Flottur leikjaturn með 3070 korti

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
herrahakarl
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2020 19:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Flottur leikjaturn með 3070 korti

Pósturaf herrahakarl » Fös 20. Nóv 2020 23:15

DA4B1C0E-7D6C-469F-9910-F36C6D64D34F.jpeg
DA4B1C0E-7D6C-469F-9910-F36C6D64D34F.jpeg (242.57 KiB) Skoðað 887 sinnum


1D2FA106-5FAC-469D-963F-B6E42FD14DA7.jpeg
1D2FA106-5FAC-469D-963F-B6E42FD14DA7.jpeg (374.45 KiB) Skoðað 887 sinnum


Intel Core i7 6700 3.40GHz
8gb ram 2x
Z170A TOMAHAWK
Geforce rtx 3070
238 GB M.2
3tb HDD
110 SSD



Skjámynd

Gislos
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Flottur leikjaturn með 3070 korti

Pósturaf Gislos » Lau 21. Nóv 2020 06:09

Já þetta lítur vel út. En er þetta til sölu eða bara að sýna okkur? Sorry vill ekki vera leiðinlegur en þú kannski lagfærðir titilinn til segja okkur hvað þú vilt. :o


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Tengdur

Re: Flottur leikjaturn með 3070 korti

Pósturaf nonesenze » Lau 21. Nóv 2020 06:23

Hvað er card expert samt og af hverju er þetta gefið upp sem 4gb kort?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


reeps
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 15:27
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Flottur leikjaturn með 3070 korti

Pósturaf reeps » Lau 21. Nóv 2020 11:36

nonesenze skrifaði:Hvað er card expert samt og af hverju er þetta gefið upp sem 4gb kort?


Speccy gefur ekki rétta stærð á mörgum kortum, t.d. gefur speccy upp að 2070 kortið mitt sé 4gb.

Sama á við RAM mhz, þetta er 2667 en ekki 1333




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Flottur leikjaturn með 3070 korti

Pósturaf pepsico » Lau 21. Nóv 2020 11:51

Mér skilst að Speccy rúlli yfir á hverjum 4GB og byrji að telja upp á nýtt. 4GB kort birtast því sem 4GB en 8GB, 12GB, 16GB, 20GB og 24GB kort gera það líka. 6GB kort birtast því sem 2GB o.s.frv. Tengist því eflaust að 32 bit forrit geta lent í veseni þegar þau vinna með >2^32 bit tölur (>4GB).