[ÓE] vantar Aflgjafal partly modular(PSU) og M.2 nvme 250gb+

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
skari10
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2020 21:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[ÓE] vantar Aflgjafal partly modular(PSU) og M.2 nvme 250gb+

Pósturaf skari10 » Sun 29. Nóv 2020 12:55

Vantar aflgjafa, 500W eða meira gott ef hann se með modular cabla þvi eg þarf ekki sata tengi
Vantar einnig m.2 nvme disk fyrir kerfið, ca 250gb
Einhver með þannig??
Síðast breytt af skari10 á Sun 29. Nóv 2020 16:52, breytt samtals 1 sinni.




JoiSmari
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 04. Maí 2020 17:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] vantar Aflgjafal(PSU) og M.2 nvme 250gb+

Pósturaf JoiSmari » Sun 29. Nóv 2020 14:31

Á argus aflgjafa fyrir þig minni mig 750w eða 550 allavega ekki undir 500 get séð það betur á eftir fer á litið




Höfundur
skari10
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2020 21:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] vantar Aflgjafal(PSU) og M.2 nvme 250gb+

Pósturaf skari10 » Sun 29. Nóv 2020 15:31

Er hann eitthvað modular? Þarf ekki Sata power snurur svo væri gott að sleppa við óþarfa snurur i kassanum