Besta vatnskælingin
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Besta vatnskælingin
Ég er að spá í að skella mér á WaterChill vatnskælingu sem fæst í task.
http://www.task.is/?webID=1&p=153&sp=156&item=1339
Er þetta ekki annars besta vatnskælingin.
Þessi er með stórum radiator sem tekur 4 viftur, en 2 fylgja með.
Er ekki líka hægt að gera eitthvað meira til að kæla vatnið, með einhverju heimatilbúnu þá ?
http://www.task.is/?webID=1&p=153&sp=156&item=1339
Er þetta ekki annars besta vatnskælingin.
Þessi er með stórum radiator sem tekur 4 viftur, en 2 fylgja með.
Er ekki líka hægt að gera eitthvað meira til að kæla vatnið, með einhverju heimatilbúnu þá ?
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Það er eitt mjög cheap en gott trick til að verða sér útum vatnskælingu, þó hentar þetta ekki mjög stórum turnum, svo notið þetta frekar á server vélarnar eða fyrir ykkar aðal tölvu ef þið kjósið. Fyrst er að redda sér vatnsþéttum poka. Svo er að bora lítið gat aftan á turnin, tengja þar slöngvu inní hann, taka pokann, fylla hann vel af klökum, helst svona klakavéls klökum, láta hann inní turninn og teypa opið á honum við enda slöngvunnar, helst með einangrunarteypi svo það haldist. Pokinn þarf að vera það stór að hann nái að þétta vel að móðurborðinu, örranum og við harðadiskana svo kælingin virki nú örugglega. Svo er bara að tengja slöngvuna sem að liggur úr pokanum og útúr turninum við krana eða vatnslögn, til að fylla klakapokann í turninum af vatni, og loka svo fyrir turnslöngvuna. Fínt er að nota einhvers konar lok og teypa vel fyrir. Þá ertu kominn með klakapoka fullan af vatni innan um vélbúnaðinn í turninum, en fyrstu dagana eftir að þú tókst kælinguna í gagnið gætiru þurft að skipta nokkrum sinnum um vatn og klaka því það tekur tíma að ná upp þeim hita sem að viðhelst svo að klakarnir bráðni ekki. Þá hefur kælingin náð fullu afli og vélbúnaðurinn þinn ætti ekki að ofhitna á næstunni!
count von count
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
righthallihg skrifaði:Það er eitt mjög cheap en gott trick til að verða sér útum vatnskælingu, þó hentar þetta ekki mjög stórum turnum, svo notið þetta frekar á server vélarnar eða fyrir ykkar aðal tölvu ef þið kjósið. Fyrst er að redda sér vatnsþéttum poka. Svo er að bora lítið gat aftan á turnin, tengja þar slöngvu inní hann, taka pokann, fylla hann vel af klökum, helst svona klakavéls klökum, láta hann inní turninn og teypa opið á honum við enda slöngvunnar, helst með einangrunarteypi svo það haldist. Pokinn þarf að vera það stór að hann nái að þétta vel að móðurborðinu, örranum og við harðadiskana svo kælingin virki nú örugglega. Svo er bara að tengja slöngvuna sem að liggur úr pokanum og útúr turninum við krana eða vatnslögn, til að fylla klakapokann í turninum af vatni, og loka svo fyrir turnslöngvuna. Fínt er að nota einhvers konar lok og teypa vel fyrir. Þá ertu kominn með klakapoka fullan af vatni innan um vélbúnaðinn í turninum, en fyrstu dagana eftir að þú tókst kælinguna í gagnið gætiru þurft að skipta nokkrum sinnum um vatn og klaka því það tekur tíma að ná upp þeim hita sem að viðhelst svo að klakarnir bráðni ekki. Þá hefur kælingin náð fullu afli og vélbúnaðurinn þinn ætti ekki að ofhitna á næstunni!
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
ég er heavy glaður med mitt
ég á svona nákvæmleiga eins water chill kælingu og hun hefur ekki hátt kælir vel og heldur hitastöðu innan minni marka. min fer í 42°c í load..... amd64 3200. 2 ghz@ 2.5ghz mæli eindreigið með þessari
- Viðhengi
-
- IMG_0060.JPG (662.24 KiB) Skoðað 1410 sinnum
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
jamz
ja hann er efst
- Viðhengi
-
- IMG_0074.JPG (458.23 KiB) Skoðað 1373 sinnum
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Er Vapochill ekki kælipressa, frekar dýr miðað við stærð.
Annars var ég að skoða svona WaterChill kit í task og 35000 kr fyrir þetta er rán.
Þetta eru nokkur stikki, alvöru kælitæki sem td pabbi er að nota kosta mun minna og eru margfallt stærri.
Ætli ég neyðist sammt ekki að kaupa þetta.
Veit einhver um góða treystandi netverzlun sem væri hægt að kaupa þetta hjá.
Annars var ég að skoða svona WaterChill kit í task og 35000 kr fyrir þetta er rán.
Þetta eru nokkur stikki, alvöru kælitæki sem td pabbi er að nota kosta mun minna og eru margfallt stærri.
Ætli ég neyðist sammt ekki að kaupa þetta.
Veit einhver um góða treystandi netverzlun sem væri hægt að kaupa þetta hjá.
Síðast breytt af hahallur á Lau 01. Jan 2005 03:08, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Vapochill er bara kælipressa, frekar dýr miðað við stærð.
Það er nú ekki rétt, þú ert að fá t.d. kassan með minni kitunum, CPU kit, controller card sem sér um að ræsa ekki tölvuna fyrr en örgjörvinn er við ákveðið hitastig og slekkur á henni ef hann hitnar of mikið etc..
ég skoðaði að smíða sjálfur áður en ég keypti LS'in og það hefði verið eitthvað ódýrara en ekki mikið, cpu kitið hefði verið eitthvað mix og ekkert control spjald
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hvaða pressur ertu að tala um?
Þessar pressur eru dýrar á íslandi sem eru notaðar í Vapochill.
BTW. Þú að smíða frystikerfi, ekki taka þessu illa,
En mannstu eftir hugmyndinni þinni um að láta pressu kæla loft og blása því inn í pc kassann þinn? Og smíða kassa utan um pressuna til að minnka hávaða.
Hljómar ekki "pro"
Þessar pressur eru dýrar á íslandi sem eru notaðar í Vapochill.
BTW. Þú að smíða frystikerfi, ekki taka þessu illa,
En mannstu eftir hugmyndinni þinni um að láta pressu kæla loft og blása því inn í pc kassann þinn? Og smíða kassa utan um pressuna til að minnka hávaða.
Hljómar ekki "pro"
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Cascade skrifaði:Hvaða pressur ertu að tala um?
Þessar pressur eru dýrar á íslandi sem eru notaðar í Vapochill.
BTW. Þú að smíða frystikerfi, ekki taka þessu illa,
En mannstu eftir hugmyndinni þinni um að láta pressu kæla loft og blása því inn í pc kassann þinn? Og smíða kassa utan um pressuna til að minnka hávaða.
Hljómar ekki "pro"
hehe ég smíða hluti í velarnar auðvitað teikna ég þær ekki, en ég fylgist vel með.