Hæ
Muniði eftir psx.is?
Eða er það bara ég?
Þar hét ég Joi_gudni....... það var fyrsta msnið mitt líka, joi_gudni@hotmail.com, yeaaaaaboiiiiiiiiiiiiiiiiii
PSX.is, man einhver annar en ég?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
PSX.is, man einhver annar en ég?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
Jamm, flott samfélag sem hann Emil stofnaði
svo var xbox360.is fyrir peasents (grin)
svo var xbox360.is fyrir peasents (grin)
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
hann emmi hérna á vaktinni var að reka þetta
topp síða!
topp síða!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
Því miður var ég í öðrum leikjatölvum en PlayStation 2 þegar hún var vinsælust. Sé eftir því eftirá. Ég vildi að ég hefði átt PS2 og verið í henni. Ekki að hinar sem ég var í hafi verið slæmar, ég bara vildi spila svo mikið af leikjum á PS2 sem ég gerði aldrei!
GameCube, Dreamcast og Xbox, átti þær allar.
GameCube, Dreamcast og Xbox, átti þær allar.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
Er ég kannski að tala um eitthvað fyrir ykkar tíma? Voruð þið að meina 360 tímabilið?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
En muniði eftir mér? Þegar ég var hérna alveg snar óður að "trolla" eða "potast", sniglast og vartast?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
Einu sinni setti ég portable GTAIII rip inná PSX.is, minnir að folderinn hafi verið 300-400mb, leikurinn virkaði fullkomnlega, það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....
Fékk viku bann því Sena, sem var eitthvað að fikta við þetta batterý þeirra, got their panties in a bunch....
Fékk viku bann því Sena, sem var eitthvað að fikta við þetta batterý þeirra, got their panties in a bunch....
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
HalistaX skrifaði:Einu sinni setti ég portable GTAIII rip inná PSX.is, minnir að folderinn hafi verið 300-400mb, leikurinn virkaði fullkomnlega, það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....
Fékk viku bann því Sena, sem var eitthvað að fikta við þetta batterý þeirra, got their panties in a bunch....
hahaha ég downloadaði gta3 þaðan! buggy as helll , en náði að klára með mikilli þolinmæði og með að save-a ENDALAUST
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
HalistaX skrifaði: það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....
BARA?! eitt af mikilvægustum hlutum þegar maður spilar GTA
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
Labtec skrifaði:HalistaX skrifaði: það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....
BARA?! eitt af mikilvægustum hlutum þegar maður spilar GTA
Eins og tony hawk pro skater án soundtracks!
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
Dropi skrifaði:Labtec skrifaði:HalistaX skrifaði: það vantaði bara útvarpið í bílnum eða eitthvað álíka....
BARA?! eitt af mikilvægustum hlutum þegar maður spilar GTA
Eins og tony hawk pro skater án soundtracks!
já nei takk!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: PSX.is, man einhver annar en ég?
Hvað er síminn hjá þér worghal?
geturðu sent það á mig.
geturðu sent það á mig.
Síðast breytt af majeo á Mið 18. Nóv 2020 04:29, breytt samtals 1 sinni.