Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Nóv 2020 18:10

Hefur einhver reynslu af þessu batteríi?
Gefa sér 3-6 mánuði til að úrskurða í málum, er það ekki frekar langur tími?
https://kvth.is
Viðhengi
Málsskotsgjald.JPG
Málsskotsgjald.JPG (225.38 KiB) Skoðað 1768 sinnum



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf worghal » Mán 23. Nóv 2020 18:15

önnur kæra? :o


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf oliuntitled » Mán 23. Nóv 2020 18:22

Þetta virðist vera ósköp standard texti fyrir svona dæmi, getur verið nokkuð viss miðað við fyrirtæki á íslandi að það sé nóg af kvörtunum hjá þeim :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Nóv 2020 19:10

worghal skrifaði:önnur kæra? :o

hahaha nei ... var að skoða síðu neytendasamtakanna og sá að Ormsson er í skammarkróknum.
https://ns.is/2020/11/09/ormsson-og-fer ... tum-lista/

Fór þá að velta fyrir mér tilgangi og skilvirkni þessarar kærunefndar.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf mjolkurdreytill » Mán 23. Nóv 2020 19:26

Er þetta ekki eins og með aðrar kærunefndir.

Þær eru ekki dómstólar og aðilum ber ekki að hlýta úrskurðum þeirra frekar en þeir kæra sig um.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Nóv 2020 19:28

mjolkurdreytill skrifaði:Er þetta ekki eins og með aðrar kærunefndir.

Þær eru ekki dómstólar og aðilum ber ekki að hlýta úrskurðum þeirra frekar en þeir kæra sig um.

Er þetta þá ekki tilgangslaust batterí?




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf mjolkurdreytill » Mán 23. Nóv 2020 19:35

GuðjónR skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:Er þetta ekki eins og með aðrar kærunefndir.

Þær eru ekki dómstólar og aðilum ber ekki að hlýta úrskurðum þeirra frekar en þeir kæra sig um.

Er þetta þá ekki tilgangslaust batterí?


Það er alveg góð spurning, væntanlega 3-5 nefndarmenn á ágætis launum við að semja óskuldbindandi úrskurði.

Mér finnst endilega eins og það sé til kærunefnd samkeppnismála og finnst endilega eins og ákveðin fyrirtæki hafi kosið að hlýta ekki úrskurðum hennar undanfarin ár (kann að vera að þetta sé kjaftæði).

Löglegt en siðlaust er líklegast besta lýsingin á þessu.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf rapport » Mán 23. Nóv 2020 21:02

Ég hef tvisvar "kært" til þeirra og það varð til þess að viðkomandi fyrirtæki löguðu strax það sem þau voru að gera.

Eitt skiptið var símafyrirtækið SKO sem breytti gjaldskránni töluvert án þess að tilkynna það rétt til neytenda, líklega, ég fékk það bakfært í sex mánuði en held að fyrst þetta var lagað hjá mér þá fór þetta ekki fyrir nefndina = enginn úrskurður. Mig langaði bara prófa þetta apparat aftur því að SKO var dónalegt í samskiptum.

Fyrra skiptið var það vegna viðgerð á bíl sem tók allt of langan tíma og var langt yfir því sem um hafði verið rætt, umboðið gaf mér 50% aflátt og voru samt dýrari en áætlun og fóru á hausinn áður en málið kláraðist = aftur, enginn úrskurður.

Þessi nefnd hefur gagnast fólki og yfirleitt ef mál fara fyrir dóm þá falla dómarnir í takt við niðurtöðu nefndarinnar, það vita fyrirtækin.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Nóv 2020 21:09

rapport skrifaði:Ég hef tvisvar "kært" til þeirra og það varð til þess að viðkomandi fyrirtæki löguðu strax það sem þau voru að gera.

Eitt skiptið var símafyrirtækið SKO sem breytti gjaldskránni töluvert án þess að tilkynna það rétt til neytenda, líklega, ég fékk það bakfært í sex mánuði en held að fyrst þetta var lagað hjá mér þá fór þetta ekki fyrir nefndina = enginn úrskurður. Mig langaði bara prófa þetta apparat aftur því að SKO var dónalegt í samskiptum.

Fyrra skiptið var það vegna viðgerð á bíl sem tók allt of langan tíma og var langt yfir því sem um hafði verið rætt, umboðið gaf mér 50% aflátt og voru samt dýrari en áætlun og fóru á hausinn áður en málið kláraðist = aftur, enginn úrskurður.

Þessi nefnd hefur gagnast fólki og yfirleitt ef mál fara fyrir dóm þá falla dómarnir í takt við niðurtöðu nefndarinnar, það vita fyrirtækin.


Manstu hvað þessi mál tóku langan tíma?
Er ferlið virkilega 90-180 dagar?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf rapport » Mán 23. Nóv 2020 21:11

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Ég hef tvisvar "kært" til þeirra og það varð til þess að viðkomandi fyrirtæki löguðu strax það sem þau voru að gera.

Eitt skiptið var símafyrirtækið SKO sem breytti gjaldskránni töluvert án þess að tilkynna það rétt til neytenda, líklega, ég fékk það bakfært í sex mánuði en held að fyrst þetta var lagað hjá mér þá fór þetta ekki fyrir nefndina = enginn úrskurður. Mig langaði bara prófa þetta apparat aftur því að SKO var dónalegt í samskiptum.

Fyrra skiptið var það vegna viðgerð á bíl sem tók allt of langan tíma og var langt yfir því sem um hafði verið rætt, umboðið gaf mér 50% aflátt og voru samt dýrari en áætlun og fóru á hausinn áður en málið kláraðist = aftur, enginn úrskurður.

Þessi nefnd hefur gagnast fólki og yfirleitt ef mál fara fyrir dóm þá falla dómarnir í takt við niðurtöðu nefndarinnar, það vita fyrirtækin.


Manstu hvað þessi mál tóku langan tíma?
Er ferlið virkilega 90-180 dagar?


Já, fyrst þarft þú að senda kvörtun, þau meta hana og ef hún meikar sens þá þarf að senda hana áfram til seljanda sem hefur hefur X daga til að svara, svo er svarið skoðað og þér gefið færi á andsvörum og svo aftur seljandi og svo er úrskurður.

Ef nefndin gæti boðað aðilana á staðinn, þá tæki þetta max viku.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Nóv 2020 23:20

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Ég hef tvisvar "kært" til þeirra og það varð til þess að viðkomandi fyrirtæki löguðu strax það sem þau voru að gera.

Eitt skiptið var símafyrirtækið SKO sem breytti gjaldskránni töluvert án þess að tilkynna það rétt til neytenda, líklega, ég fékk það bakfært í sex mánuði en held að fyrst þetta var lagað hjá mér þá fór þetta ekki fyrir nefndina = enginn úrskurður. Mig langaði bara prófa þetta apparat aftur því að SKO var dónalegt í samskiptum.

Fyrra skiptið var það vegna viðgerð á bíl sem tók allt of langan tíma og var langt yfir því sem um hafði verið rætt, umboðið gaf mér 50% aflátt og voru samt dýrari en áætlun og fóru á hausinn áður en málið kláraðist = aftur, enginn úrskurður.

Þessi nefnd hefur gagnast fólki og yfirleitt ef mál fara fyrir dóm þá falla dómarnir í takt við niðurtöðu nefndarinnar, það vita fyrirtækin.


Manstu hvað þessi mál tóku langan tíma?
Er ferlið virkilega 90-180 dagar?


Já, fyrst þarft þú að senda kvörtun, þau meta hana og ef hún meikar sens þá þarf að senda hana áfram til seljanda sem hefur hefur X daga til að svara, svo er svarið skoðað og þér gefið færi á andsvörum og svo aftur seljandi og svo er úrskurður.

Ef nefndin gæti boðað aðilana á staðinn, þá tæki þetta max viku.


Er þá ekki fljótlegra að gera svona hluti í gegnum Neytendasamtökin? Eða fara þau þessa leið hvort sem er?



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf Bengal » Þri 24. Nóv 2020 00:08

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Ég hef tvisvar "kært" til þeirra og það varð til þess að viðkomandi fyrirtæki löguðu strax það sem þau voru að gera.

Eitt skiptið var símafyrirtækið SKO sem breytti gjaldskránni töluvert án þess að tilkynna það rétt til neytenda, líklega, ég fékk það bakfært í sex mánuði en held að fyrst þetta var lagað hjá mér þá fór þetta ekki fyrir nefndina = enginn úrskurður. Mig langaði bara prófa þetta apparat aftur því að SKO var dónalegt í samskiptum.

Fyrra skiptið var það vegna viðgerð á bíl sem tók allt of langan tíma og var langt yfir því sem um hafði verið rætt, umboðið gaf mér 50% aflátt og voru samt dýrari en áætlun og fóru á hausinn áður en málið kláraðist = aftur, enginn úrskurður.

Þessi nefnd hefur gagnast fólki og yfirleitt ef mál fara fyrir dóm þá falla dómarnir í takt við niðurtöðu nefndarinnar, það vita fyrirtækin.


Manstu hvað þessi mál tóku langan tíma?
Er ferlið virkilega 90-180 dagar?


Já, fyrst þarft þú að senda kvörtun, þau meta hana og ef hún meikar sens þá þarf að senda hana áfram til seljanda sem hefur hefur X daga til að svara, svo er svarið skoðað og þér gefið færi á andsvörum og svo aftur seljandi og svo er úrskurður.

Ef nefndin gæti boðað aðilana á staðinn, þá tæki þetta max viku.


Er þá ekki fljótlegra að gera svona hluti í gegnum Neytendasamtökin? Eða fara þau þessa leið hvort sem er?


Neytendasamtökin fara þessa leið. Ég var sjálfur með ágreiningsmál við seljanda í sumar og eina sem neytasamtökin gátu gert fyrir mig var að benda mér á að senda inn kæru til þessarar nefndar.
Hvatinn fyrir seljandann til að gera rétt við kaupanda átti svo að vera að enginn var búinn að lenda á þessum svarta lista enn sem komið var (þetta var í maí) og enginn vildi verða "fyrstur" til að fara á þennan svarta lista.

Áhugavert að Ormsson sé komið á hann en seinna fyrirtækið kemur mér ekkert á óvart - enda stóð ég í stappi einmitt við þá. Gott að ég eyddi ekki tíma í þetta.
Síðast breytt af Bengal á Þri 24. Nóv 2020 00:09, breytt samtals 2 sinnum.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


dISPo
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2018 15:06
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Pósturaf dISPo » Þri 24. Nóv 2020 09:56

Ég hef rekið mörg mál fyrir forvera þessarar nefndar. Málsmeðferðin var frekar hefðbundin, niðurstöður þeirrar nefndar voru óbindandi en þó var oftast farið eftir þeim. Hvað varðar þessa nefnd þá hafa seljendur ákveðinn tíma til að tilkynna nefndinni að þeir ætli ekki að hlíta úrskurðinum. Sé það ekki gert innan tímamarka þá er úrskurðurinn aðfararhæfur; hægt er að fara fram á að úrskurðinum verði fylgt með aðstoð sýslumanns.

Það er algengt á Íslandi að málsmeðferðartími stjórnvalda sé þrír til sex mánuðir. Það er ekki rétt að niðurstöður kærunefnda séu oftast nær óbindandi, þótt aðilar geta ávallt farið með mál fyrir dómstóla kjósi þeir svo, en það er nokkuð algengt á sviði neytendaréttar.