Sjónvarp fyrir PS5


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Sjónvarp fyrir PS5

Pósturaf Skari » Fim 26. Nóv 2020 19:55

Hvaða 120hz sjónvarp mynduði mæla með fyrir PS5 og venjulegt sjónvarpsáhorf ?
Ekki slæmt ef það sjónvarp væri nú á tilboði

Veit af nanocell 55" á black friday tilboði í Elko en það er ekki að fá neinar góðar umsagnir.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp fyrir PS5

Pósturaf SolidFeather » Fim 26. Nóv 2020 20:00

Ertu með budget?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp fyrir PS5

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 26. Nóv 2020 20:22

sýnist þetta lg tæki vera fínt, eða fara í sony tæki, þeir framleiða jú ps5 þannig að þau ættu að vera góð.

annars ef þú notar ray tracing þá fer ps5 ekki yfir 60fps


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless