RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Gislos » Mið 02. Des 2020 07:10

Heilir og sælir græjufélagar. Í dag er skráð að RTX 3060 ti sé komið á markaðinn. En þegar maður leitar að því þá er það hvergi að finna. Vitið þið ástæðuna? #-o
Viðhengi
Screenshot_20201202-070843_Chrome.jpg
Screenshot_20201202-070843_Chrome.jpg (305.38 KiB) Skoðað 4262 sinnum


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4

Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Gislos » Mið 02. Des 2020 07:17

Sá þetta núna.
Viðhengi
Screenshot_20201202-071712_Chrome.jpg
Screenshot_20201202-071712_Chrome.jpg (561.85 KiB) Skoðað 4253 sinnum


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Dropi » Mið 02. Des 2020 08:38

Öll review sem ég sá í gær voru öll jafn svartsýn á lagerstöðu þessara korta næstu vikur, en ég veit ekki hvaðan þeir hafa það. Þetta er sami skjákjarni (og sennilega prent/kæling líka) og í 3070 nema cut-down, þannig að 3070 og 3060 Ti lagerstaðan ætti að vera mjög svipuð - nema það væru kannski fleiri sem vilja kaupa 3060 Ti (ágiskun).

En það hefur verið mjög erfitt fyrir flesta að nálgast þau kort sem þeir vilja kaupa á viðráðanlegum verðum, þetta verður sennilega engin undantekning því miður.

Þetta kort á að halda í takt við 2080 Super!


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Gislos » Mið 02. Des 2020 10:46

Var kannski of fljótur á mér, sé að þetta er komið í sumar verslanir.


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Atvagl » Mið 02. Des 2020 12:55

Félagi minn fékk eitt stykki Palit 3060 Ti í Kísildal í morgun.

EDIT: Úps double post
Síðast breytt af Atvagl á Mið 02. Des 2020 13:06, breytt samtals 2 sinnum.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Atvagl » Mið 02. Des 2020 12:55

Félagi minn fékk eitt stykki Palit 3060 Ti í Kísildal í morgun. Valsaði bara í búðina og keypti það.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf stinkenfarten » Mið 02. Des 2020 12:57

strax komið til íslands? var þetta ekki announcað í gær?


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Dropi » Mið 02. Des 2020 13:03

Atvagl skrifaði:Félagi minn fékk eitt stykki Palit 3060 Ti í Kísildal í morgun. Valsaði bara í búðina og keypti það.


Geggjað!


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Atvagl » Mið 02. Des 2020 13:05

stinkenfarten skrifaði:strax komið til íslands? var þetta ekki announcað í gær?


Sem betur fer þá tekur nú ekki marga sólarhringa að fljúga með nokkrar forgangssendingar frá Kína árið 2020 :money


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Njall_L » Mið 02. Des 2020 14:22

Var að fá 3060Ti afhent í Tölvutek, ekki fjarlægari draumur en svo
AC699F8E-2CA0-49C3-9E56-C423188219D8.jpeg
AC699F8E-2CA0-49C3-9E56-C423188219D8.jpeg (4.56 MiB) Skoðað 3914 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf stinkenfarten » Mið 02. Des 2020 14:27

Njall_L skrifaði:Var að fá 3060Ti afhent í Tölvutek, ekki fjarlægari draumur en svo
AC699F8E-2CA0-49C3-9E56-C423188219D8.jpeg

held ég ætla að henda mér í þetta kort, mjög sleek án rgb. einmitt það sem ég þarf


með bíla og tölvur á huganum 24/7


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Dr3dinn » Mið 02. Des 2020 14:33

Tölvutek virðist eiga nóg.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


verba
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 16:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf verba » Mið 02. Des 2020 15:18

Er það rétt að kortið í Kísildal styðji ekki HDMI 2.1?



Skjámynd

Roggo
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 23
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Roggo » Mið 02. Des 2020 15:26

verba skrifaði:Er það rétt að kortið í Kísildal styðji ekki HDMI 2.1?


Pottþétt ekki: https://www.palit.com/palit/vgapro.php?id=3875&lang=en&pn=NE6306T019P2-190AD&tab=sp

Svo stendur líka hjá þeim að það er með DVI sem það er augljóslega ekki með. Bara eitthvað sem að hefur laumast yfir frá annari vörulýsingu.

Mynd



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Njall_L » Mið 02. Des 2020 15:26

verba skrifaði:Er það rétt að kortið í Kísildal styðji ekki HDMI 2.1?

Nei það þykir mér ótrúlegt, frekar að vörulýsingin hjá Kísildal sé röng.

Samkvæmt framleiðanda er þetta kort með HDMI2.1, sjá specs hér: https://www.palit.com/palit/vgapro.php? ... 0AD&tab=sp


Löglegt WinRAR leyfi


mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf mumialfur » Mið 02. Des 2020 15:44

Ég gat keypt 3060 ti kort í Bestbuy en svo kemur í ljós að það er "pickup store only" :O

Hvað gerir maður þá ??
Síðast breytt af mumialfur á Mið 02. Des 2020 16:50, breytt samtals 1 sinni.




Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Aimar » Mið 02. Des 2020 17:52

stinkenfarten skrifaði:
Njall_L skrifaði:Var að fá 3060Ti afhent í Tölvutek, ekki fjarlægari draumur en svo
AC699F8E-2CA0-49C3-9E56-C423188219D8.jpeg

held ég ætla að henda mér í þetta kort, mjög sleek án rgb. einmitt það sem ég þarf

Verði i att?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Njall_L » Mið 02. Des 2020 17:57

Aimar skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:
Njall_L skrifaði:Var að fá 3060Ti afhent í Tölvutek, ekki fjarlægari draumur en svo
AC699F8E-2CA0-49C3-9E56-C423188219D8.jpeg

held ég ætla að henda mér í þetta kort, mjög sleek án rgb. einmitt það sem ég þarf

Verði i att?

ATT eru ekki komin með kort eftir því sem ég veit best. Þessi í Tölvutek eru á 99.990kr


Löglegt WinRAR leyfi


Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Aimar » Mið 02. Des 2020 18:00

Var að tala við att. 107þ. Sirka


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf jonsig » Mið 02. Des 2020 18:34

Er 1440p í raytracing bara 20fps?




afv
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2016 11:09
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf afv » Mið 02. Des 2020 18:37

Finnst svakalegt verð á þessu hérna.
$399 verður að 100.000kr...?


AMD Ryzen 7800X3D | ASUS ROG Strix B650E-F | RTX 4090 GameRock OC | 32GB G.Skill Trident Z5 NEO | Corsair RM1200x | LG C2 42"

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf jonsig » Mið 02. Des 2020 18:38

Einmitt að hugsa það sama, maður gæti búist við 75k innflutt mv msrp




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf Klemmi » Mið 02. Des 2020 20:34

jonsig skrifaði:Einmitt að hugsa það sama, maður gæti búist við 75k innflutt mv msrp


Má bjóða þér RTX 3060 Ti kort á 135þús? :)
https://tl.is/product/rog-strix-rtx-306 ... -oc-gaming

Ég skil ekki alveg pælinguna á bakvið dýrar útgáfur af mid-range kortum, þegar þær eru farnar að kosta svipað eða meira en ódýrari kortin í línunum fyrir ofan.
Síðast breytt af Klemmi á Mið 02. Des 2020 20:34, breytt samtals 1 sinni.




9thdiddi
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf 9thdiddi » Mið 02. Des 2020 20:38

Sammála, hvað myndi 3060ti kosta ef það yrði flutt inn td?




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 649
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 ti - fjarlægur draumur?

Pósturaf agnarkb » Mið 02. Des 2020 21:14

Klemmi skrifaði:
jonsig skrifaði:Einmitt að hugsa það sama, maður gæti búist við 75k innflutt mv msrp


Má bjóða þér RTX 3060 Ti kort á 135þús? :)
https://tl.is/product/rog-strix-rtx-306 ... -oc-gaming

Ég skil ekki alveg pælinguna á bakvið dýrar útgáfur af mid-range kortum, þegar þær eru farnar að kosta svipað eða meira en ódýrari kortin í línunum fyrir ofan.


Nei andskotinn!
Getur fengið 3070 frá MSI fyrir heilar 45 krónur til viðbótar...............https://tl.is/product/geforce-rtx-3070-gaming-x-trio


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic