Wi-Fi 6 routerar
Re: Wi-Fi 6 routerar
Ég skoðaði þetta nýlega og það var lítið spennandi af wifi 6 routers sem voru ekki truflaðslega dýrir með litlum benefits framyfir wifi5.
Endaði í UniFi Dream Machine sem hefur reynst vel.
EKki mjög hjálplegt komment en ákvað að pósta samt
Endaði í UniFi Dream Machine sem hefur reynst vel.
EKki mjög hjálplegt komment en ákvað að pósta samt
Re: Wi-Fi 6 routerar
Það er frekar lítið af spennandi WiFi 6 búnaði komið á markað eins og staðan er í dag. Ég er sjálfur að bíða eftir að Unifi komi með Wifi 6 aðgangspunkta í almenna sölu, þeir eru komnir í early-access sölu til beta prófana svo það styttist ansi hratt í að þeir komi til okkar venjulega fólksins.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Wi-Fi 6 routerar
Þessi frá Amplifi lítur vel út https://amplifi.com/alien en held að hann sé ekki ennþá komin í sölu fyrir utan USA.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Wi-Fi 6 routerar
Já ég hef verið að bíða eftir einhverju solid frá Unifi.
En damn hvað þetta er sexy!
https://amplifi.com/alien
Er ekki hægt að panta þennan Alien þá beint frá USA?
En damn hvað þetta er sexy!
https://amplifi.com/alien
Er ekki hægt að panta þennan Alien þá beint frá USA?
Re: Wi-Fi 6 routerar
Hann selst upp um leið og nýjar birgðir koma í sölu. Amplifi hefur ekki við að framleiða þennan router.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Re: Wi-Fi 6 routerar
Pæling, af hverju vilja menn svona gott wi-fi ... eru ekki allir vaktarar tengdir með CAT7 beint í farice
Persónulega er mér alveg sama hvort iPhone-inn minn sé að keyra á 100 mbit/s eða 500mbit/s eða 1000mbit/s ... sé bara ekki benefittið þegar við erum komin á þessa hraða.
Eru einhverjir benefits sem ég er ekki að skilja fyrir utan bara raw hraða?
Persónulega er mér alveg sama hvort iPhone-inn minn sé að keyra á 100 mbit/s eða 500mbit/s eða 1000mbit/s ... sé bara ekki benefittið þegar við erum komin á þessa hraða.
Eru einhverjir benefits sem ég er ekki að skilja fyrir utan bara raw hraða?
Re: Wi-Fi 6 routerar
GuðjónR skrifaði:Hvaða WiFi 6 router/netkerfi ætti maður að hugleiða sem næstu uppfærslu?
https://www.gearbest.com/wireless-route ... id=2000001
Fékk þennan í gær, pantaði hann vegna þess hvað hann er ódýr.
Er ekki með wifi6 client til að prufa enn sem komið er en lofar virkilega góðu.
Er að ná u.þ.b. 200Mbps bæði upp og niður á 5Ghz 802.11/ac á Android símanum mínum
NB er með hann stilltan á AP mode.
K.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Wi-Fi 6 routerar
GuðjónR skrifaði:Já ég hef verið að bíða eftir einhverju solid frá Unifi.
En damn hvað þetta er sexy!
https://amplifi.com/alien
Er ekki hægt að panta þennan Alien þá beint frá USA?
Sjiii hvað þessi er flottur!
Have spacesuit. Will travel.
Re: Wi-Fi 6 routerar
GuðjónR skrifaði:Já ég hef verið að bíða eftir einhverju solid frá Unifi.
En damn hvað þetta er sexy!
https://amplifi.com/alien
Er ekki hægt að panta þennan Alien þá beint frá USA?
Þessi er til núna á síðunni hjá þeim.
Kostar 379 dollara en þeir senda bara innan USA.
Re: Wi-Fi 6 routerar
Amplifi byrjaði sölu á AmpliFi Alien í Evrópu í dag. 289 evrur en þeir senda ekki til Íslands
https://eu.store.ui.com/collections/amplifi/products/amplifi-alien-router
https://eu.store.ui.com/collections/amplifi/products/amplifi-alien-router
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Wi-Fi 6 routerar
Tyler skrifaði:Amplifi byrjaði sölu á AmpliFi Alien í Evrópu í dag. 289 evrur en þeir senda ekki til Íslands
https://eu.store.ui.com/collections/amplifi/products/amplifi-alien-router
myus.com ? forward2me.com? Að aðilar sendi ekki beint til Íslands er engin hindrun.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Wi-Fi 6 routerar
Var með Amplifi HD, skipti yfir í ZenWIFI XT8: https://elko.is/asus-zenwifi-xt8-mesh-k ... ifi5410724 til að keyra 3x svona: https://elko.is/oculus-quest-2-vr-glera ... squest2256 streamað beint frá turnum í gegnum Virtual Desktop. Það stream virkar solid, og batterýin í headsettunum duga aðeins lengur með Wifi 6 merkið, en þegar þeir voru á Wifi 5 á Amplifi HD.
En vá hvað allt annað í húsinu er orðið óáreiðanlegt, frequent dropouts, hanging og annað leiðinlegt. Eins og maður kaupir bara Asus HW í turna, þá á maður bara að versla Ubiquiti netbúnað.
Ég sendi á nokkra og reyndi að fá þá til að panta Alien routerinn fyrir mig, en enginn gat reddað fyrr en early á næsta ári. Og ekkert komið í Unifi línunni sem er wifi 6 :/
En vá hvað allt annað í húsinu er orðið óáreiðanlegt, frequent dropouts, hanging og annað leiðinlegt. Eins og maður kaupir bara Asus HW í turna, þá á maður bara að versla Ubiquiti netbúnað.
Ég sendi á nokkra og reyndi að fá þá til að panta Alien routerinn fyrir mig, en enginn gat reddað fyrr en early á næsta ári. Og ekkert komið í Unifi línunni sem er wifi 6 :/
Síðast breytt af tveirmetrar á Þri 10. Nóv 2020 23:24, breytt samtals 1 sinni.
Hardware perri
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Wi-Fi 6 routerar
er einhver forrit í síma eða tölvu sem getur gefið manni mynd af hversu gott wifi er í húsinu?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Wi-Fi 6 routerar
rickyhien skrifaði:er einhver forrit í síma eða tölvu sem getur gefið manni mynd af hversu gott wifi er í húsinu?
Wifi analyzer, sýnir styrk og önnur net á sama canal
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Wi-Fi 6 routerar
Tiger skrifaði:Styttist í að maður uppfæri AP hjá sér.
https://store.ui.com/collections/unifi- ... cess-point
Það var mikið að þeir stigu inn í nútimann.
Re: Wi-Fi 6 routerar
Bourne skrifaði:Pæling, af hverju vilja menn svona gott wi-fi ... eru ekki allir vaktarar tengdir með CAT7 beint í farice
Persónulega er mér alveg sama hvort iPhone-inn minn sé að keyra á 100 mbit/s eða 500mbit/s eða 1000mbit/s ... sé bara ekki benefittið þegar við erum komin á þessa hraða.
Eru einhverjir benefits sem ég er ekki að skilja fyrir utan bara raw hraða?
Fyrir mitt leyti, þá er Wifi 6 relevant aðeins að því leyti að Oculus Quest 2 (sem supportar Wifi 6) býður upp á streymi yfir wifi 6 frá PC tölvu.
Þannig að þú getur fengið high-end GPU renderaða leiki streymt þráðlaust yfir í þráðlaust headset, með nánast engu/litlu latency.
Þannig að þetta er breakthrough fyrir þannig notkun.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Wi-Fi 6 routerar
appel skrifaði:Bourne skrifaði:Pæling, af hverju vilja menn svona gott wi-fi ... eru ekki allir vaktarar tengdir með CAT7 beint í farice
Persónulega er mér alveg sama hvort iPhone-inn minn sé að keyra á 100 mbit/s eða 500mbit/s eða 1000mbit/s ... sé bara ekki benefittið þegar við erum komin á þessa hraða.
Eru einhverjir benefits sem ég er ekki að skilja fyrir utan bara raw hraða?
Fyrir mitt leyti, þá er Wifi 6 relevant aðeins að því leyti að Oculus Quest 2 (sem supportar Wifi 6) býður upp á streymi yfir wifi 6 frá PC tölvu.
Þannig að þú getur fengið high-end GPU renderaða leiki streymt þráðlaust yfir í þráðlaust headset, með nánast engu/litlu latency.
Þannig að þetta er breakthrough fyrir þannig notkun.
Hugsaðu þér hvað Vaktin verður smooth á wifi6
Re: Wi-Fi 6 routerar
er með þennan: https://www.asus.com/Networking-IoT-Ser ... /RT-AX88U/
fylgdi með íhlutapakka sem ég keypti hér á vaktinni.
er að elska þennan router
fylgdi með íhlutapakka sem ég keypti hér á vaktinni.
er að elska þennan router
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV