Bestu "Gaming" heyrnatól
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Bestu "Gaming" heyrnatól
Hvaða heyrnatól mæli þið með fyrir leiki og tónlist?
Er að leita mér af einhverju á sirka 20k.
Nota ekki mic þannig það er ekki must en betra að hafa ef ég skildi þurfa að nota hann(þarf alls ekki að vera "besti micinn")
Hef verið að skoða steelseries arctis 5 og Corsair HS70 Pro en vildi fá ykkar skoðun og reynslu aður en ég ákveð
Er að leita mér af einhverju á sirka 20k.
Nota ekki mic þannig það er ekki must en betra að hafa ef ég skildi þurfa að nota hann(þarf alls ekki að vera "besti micinn")
Hef verið að skoða steelseries arctis 5 og Corsair HS70 Pro en vildi fá ykkar skoðun og reynslu aður en ég ákveð
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Ef þú þarft ekki mic er betra að kaupa bara góð "venjuleg" heyrnatól frekar en eitthvað gaming gubb og hafa síðan utanliggjandi mic skildir þú þurfa að grípa í einn. Hvaða heyrnatól þú velur fer dálítið eftir smekk; ég er sjálfur með Sennheiser HD600 sem hefur mjög skýrt hljóð en auman bassa, sem ég er meira fyrir.
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Sjálfur nota ég Logitech G PRO X, keypti þau líka fyrir konuna og erum við bæði hæstánægð með þau. Eru á díl núna hjá Elko út daginn.
https://elko.is/logitech-g-pro-x-gaming-headset
https://elko.is/logitech-g-pro-x-gaming-headset
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Hef farið í gegnum marga framleiðendur enda alltaf aftur í sennheiser... eina sem endist umfram 5ár...
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Ég get ekki svarað þér hver eru best því ég veit það ekki.
En ég hef átt Sennheiser One í mörg ár og þau eru fín.
https://elko.is/sennheiser-g4me-one-heyrnartol-svort
En ég hef átt Sennheiser One í mörg ár og þau eru fín.
https://elko.is/sennheiser-g4me-one-heyrnartol-svort
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Ef við setjum frá mic, er ekki "gaming" þegar kemur að heyrnatólum bara í besta falli aesthetic, í versta falli sölutrikk?
-
- Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2020 14:45
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Af öllum þeim heyrnatólum sem ég hef notað þá hafa Sennheiser alltaf staðið uppúr. Hef notað með GSP 300 í nokkur ár og þau hafa ekki klikkað. Þó þau séu kannski ekki þau bestu og komnar nýrri týpur í dag þá hef ég ekki séð ástæðu til að uppfæra.
Síðast breytt af Hjaltifr123 á Mán 30. Nóv 2020 21:52, breytt samtals 1 sinni.
i7 7700K [4.8GHz] - NH-D15 - GTX 980 Ti - Gigabyte Z270 K3 - Vengeance LPX 16GB 3000MHz
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Með því betra sem þú færð í dag er Sennheiser PC38x gegnum drop.com
https://www.head-fi.org/threads/drop-x- ... 8x.942921/
Kosta samt meira en þú verðbil sem þú setur og tekur tíma að fá þau til landsins þannig að það er kannski lítil hjálp í mér
Annars fíla ég ágætlega Hyperx Cloud II og Sennheiser GSP 301 á lægra verðbili.
https://www.head-fi.org/threads/drop-x- ... 8x.942921/
Kosta samt meira en þú verðbil sem þú setur og tekur tíma að fá þau til landsins þannig að það er kannski lítil hjálp í mér
Annars fíla ég ágætlega Hyperx Cloud II og Sennheiser GSP 301 á lægra verðbili.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
ég hef verið að nota gamezero síðan 2015, mjög góð
5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg c3 42' oled | Valve Index
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Ég hef verið að nota einhver HyperX heyrnartól með mic sem er hægt að taka af , búin að duga mér fínt í 4+ ár , konan með svoleiðis líka
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Gerði vel við mig fyrir 2 árum og keypti Sennheiser GSP 500, gott sound og vel byggð.
En alls ekki þægileg, er með frekar stóran haus og þau klemma mjög þétt á eyrun
Og ég fékk djúpt far nánast ofan í höfuðkúpu þau sitja svo þungt á manni.
Seldi þau og fékk mér Steelseries Arctis 5 og just wow, ég gleymi því að þau séu hausnum á mér.
Mæli hiklaust með þessum Arctis heyrnartólum sem eru með "ski band" teygjunni
Arctis 5,7,9 eða Pro
En alls ekki þægileg, er með frekar stóran haus og þau klemma mjög þétt á eyrun
Og ég fékk djúpt far nánast ofan í höfuðkúpu þau sitja svo þungt á manni.
Seldi þau og fékk mér Steelseries Arctis 5 og just wow, ég gleymi því að þau séu hausnum á mér.
Mæli hiklaust með þessum Arctis heyrnartólum sem eru með "ski band" teygjunni
Arctis 5,7,9 eða Pro
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
takk fyrir þetta. mér finnst mikilvægara að heyrnatól séu þægileg heldur en einhver hljóðmunur sem ég heyri tbhoskar9 skrifaði:En alls ekki þægileg, er með frekar stóran haus og þau klemma mjög þétt á eyrun
Og ég fékk djúpt far nánast ofan í höfuðkúpu þau sitja svo þungt á manni.
Seldi þau og fékk mér Steelseries Arctis 5 og just wow, ég gleymi því að þau séu hausnum á mér
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Takk fyrir svörin! Ég hef einmitt prófað arctis og fannst þau vera mjög þægileg og eru ekki hryllilega ljót eins og flest "gaming" heyrnartól og einmitt hægt að fela micinn, lýst síðan lika vel á sennheiser,
Síðan er líka pæling hvort það sé þess virði að fara í þráðlaust, eru þið með einhverja reynslu a þvi?
Síðan er líka pæling hvort það sé þess virði að fara í þráðlaust, eru þið með einhverja reynslu a þvi?
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
danniornsmarason skrifaði:Síðan er líka pæling hvort það sé þess virði að fara í þráðlaust, eru þið með einhverja reynslu a þvi?
Prufaði einu sinni að fara þá leið með Sennheiser GSP 670. Var ekki að fíla það nógu vel; var of viðkvæmt fyrir hljóðgöllum. Endaði með því að færa mig aftur í HD600 + heyrnatólamagnara.
-
- Vaktari
- Póstar: 2544
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Myndi mæla með HyperX Cloud Core.( Ekkert surround gimmick )
Tók þau óvart eiginlega fyrir c.a 3 árum og nota þau mikið daglega.
Trúi því ekki að þú fáir betra sound fyrir peninginn.
Tók þau óvart eiginlega fyrir c.a 3 árum og nota þau mikið daglega.
Trúi því ekki að þú fáir betra sound fyrir peninginn.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 118
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Ég og konan erum með Arctis 7 wireless, þau eru mjög góð, þægileg og hæfilega stór.
Er mjög sáttur með þau í gaming, en er með Pioneer HDJ-X10 fyrir tónlistina og plötusnúðun sem er bara með aðrar kröfur
Er mjög sáttur með þau í gaming, en er með Pioneer HDJ-X10 fyrir tónlistina og plötusnúðun sem er bara með aðrar kröfur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
ÓmarSmith skrifaði:Myndi mæla með HyperX Cloud Core.( Ekkert surround gimmick )
Tók þau óvart eiginlega fyrir c.a 3 árum og nota þau mikið daglega.
Trúi því ekki að þú fáir betra sound fyrir peninginn.
Við erum með HyperX Cloud 2, búin að eiga í svona 4 ár eða eitthvað, solid
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Arctis 7 wireless er algjörlega málið
[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6800
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu "Gaming" heyrnatól
Mæli líka með þráðlausum... allt annað líf að hafa ekkert togandi í mann og geta skotist inn í eldhús án þess að spá í neinu snúruveseni
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB