PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf arnarj » Mið 25. Nóv 2020 11:04

Góðan daginn,

Jæja þá er maður búinn að taka stökkið og kominn með PS5. Spurningin er þá á ég að kaupa mér áskrift (ekkert endilega að fara að spila online) m.a. til að fá leikina sem eru included. Sé að það er black friday tilboð á áskrift til 1.des. Ef ég fæ mér áskrift þá er einnig spurning í hvaða landi ég ætti að skrá mig? Er mismunandi úrval etc eftir því hvað maður er skráður?




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf Some0ne » Mið 25. Nóv 2020 11:11

Það er klárlega sniðugt að fá sér PS Plus áskrift, færð 2 leiki í mánuði, misgóða og svo mjög oft útsölur sem PS plus áskrifendur fá meiri afslátt af.

Svo er líka PS Now sem er svona .. Leikja-Netflix.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 25. Nóv 2020 11:51

kann svosem ekkert á þetta sjálfur, hef ekki tengt mína ps5 ennþá,, getur maður ekki bara keypt áskrift og spilað einhverja leiki frítt meðan áskriftin er virk, fannst ég sjá mortal kombat 11 þarna eða fæ ég bara afslátt ef ég er áskrifandi?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf ishare4u » Mið 25. Nóv 2020 12:13

DaRKSTaR skrifaði:kann svosem ekkert á þetta sjálfur, hef ekki tengt mína ps5 ennþá,, getur maður ekki bara keypt áskrift og spilað einhverja leiki frítt meðan áskriftin er virk, fannst ég sjá mortal kombat 11 þarna eða fæ ég bara afslátt ef ég er áskrifandi?


Ef þú ert með playstation plus ákskrift þá færðu 2 leiki í mánuði. Þú getur bætt þessum leikjum við í library hjá þér.
Þá áttu leikina, og getur spilað þegar þér hentar.

Með PS5 þá gáfu þeir út Playstation Plus Collection sem eru 20 leikir sem þú getur hlaðið niður og átt. Enginn tími á þeim eftir að þú addar þeim í library. Veit ekki hvort að þetta nái yfir PS4 lika eða bara fyrir PS5 eigendur.

Playstation Plus Collection:
Batman: Arkham Knight
Battlefield 1
Bloodborne
Call of Duty Black Ops III Zombies Chronicles
Crash Bandicoot N. Sane Trilogy
Days Gone
Detroit: Become Human
Fallout 4
Final Fantasy XV
God of War
inFAMOUS: Second Son
The Last Guardian
The Last of Us Remastered
Monster Hunter: World
Mortal Kombat X
Persona 5
Ratchet & Clank
Resident Evil 7: Biohazard
Uncharted 4: A Thief's End
Until Dawn


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf arnarj » Mið 25. Nóv 2020 12:24

En í hvaða landi á maður að skrá sig? US? UK? Annað?




ishare4u
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf ishare4u » Mið 25. Nóv 2020 12:46

arnarj skrifaði:En í hvaða landi á maður að skrá sig? US? UK? Annað?


Ég er skráður í UK minnir mig, var mælt með því á sínum tíma.
Veit ekki hvort að breyti nokkru í dag.


3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Nóv 2020 14:55

DaRKSTaR skrifaði:kann svosem ekkert á þetta sjálfur, hef ekki tengt mína ps5 ennþá,, getur maður ekki bara keypt áskrift og spilað einhverja leiki frítt meðan áskriftin er virk, fannst ég sjá mortal kombat 11 þarna eða fæ ég bara afslátt ef ég er áskrifandi?

Ekki tengt hana ennþá? ... seldu mér hana þá! Þú ert ekkert að fara að nota hana hvort eð er :D

arnarj skrifaði:Góðan daginn,

Jæja þá er maður búinn að taka stökkið og kominn með PS5. Spurningin er þá á ég að kaupa mér áskrift (ekkert endilega að fara að spila online) m.a. til að fá leikina sem eru included. Sé að það er black friday tilboð á áskrift til 1.des. Ef ég fæ mér áskrift þá er einnig spurning í hvaða landi ég ætti að skrá mig? Er mismunandi úrval etc eftir því hvað maður er skráður?

Tölvan skráði mig á Iceland þegar ég gerði account á sínum tíma.
Snilld að nota þennan afslátt núna.



Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf arnarj » Mið 25. Nóv 2020 15:14

GuðjónR skrifaði:Tölvan skráði mig á Iceland þegar ég gerði account á sínum tíma.
Snilld að nota þennan afslátt núna.


Veistu í hvaða gjaldmiðli þú ert að greiða áskriftina?




verba
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 16:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf verba » Mið 25. Nóv 2020 15:18

Hvernig er verðlagið ef maður velur Iceland?



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf stefhauk » Mið 25. Nóv 2020 15:46

arnarj skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Tölvan skráði mig á Iceland þegar ég gerði account á sínum tíma.
Snilld að nota þennan afslátt núna.


Veistu í hvaða gjaldmiðli þú ert að greiða áskriftina?


Er skráður á íslenska í ps4 og borga í evrum.
var með usa aðgang til að byrja með en svo varð eitthvað vesen eftir einhvern tíma að nota kreditkortið á usa store mögulega eitthvað bögg á sínum tíma og er ekki vesen lengur en ég flutti mig bara yfir á íslenska. Alveg sama úrval og annarsstaðar en oft eru sérstakir útsölu dagar fyrir hverja búð.

Ef ég man það rétt þá er íslenska búðin sú sama og sænska psstore.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf chaplin » Mið 25. Nóv 2020 15:54

Hvar ósköpunum náðir þú í PS5? On topic að þá mæli ég alltaf bara með því að gera íslenskan aðgang. Þú borgar kannski eitthvað smá aukalega fyrir leikina en þarft ekki að standa í neinu skítamixi með því að kaupa erlend PS kort.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf Daz » Mið 25. Nóv 2020 16:07

US búðin er með ódýrari leiki og ódýrari PS Plus áskrift. En það er aðeins meira bauk að kaupa inneign þar (samt ekkert svo, official inneignarkóðar á Amazon). Á móti er Geo blockið þeirra skrítið, þannig að maður getur keypt efni (t.d. bíómyndir) sem maður er svo geo-blockaður að horfa á .

Ætti að vera minna vesen á íslenskum aðgangi.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Nóv 2020 16:34

arnarj skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Tölvan skráði mig á Iceland þegar ég gerði account á sínum tíma.
Snilld að nota þennan afslátt núna.


Veistu í hvaða gjaldmiðli þú ert að greiða áskriftina?

Í evrum, var einmitt að nýta mér 25% afsláttinn og endurnýja 7.320. kr. áðan.



Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf arnarj » Mið 25. Nóv 2020 17:01

Glæsilegt, takk fyrir svörin allir. Stefni á ísl/euro leiðina



Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf arnarj » Mið 25. Nóv 2020 17:02

chaplin skrifaði:Hvar ósköpunum náðir þú í PS5? .


Skráði mig strax í forsölu :happy




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1082
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Pósturaf netkaffi » Mið 25. Nóv 2020 21:00

N.b. passa sig að streama ekki Ps Plus leikjum fyrst, þá færðu ekki að eiga þá sem download. Ýta á þrjá punktana og downloada leiknum, getur streamað honum síðar. Ef þú gerir þetta ekki í þessari röð muntu aldrei geta downloadað leiknum.

Btw, ég notaði þetta til að kaupa US aðgang: https://www.facebook.com/GameCodesIsland
Síðast breytt af netkaffi á Mið 25. Nóv 2020 21:02, breytt samtals 1 sinni.