Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Lau 14. Nóv 2020 19:18

Ég er með nýlegt Philips smart tv sjónvarp með Android stýrikerfi á einum stað og svo tölvu heima hjá mér og ég er að leita að mjög einfaldri leið til þess að streyma myndböndum (mp4/mkv) frá tölvunni yfir netið og í sjónvarpið. Það er vefþjónn á tölvunni og fyrir stuttu þá gerði ég vefsíðu sem sýnir lista af myndböndum úr vissum möppum á tölvunni og þegar smellt er á myndband þá notar síðan HTML5 video elementið til að spila myndbandið og það er að virka vel í iPad en ég prófaði að opna síðuna í vafranum í sjónvarpinu og þá var það ekki að virka.

Hvað get ég gert til að fá myndböndin til að spilast í sjónvarpinu? Ég nenni ekki alveg að fara í að setja Plex eða eitthvað svoleiðis forrit upp á tölvunni nema ekkert annað sé í boði en er eitthvað annað í boði? Er til app fyrir sjónvarpið sem getur streymt video beint frá vefsíðu eða fileserver yfir netið án þess að maður þurfi að nota vpn? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf zurien » Lau 14. Nóv 2020 19:26

Kodi



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Lau 14. Nóv 2020 19:38

zurien skrifaði:Kodi

Ég er nú að reyna að fiska eftir einhverri lausn sem felur ekki í sér að setja upp eitthvað forrit á tölvunni, væri helst bara til í að geta streymt beint frá vefsíðu á tölvunni eins og ég er að gera fyrir iPadinn. Það er líka alveg óþarfi að fá allt flokkað sjálfkrafa í movies/tv shows/pictures/eitthvað. Er að leita að einhverju ofureinföldu bara. Ef það er ekkert einfaldara til en Kodi/Plex þá skoða ég það kannski betur.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf zurien » Lau 14. Nóv 2020 19:42

Þarft ekki að setja neitt upp á tölvunni.
Bara setja share í gang á tölvunni og nota kodi eins og file browser.
Svínvirkar :)




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf Viggi » Lau 14. Nóv 2020 19:51

Prófaðu universal media server. Ræður einnig við flest codecs


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Lau 14. Nóv 2020 20:35

zurien skrifaði:Þarft ekki að setja neitt upp á tölvunni.
Bara setja share í gang á tölvunni og nota kodi eins og file browser.
Svínvirkar :)

Viggi skrifaði:Prófaðu universal media server. Ræður einnig við flest codecs

Ég er sko með tölvuna heima og sjónvarpið er í annari íbúð á öðrum stað í bænum, er s.s. að reyna að gera þetta yfir WAN en ekki LAN. Er það hægt með þessum lausnum eða þarf ég þar vpn eða eitthvað svoleiðis?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf Hrotti » Lau 14. Nóv 2020 20:54

Er einhver sérstök ástæða fyrir að nota ekki plex? Plex er lang einfaldasta og fljótlegasta lausnin á þessu, tekur 5 mín að henda upp og getur notað nánast hvaða tæki sem er við það.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Lau 14. Nóv 2020 21:01

Hrotti skrifaði:Er einhver sérstök ástæða fyrir að nota ekki plex? Plex er lang einfaldasta og fljótlegasta lausnin á þessu, tekur 5 mín að henda upp og getur notað nánast hvaða tæki sem er við það.

Ég fiktaði einu sinni eitthvað í Plex og fannst það bara ekki henta mér. Þarf ekki neina svona flokkun og eitthvað, ef einhvers konar file explorer virkar yfir WAN og er með codec stuðning til að spila myndbönd þá er ég sáttur. Skoða kannski Plex bara aftur núna :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 14. Nóv 2020 21:06

DoofuZ skrifaði:
Hrotti skrifaði:Er einhver sérstök ástæða fyrir að nota ekki plex? Plex er lang einfaldasta og fljótlegasta lausnin á þessu, tekur 5 mín að henda upp og getur notað nánast hvaða tæki sem er við það.

Ég fiktaði einu sinni eitthvað í Plex og fannst það bara ekki henta mér. Þarf ekki neina svona flokkun og eitthvað, ef einhvers konar file explorer virkar yfir WAN og er með codec stuðning til að spila myndbönd þá er ég sáttur. Skoða kannski Plex bara aftur núna :-k


Held það sé eina vitið, ef vandamálið er að keyra Plex á sér "Server" þá hef ég alveg verið að keyra Plex "Server" á fartölvunni þegar ég vildi streyma stöffi. Mjög einfalt þegar þú notar Docker-compose.
https://hub.docker.com/r/linuxserver/plex


Just do IT
  √

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf einarhr » Lau 14. Nóv 2020 23:58

Plex!!!!!


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Sun 15. Nóv 2020 00:53

Er búinn að setja Plex inná tölvuna og loggaður inn en þegar ég fer í Remote Access stillingarnar þá segir það að serverinn sé ekki aðgengilegur að utan. Er búinn að gera forward á portið á router og prófaði að slökkva á Windows Firewall en alltaf það sama og port checker á netinu segir að portið sé opið. Hvað þarf ég að gera til að fá þetta til að virka? Hjálpin þeirra hjálpaði ekkert ](*,)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf Tiger » Sun 15. Nóv 2020 09:52

DoofuZ skrifaði:Er búinn að setja Plex inná tölvuna og loggaður inn en þegar ég fer í Remote Access stillingarnar þá segir það að serverinn sé ekki aðgengilegur að utan. Er búinn að gera forward á portið á router og prófaði að slökkva á Windows Firewall en alltaf það sama og port checker á netinu segir að portið sé opið. Hvað þarf ég að gera til að fá þetta til að virka? Hjálpin þeirra hjálpaði ekkert ](*,)


Með external ip töluna örugglega rétta og valda í portforward? Lenti í svipuðu, restart á plex servernum lagði þetta.

En þarftu þetta nokkuð fyrst þú ert bara að stream-a localy? Þetta er bara ef aðrir fyrir utan þittt net séu að horfa.




hilmard94
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 06. Nóv 2013 19:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf hilmard94 » Sun 15. Nóv 2020 10:00

DoofuZ skrifaði:Ég fiktaði einu sinni eitthvað í Plex og fannst það bara ekki henta mér. Þarf ekki neina svona flokkun og eitthvað, ef einhvers konar file explorer virkar yfir WAN og er með codec stuðning til að spila myndbönd þá er ég sáttur. Skoða kannski Plex bara aftur núna :-k


Vildi bara benda þér á að það er hægt að nota plex án þess að það flokki allt hjá þér, breytir bara smá stillingum í Advanced flipanum þegar þú gerir Add Library.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Sun 15. Nóv 2020 13:33

Tiger skrifaði:Með external ip töluna örugglega rétta og valda í portforward? Lenti í svipuðu, restart á plex servernum lagði þetta.

En þarftu þetta nokkuð fyrst þú ert bara að stream-a localy? Þetta er bara ef aðrir fyrir utan þittt net séu að horfa.

Ég var búinn að taka það fram að ég er að reyna að streyma externally, yfir WAN s.s., annars hefði ég bara notað DLNA.

Ég endurræsti serverinn og þá fór allt að virka nema það kom upp eitthvað um að ég væri ekki beintengdur við serverinn svo streymið yrði ekki í bestu gæðum og það sést alveg þegar ég reyni að spila eitthvað. Fann svo reyndar útúr því, þurfti að setja inn manual public port sem er bara sama port (32400) og ég gerði forward á í router. Svoldið asnalegt en ok :roll:

hilmard94 skrifaði:Vildi bara benda þér á að það er hægt að nota plex án þess að það flokki allt hjá þér, breytir bara smá stillingum í Advanced flipanum þegar þú gerir Add Library.

Já, ég komst alla leið í þessu, tók allt þetta "Netflix" stöff út (movies/tv shows/podcasts/live tv), stillti library-ið og valdi svo að fá bara að sjá folders í sjónvarpinu. Svo var líka að bögga mig að texti sem fylgir sumum þáttum á server, annað hvort í videoskránni eða sem sér textaskrá, var ekki að koma sjálfkrafa inn þegar maður spilar efni en ég fann réttu stillinguna fyrir það svo þetta er komið nokkuð nálægt því sem ég var að leita að.

Það sem er að bögga mig svo núna er að þegar ég ætla að spila eitthvað þá kemur upp tilkynning um að ég verði að kaupa áskrift að Plex Pass eða borga eitthvað one time gjald annars fái ég bara að spila 1 mínútu af myndefninu, þetta kemur amk. upp á símanum mínum þegar ég prófa þar, á eftir að prófa á sjónvarpinu og get það ekki fyrr en í kvöld, en verður þetta eins þar? Þarf ég að borga til að geta notað þetta fyrir myndefni sem ég er að streyma frá minni eigin tölvu? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


hilmard94
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 06. Nóv 2013 19:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf hilmard94 » Sun 15. Nóv 2020 14:20

DoofuZ skrifaði:Það sem er að bögga mig svo núna er að þegar ég ætla að spila eitthvað þá kemur upp tilkynning um að ég verði að kaupa áskrift að Plex Pass eða borga eitthvað one time gjald annars fái ég bara að spila 1 mínútu af myndefninu, þetta kemur amk. upp á símanum mínum þegar ég prófa þar, á eftir að prófa á sjónvarpinu og get það ekki fyrr en í kvöld, en verður þetta eins þar? Þarf ég að borga til að geta notað þetta fyrir myndefni sem ég er að streyma frá minni eigin tölvu? :-k


Já til að geta notað appið í android þá þarf að vera með plexpass eða borga eitt gjald.
getur lesið um það hér:
https://support.plex.tv/articles/203868 ... r-android/

En það er hægt að nota það frítt í browser :)



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Sun 15. Nóv 2020 14:33

hilmard94 skrifaði:Já til að geta notað appið í android þá þarf að vera með plexpass eða borga eitt gjald.
getur lesið um það hér:
https://support.plex.tv/articles/203868 ... r-android/

En það er hægt að nota það frítt í browser :)

Ok, en er líka frítt að nota það í Plex appinu í sjónvarpi? Er það ekki bara það sama og að nota það í síma, bæði með Android?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf SolidFeather » Sun 15. Nóv 2020 14:51

Plex appið fyrir Android TV er ókeypis.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Sun 15. Nóv 2020 14:55

SolidFeather skrifaði:Plex appið fyrir Android TV er ókeypis.

Ok, þá prófa ég þetta betur í kvöld í sjónvarpinu sem ég ætla að streyma í og gef þessu annan séns 8-[

En svo er væntanlega líka svona spilunarhömlur í appinu fyrir iPad er það ekki? Svo ég þarf líklega að streyma áfram bara beint af vefþjóni á tölvunni þar. Það virkar, ég þarf að vísu yfirleitt að breyta mkv skrám yfir í mp4 fyrst svo það spilist en það er ekki það mikið vesen að það borgi sig ekki sem lausn á iPadinum.
Síðast breytt af DoofuZ á Sun 15. Nóv 2020 15:01, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf kizi86 » Sun 15. Nóv 2020 14:59

mæli með að nota plex addonið í kodi, í staðinn fyrir að nota plex forritið sjálft, finnst sú leið virka mun betur. þe ef sjónvarpið styður kodi, þá endilega gera það, er með skjávarpa með innbyggðu android kerfi, sem er samt ekkert til að hrópa húrra fyrir, plex UI er að hökta og svona, en ekkert vesen þegar maður notar addonið í kodi, hraðvirkt og mun auðveldara að nota ef maður er bara með fjarstyringuna af sjónvarpinu til að stjórna því


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf BugsyB » Sun 15. Nóv 2020 15:03

PLEX


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Pósturaf DoofuZ » Sun 15. Nóv 2020 15:04

kizi86 skrifaði:mæli með að nota plex addonið í kodi, í staðinn fyrir að nota plex forritið sjálft, finnst sú leið virka mun betur.

Skoða það þegar (ekki ef haha :lol:) ég gefst uppá Plex.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]