Góðan daginn kæru Vaktarar
Ég kaupi móðurborð hjá íslensku fyrirtæki og kassinn hefur greinilega verið opnaður og sata kaplarnir ekki í poka eins og vanalega, líka búið að opna pokana með skrúfunum sem fylgja móðurborðinu
Nú spyr ég ætti ég að byðja um afslátt eða ætti ég að skila því ?
Ætti ég að hafa einhverjar áhyggjur af þessu ?
BTW ég hringi í fyrirtækið um leið og ég sé þetta og þeir segja að þeir hafi fengið þetta móðurborð í síðustu viku og fullyrða að það hafi aldrei verið opnað af þeim né öðrum og að það sé nýtt
UPDATE: Fór með móðurborðið til baka og þeir einmitt sjá allar skrúfurnar þeir voru hissa því það eru skrúfur þarna sem eiga ekki að vera með þessu móðurborði ! þeir voru mjög almennilegir og tóku við borðinu um leið og pöntuðu nýtt borð fyrir mig strax sem kemur annaðhvort fimmtudag eða föstudag ! ekkert vesen og ánægður með þjónustuna
(ætla ekki að nefna hjá hvaða fyrirtæki strax þar sem þessi póstur er ekki ætlaður til að sverta það)
Búið að opna og sennilega skila til baka (solved) (update)
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 09. Ágú 2018 22:53
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Búið að opna og sennilega skila til baka (solved) (update)
Síðast breytt af RikkzY á Þri 24. Nóv 2020 16:40, breytt samtals 2 sinnum.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka
Móðurborðs kassar eru ekki alltaf innsiglaðir þannig að ég myndi ekkert spá í því, en eru SATA pokarnir noticably rifnir? Móðurborðið sjálft ætti að vera í anti-static poka með límbandi, er augljóst að búið sé að fjarlægja límbandið?
Mikilvægast af öllu, er þetta LGA socket? Ef svo er, eru allir pinnar 100%?
Ef þetta er glæ nýtt keypt bara í gær eða svoleiðis þá ætti öll sönnarbyrðin að vera á seljanda og ættir að geta skilað þessu no problemo ef ég þekki neytandalögin rétt (einhver leiðrétta mig ef þetta er ekki rétt).
Mikilvægast af öllu, er þetta LGA socket? Ef svo er, eru allir pinnar 100%?
Ef þetta er glæ nýtt keypt bara í gær eða svoleiðis þá ætti öll sönnarbyrðin að vera á seljanda og ættir að geta skilað þessu no problemo ef ég þekki neytandalögin rétt (einhver leiðrétta mig ef þetta er ekki rétt).
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka
greinilega með notað borð, borð sem einhver hefur keypt og skilað.
myndi skila þessu og heimta ópnaðann kassa.
myndi skila þessu og heimta ópnaðann kassa.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 09. Ágú 2018 22:53
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka
Sata kaplarnir voru ekki einusinni í poka
Ekkert límband á anti-static pokanum
Og bara eitt móðurborð eftir af þessari tegund (langar helst ekki að skila en ég er hræddur um svona hluti)
Já þetta er LGA 1200 og vill ekki taka það uppúr pokanum ef þeir vilja sjá þetta
Ekkert límband á anti-static pokanum
Og bara eitt móðurborð eftir af þessari tegund (langar helst ekki að skila en ég er hræddur um svona hluti)
Já þetta er LGA 1200 og vill ekki taka það uppúr pokanum ef þeir vilja sjá þetta
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka
Skila og fá nýtt eða endurgreiðslu.
Þú ert að kaupa nýjan hlut en færð notaðan. Veist ekkert hvernig hinn gúbbinn fór með hlutinn þegar hann var að meðhöndla hann.
Svar verslunarinnar segir þónokkuð um þjónustuvild þeirra, þannig að ef þeir eru með eitthvað me-he með þetta þá er alltaf hægt að hringja í Neytendasamtökin.
Þú ert að kaupa nýjan hlut en færð notaðan. Veist ekkert hvernig hinn gúbbinn fór með hlutinn þegar hann var að meðhöndla hann.
Svar verslunarinnar segir þónokkuð um þjónustuvild þeirra, þannig að ef þeir eru með eitthvað me-he með þetta þá er alltaf hægt að hringja í Neytendasamtökin.
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka (solved)
Hvaða skrúfur eiga að fylgja með móðurborði?
Spyr sá sem ekki veit
SATA kaplar koma ekki alltaf í plasti, en þó alltaf snyrtilega gengið frá, þ.e. með twisty tie utan um eða álíka.
En auðvitað getur verið að þetta sé borð sem einhver hafi skilað, hefði þó samt haldið að búðin myndi reyna að fela það betur
Spyr sá sem ekki veit
SATA kaplar koma ekki alltaf í plasti, en þó alltaf snyrtilega gengið frá, þ.e. með twisty tie utan um eða álíka.
En auðvitað getur verið að þetta sé borð sem einhver hafi skilað, hefði þó samt haldið að búðin myndi reyna að fela það betur
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka (solved)
Klemmi skrifaði:Hvaða skrúfur eiga að fylgja með móðurborði?
Spyr sá sem ekki veit
SATA kaplar koma ekki alltaf í plasti, en þó alltaf snyrtilega gengið frá, þ.e. með twisty tie utan um eða álíka.
En auðvitað getur verið að þetta sé borð sem einhver hafi skilað, hefði þó samt haldið að búðin myndi reyna að fela það betur
Fyrsta sem mér dettur í hug eru m.2 skrúfur
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka (solved) (update)
Takk fyrir updateið. Gott að sjá hvað þeir voru liðlegir.