Corsair PCIe kaplar fyrir RM 750x
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Corsair PCIe kaplar fyrir RM 750x
hvar fást svona PSU PCIe kaplar fyrir Corsair RM 750x hérna á íslandi ? þreyttur á þykka plastic sleeve sem eru á þeim sem fylgu með PSU og vantar einhverja sem eru flexable. Eina sem ég sé er að tölvulistinn er með þá en ekki í stock hjá þeim.
Síðast breytt af Robotcop10 á Þri 17. Nóv 2020 20:06, breytt samtals 1 sinni.
RTX 3080 Palit - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz
-
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair PCIe kaplar fyrir RMx
tölvutækni eru með svona, https://tolvutaekni.is/collections/aflgjafar
Síðast breytt af AndriíklAndri á Þri 17. Nóv 2020 12:13, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair PCIe kaplar fyrir RMx
AndriáflAndri skrifaði:tölvutækni eru með svona, https://tolvutaekni.is/collections/aflgjafar
https://old.reddit.com/r/buildapc/comments/8oktva/swapping_a_set_of_psu_cables_from_one_brand_with/
búin að lesa mikið um að nota ekki third party þannig mig langar að halda mig við Corsair brand. Fyrsta comment á þráðinum "1st rule of modular PSUs, don't fucking use another PSU cables even tho they fit. "
RTX 3080 Palit - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair PCIe kaplar fyrir RMx
Ég keypti pakka af köplum frá Corsair fyrir Corsair RMx aflgjafana frá att, en það er meira en 2 ár síðan. Ég sé þá ekki á síðunni hjá þeim, en sakar ekki að prófa að hringja til að spyrja þá samt.
-
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair PCIe kaplar fyrir RMx
Robotcop10 skrifaði:AndriáflAndri skrifaði:tölvutækni eru með svona, https://tolvutaekni.is/collections/aflgjafar
https://old.reddit.com/r/buildapc/comments/8oktva/swapping_a_set_of_psu_cables_from_one_brand_with/
búin að lesa mikið um að nota ekki third party þannig mig langar að halda mig við Corsair brand. Fyrsta comment á þráðinum "1st rule of modular PSUs, don't fucking use another PSU cables even tho they fit. "
Vissi ekki að third party kaplar gætu skemmt stuffið þitt, gott að vita núna Tölva sem ég seldi fyrir 2 árum með third party köplum er samt ekki með neitt vesen
-
- spjallið.is
- Póstar: 423
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 45
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair PCIe kaplar fyrir RMx
Ég er búin að hafa phanteks og einhverja ali express cabla með corsair aflgjafa í 4 ár og ekkert vesen.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair PCIe kaplar fyrir RMx
osek27 skrifaði:Ég er búin að hafa phanteks og einhverja ali express cabla með corsair aflgjafa í 4 ár og ekkert vesen.
Svo það skemmtilega þegar merki eins og corsair skipta um oem psu framleiðanda þá breytast kaplarnir oft. phanteks kaplarnir fitta líka á seasonic focus, einnig eldri corsair þegar seasonic framleiddi fyrir þá.
Allavegana sá ég tölvutækni með þetta í hillunum hjá sér um daginn, þá kapla fyrir corsair. Mæli ekki með þessum cablemod á orkufrek kort ef op er að pæla í því. Ég keypti þannig á á Bequiet dark power pro, og þykkustu vírarnir sem ég gat valið voru 30% visnari heldur en oem frá bequiet.
*edit* ég veit ekki betur en phanteks hafi komið fyrst á markaðinn 2018 svo það eru ekki alveg 4ár.
Síðast breytt af jonsig á Þri 17. Nóv 2020 19:56, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair PCIe kaplar fyrir RMx
jonsig skrifaði:osek27 skrifaði:Ég er búin að hafa phanteks og einhverja ali express cabla með corsair aflgjafa í 4 ár og ekkert vesen.
Svo það skemmtilega þegar merki eins og corsair skipta um oem psu framleiðanda þá breytast kaplarnir oft. phanteks kaplarnir fitta líka á seasonic focus, einnig eldri corsair þegar seasonic framleiddi fyrir þá.
Allavegana sá ég tölvutækni með þetta í hillunum hjá sér um daginn, þá kapla fyrir corsair. Mæli ekki með þessum cablemod á orkufrek kort ef op er að pæla í því. Ég keypti þannig á á Bequiet dark power pro, og þykkustu vírarnir sem ég gat valið voru 30% visnari heldur en oem frá bequiet.
*edit* ég veit ekki betur en phanteks hafi komið fyrst á markaðinn 2018 svo það eru ekki alveg 4ár.
Þetta eru einmitt kaplar fyrir RTX 3080 þannig mér langar seint að fara taka eitthverja áhættu að skemma það með köplum öðrum en sem eru gerðir fyrir þetta PSU, það er ekki alltaf bara hvort þeir fit-a
RTX 3080 Palit - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz
Re: Corsair PCIe kaplar fyrir RMx
jonsig skrifaði:osek27 skrifaði:Ég er búin að hafa phanteks og einhverja ali express cabla með corsair aflgjafa í 4 ár og ekkert vesen.
Svo það skemmtilega þegar merki eins og corsair skipta um oem psu framleiðanda þá breytast kaplarnir oft. phanteks kaplarnir fitta líka á seasonic focus, einnig eldri corsair þegar seasonic framleiddi fyrir þá.
Allavegana sá ég tölvutækni með þetta í hillunum hjá sér um daginn, þá kapla fyrir corsair. Mæli ekki með þessum cablemod á orkufrek kort ef op er að pæla í því. Ég keypti þannig á á Bequiet dark power pro, og þykkustu vírarnir sem ég gat valið voru 30% visnari heldur en oem frá bequiet.
*edit* ég veit ekki betur en phanteks hafi komið fyrst á markaðinn 2018 svo það eru ekki alveg 4ár.
Er með Cablemod PRO series á 1080Ti kortið mitt, allaveganna þá eru það vel sverir kaplar og aldrei verið til vandræða.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic