Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf demaNtur » Mið 11. Nóv 2020 11:20

Sælir

Ef þú værir að fara kaupa þér nýja tölvu, hvað yrði fyrir valinu?

Tölvan yrði notuð í leikjaspilun, þá aðallega COD;MW og CS:GO.

Ég hef fundið nokkrar útfærslur í Smíða tölvu dálkinum, þetta er eitt af þeim;
https://builder.vaktin.is/build/1F38F




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Dóri S. » Mið 11. Nóv 2020 11:25

Ef ég væri þú myndi ég klárlega finna eins mikið notað og þú getur hér á síðunni, með aðal áherslu á skjákort! Get ekki séð að 1660 super kort geti verið góð kaup í neitt build eins og er (nema það fáist ódýrt notað).



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf demaNtur » Mið 11. Nóv 2020 11:30

Dóri S. skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég klárlega finna eins mikið notað og þú getur hér á síðunni, með aðal áherslu á skjákort! Get ekki séð að 1660 super kort geti verið góð kaup í neitt build eins og er (nema það fáist ódýrt notað).


Ég hefði klárlega viljað það, sá sem ég er að græja tölvu fyrir vill helst nýtt dót. Ég ætla þó að reyna finna notað skjákort hér en fá restina nýja :sleezyjoe




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Dóri S. » Mið 11. Nóv 2020 11:36

Það er singles day hjá computer.is allt á 10-11% afslætti. Kannski er eitthvað hægt að fá eitthvað af þessu ódýrar þar í dag.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Kristján » Mið 11. Nóv 2020 11:42

Þú getur minnkað spennugjafann, en ekki fara í verri gæði samt.
þú getur líka minnkað RAM, þarft aldrei 32 gig, miða við notkunina á þessari vél.
Getur læíka fundi ódýrara móðurborð, passaðu þig að vera ekki að borga fyrir einhver gimmig sem viðkomandi er aldrei að fara að nota.

með þessu sparnaði mundi og skoða að eyða meira i skjákortið



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf kobbi keppz » Mið 11. Nóv 2020 11:44

Myndi sennilega velja þetta setup-up https://builder.vaktin.is/build/2B05D
Miða við að kaupa allt nýtt og með 200k budget.

Myndi samt klárlega reyna að finna einhverja notaða íhluti t.d. skjákort gtx 1080 eða betra, ram, psu.

Kristján, það munar ekki nema 3þús á cx650m og cx750m, hann er því ekkert að spara mikið á því.

Edit:
Búinn að skoða þetta betur núna, en fyrir cod:mw vinnslu myndi ég fara í annaðhvort af eftirfarandi buildum:
https://builder.vaktin.is/build/B7C83 AMD setup
Eða
https://builder.vaktin.is/build/FAAC4 Intel setup
Síðast breytt af kobbi keppz á Mið 11. Nóv 2020 12:59, breytt samtals 3 sinnum.


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Kristján » Mið 11. Nóv 2020 11:50

margt smátt gerir eitt stórt :D




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Predator » Mið 11. Nóv 2020 12:18

Held að þetta https://builder.vaktin.is/build/B919A myndi flengja þessi setup hér að ofan aðalega því að skjákortið skiptir lang mestu máli í gaming. Ekki verra að hafa 6 þræði upp á að hlaupa líka fyrir framtíðina.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Klemmi » Mið 11. Nóv 2020 12:39

Það er ágætis sparnaður fólginn í því að kaupa í dag, 11% afsláttur af öllu hjá Computer.is. Ef þú hefur hins vegar ekki tök á því að klára málið í dag, þá hafa Computer.is einnig verið með a.m.k. 10% afslátt af öllum vörum á Black Friday/Cyber monday... þó ég geti auðvitað ekki lofað að það verði aftur í ár.

Ég myndi skoða eitthvað í þessa átt, en eins og menn nefna hér, þá myndi ég reyna að kaupa öflugt skjákort notað. Seldi t.d. ársgamalt RTX 2070 Super kort á 75þús hér um daginn, eitthvað álíka myndi alveg para sig ágætlega við þennan vélbúnað.
https://builder.vaktin.is/build/F3DB1




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Dóri S. » Mið 11. Nóv 2020 13:19




Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Baldurmar » Mið 11. Nóv 2020 14:58

Myndi fara í þennan pakka í dag:
https://builder.vaktin.is/build/694AE

Og kaupa svo notað skjákort t.d 2070, 1080ti etc... fyrir "afganginn"


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Baldurmar » Mið 11. Nóv 2020 14:59

Dóri S. skrifaði:https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=83598


Eða einmitt skoða þessa :D


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Pósturaf Klemmi » Mið 11. Nóv 2020 15:04

Sé að margir setja 500GB disk, ég myndi fara í 1TB engin spurning... Call of Duty MW, ef þú ert ekki bara með Warzone, er alveg helmingurinn af 500GB disk :/
Síðast breytt af Klemmi á Mið 11. Nóv 2020 15:04, breytt samtals 1 sinni.