Hiti á hörðumdiskum

Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hiti á hörðumdiskum

Pósturaf Rednex » Mið 22. Des 2004 17:47

Nú hef ég verið að pæla.
1.Hver er besti hitinn fyrir harðadiska og 2. yfir hvað má hitinn alls ekki fara?


Ef það virkar... ekki laga það !

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 22. Des 2004 18:04

Örugglega mismunandi milli framleiðanda og diska. Hæsta hitastig geturðu séð undir 'operating tempature'. Ekkert besta hitastig held ég, bara sem kaldast. En miklar hitasveiflur geta verið óvinir harðra diska.




nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mið 22. Des 2004 18:37

Það er enginn "besti hiti", en það er án efa alveg málið að hafa einhverja kælingu á diskunum.


n:\>


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 22. Des 2004 20:13

Er ekki 80°C svona max á öllu, 70°C myndi ég segja að væri svona hættumörk.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 23. Des 2004 00:35

hahallur skrifaði:Er ekki 80°C svona max á öllu, 70°C myndi ég segja að væri svona hættumörk.


Hefurðu eitthvað til að styðja þetta eða er þetta bara svona gisk?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 23. Des 2004 00:54

harðirdiskar ættu alltaf að vera eins kaldir og hægt er að hafa þá þar sem þetta lengir líftíma og lækkar bilanatíðni.



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1696
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 23. Des 2004 01:09

Hitachi (fór þangað því ég er með Hitachi disk) gefur upp:

5 til 55°C Operating

-40 til 65°C Non-operating

Myndi giska á að aðrir framleiðendur gefi upp eitthvað svipað.




Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dingo » Sun 26. Des 2004 12:11

Besti hitinn er eins kalt og þú getur (samt ekki of kalt) og síðan má ekki fara yfir 55°C á flestum hörðum diskum, líka fartölvum sem er EKKI gott.


MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A