2080TI sem var draumakort allra fyrir 3 mánuðum eða svo..


það benchmarkar reyndar ekki eins vel og 2080Ti, en það er að skora aðeins hærra en 2080 Super í flestum leikjum amk.

3070FE er að skora nánast á par við 2080Ti.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf jonsig » Fim 17. Des 2020 18:45

Keypti eitt til bráðabirgða. Nákvæmlega ekkert að þessum kortum. Bráðabirgða :-k
Síðast breytt af jonsig á Fim 17. Des 2020 18:45, breytt samtals 1 sinni.