Ef ég myndi gera browser


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf Klemmi » Fim 03. Des 2020 14:41

Ég vil bara raddstýringu.
Og fyrir þá sem hafa ekki rödd, þá vil ég að vefmyndavélin skynji augnhreyfingar.
Og ég vil að allir þurfi að installa þessum möguleikum, því annað væri ljótt gagnvart fólki með fatlanir.

Plugins og Extensions eru fyrir alla þá möguleika sem þú vilt hafa í vafranum þínum, sem aðrir kæra sig ekki endilega um. Jú, Vivaldi fann sér sillu á markaðnum fyrir það að hafa mikið magn af fítusum innbyggða og stillanlega, en það er líka mjög vandmeðfarið að drekkja þér ekki í möguleikum og stillingum.

Þessar ásakanir þínar um að fólk hafi ekki áhuga á að gera netið aðgengilegra fyrir fólk með fatlanir á ekki við rök að styðjast. Ef það þarf að setja upp einhver extensions eða stilla vafrann til að hafa hanneins og því hentar best, þá finnst mér það bara allt í lagi. Vafrar bjóða margir upp á að halda utan um stillingar og extensions, svo þú þarft bara að installa þeim einu sinni á einni tölvu, syncar svo á milli.

Fólk er mismunandi og með mismunandi kröfur og þarfir. Það sem þér þykir þægilegt er ekki sjálfgefið að öllum þyki þægilegt. Því væri ekki sjálfgefið að allir kærðu sig um að hafa þennan flotta ergónomíska takka upp í hægra horninu til að loka tab.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf Mossi__ » Fim 03. Des 2020 14:59

Klemmi skrifaði:Fólk er mismunandi og með mismunandi kröfur og þarfir. Það sem þér þykir þægilegt er ekki sjálfgefið að öllum þyki þægilegt.


Allir sem eru á annari skoðun en ég hafa rangt fyrir sér.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf netkaffi » Fim 03. Des 2020 18:45

Nariur skrifaði:Það ER dedicated x fyrir tabs...
Ekki á sama stað alltaf eins og fyrir windows. :)




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf netkaffi » Fim 03. Des 2020 18:49

Klemmi skrifaði:Þessar ásakanir þínar um að fólk hafi ekki áhuga á að gera netið aðgengilegra fyrir fólk með fatlanir á ekki við rök að styðjast.
Jú, raddstýring er eitthvað sem tekur líklega tugum megabytum meira heldur en 10 KB-90 KB breyting, ef menn eru á móti svona lítilli breytingu af ástæðulausu þá held ég þetta snúist bara um að niðurlægja Herra Netkaffi og ná að snipa hann og snáka eins og Mosi elskar að gera og spila sig svo saklausann. Þið takið því ekkert endilega vel allir heldur að einhver sé ósammála ykkur. En sem betur fer eru ekki allir Vaktarar eins og ekki heldur allir íslendingar. Hafið það gott.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf Mossi__ » Fim 03. Des 2020 21:12

Fékk þessi einkaskilaboð frá Netkaffi, sem ég geri ráð fyrr að sé svar við síðasta pósti hér í þessum þræði.
Viðhengi
20201203_210949.jpg
20201203_210949.jpg (32.54 KiB) Skoðað 2247 sinnum



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf Nariur » Fim 03. Des 2020 22:07

netkaffi skrifaði:
Nariur skrifaði:Það ER dedicated x fyrir tabs...
Ekki á sama stað alltaf eins og fyrir windows. :)

Það er orðin svakalega mikil smámunasemi. Mjög langt frá því að vera nóg til að réttlæta að bæta við takka allavega og bætir accessibility nákvæmlega ekki neitt.
Þú ert allavega með extension sem gerir þetta fyrir þig fyrst þú vilt þetta.


Þú ættir að róa þig aðeins í að leika eitthvað fórnarlamb bara af því að fólk er ekki sammála þér. Það hjálpar alls ekki með uppbyggilega umræðu.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf netkaffi » Fim 03. Des 2020 22:54

Nei, auðvitað veit ég ekkert hvað er að baki þessari háttsemi hérna.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf netkaffi » Fös 04. Des 2020 10:49

En núna er þessi möguleiki kominn innbyggður í Chrome. Bara tvö klikk en ekki eitt eins og með extension, en þetta gerir það sama. Þarf bara að virkja hann í Flags. Þið eruð svoldið fyndnir kallanir. ;)

Mynd




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf netkaffi » Fös 04. Des 2020 11:44

Mynd
;)



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf Nariur » Fös 04. Des 2020 12:21

Nei, sko. Nákvæmlega það sama og að nota x-ið á flipunum, nema með fleiri skrefum, sem, ef ég man rétt, er ableism eða eitthvað.
Síðast breytt af Nariur á Fös 04. Des 2020 12:23, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf netkaffi » Fös 04. Des 2020 16:39

Pældu í að geitkípa hvernig einhver myndi hanna browserinn sinn. https://www.reddit.com/r/gatekeeping/




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf Klemmi » Fös 04. Des 2020 16:53

Kaldhæðni að /r/gatekeeping sé bara aðgengilegt fyrir appnotendur...

Screenshot_20201204-165119.png
Screenshot_20201204-165119.png (279.88 KiB) Skoðað 2148 sinnum




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ef ég myndi gera browser

Pósturaf netkaffi » Mán 11. Okt 2021 18:56

Maður opnar icons (apps á desktop) á Windows með tvíklikki. Hverjum datt í hug að hafa opna hlekki í vafra með hægri klikk og open new tab, af hverju ekki bara hafa það sama og opna shortcuts á desktop? Shortcut eru bara link á skrá, eins og vefhlekkir eru link á skrá (var alltaf html, svo php, svo god knows what núna).