Að brenna .img file-a
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að brenna .img file-a
Eins og einhverjir vissu kannski þá var ég að fá mér DVD skrifara. Vandamálið er að ég á einhverja nokkra ".img" file-a og mig vantar að brenna þá, Nero virðist ekki styðja þessa file-a og ég veit ekki um neitt forrit sem gerir það. Spurningin er: Veit einhver um eitthvað forrit sem styður þessa file-a eða þarf ég einhverja auka file-a eins og þegar maður skrifar ".bin" file-a? Fyrirfram þakkir, Birkir
WinISO supports:
* ISO Standard CD image format
* BIN/CUE CdrWin image (data/audio/video supported)
* CIF Easy CD Creator image
* FCD Virtual CD(uncompressed)
* VCD Virtual Driver(uncompressed)
* IMG CloneCD image
* NRG Nero Image
* BWT BlindRead Image
Svo geturðu fundið fleiri forrit hér http://cdmediaworld.com/hardware/cdrom/cd.shtml
* ISO Standard CD image format
* BIN/CUE CdrWin image (data/audio/video supported)
* CIF Easy CD Creator image
* FCD Virtual CD(uncompressed)
* VCD Virtual Driver(uncompressed)
* IMG CloneCD image
* NRG Nero Image
* BWT BlindRead Image
Svo geturðu fundið fleiri forrit hér http://cdmediaworld.com/hardware/cdrom/cd.shtml
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Til að brenna dvd .img skrár, þá nota ég forritið DVD Decrypter
http://www.dvddecrypter.com/ einfalt og þægilegt.
http://www.dvddecrypter.com/ einfalt og þægilegt.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Mjög einfalt líka að nota tól eins Daemon tools http://www.daemon-tools.cc til að mount'a image'in og gera svo bara disc-copy í einhverju brennslu forriti, það virkar mjög vel
Fletch
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Ég hef bara oft lennt í því að nero kann ekki 100% á öll formats og brennir diskana vitlaust, með því að mounta í daemon tools og gera diskcopy hefur þetta ekki klikkað hjá mér
Fletch
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED