Smá heilabrot, er með MediaCenter tölvu og nota KODI spilarann mest.
Ef ég horfi á 4K myndir og nota nVidia kortið þá eru litirnir í ruglinu, allt mjög svart og hvítt
Hinsvegar ef ég nota Intel® HD Graphics 630 sem er innbyggt í 7700K örgjörvarn þá eru litirnir og birtan fín nema sá skjáhraðall er á mörkunum að ráða við 4K, þ.e. hökktir stundum smá. Þetta á ekki við um 1080 myndir.
Veit einhver hvert vandamálið er?
4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
- Viðhengi
-
- Intel® HD Graphics 630.png (3.38 MiB) Skoðað 1882 sinnum
-
- 1050ti.png (2.64 MiB) Skoðað 1882 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
Hvaða stilling er í kodi undir settings > system > display > resolution?
K.
K.
Re: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
Spurning hvaða codec þetta er?
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
Það skiptir ekki máli hvaða spilara ég nota og virðist ekki skipta hvaða 4K source ég nota.
Ýmist eru litirnir "washed out" eða eins og sést hér að ofan, nánast svart hvítt.
Svo sem ekkert vandamál að nota 1080 fæla eða innbyggða GPU, bara skrítið að þetta sé svona.
Ýmist eru litirnir "washed out" eða eins og sést hér að ofan, nánast svart hvítt.
Svo sem ekkert vandamál að nota 1080 fæla eða innbyggða GPU, bara skrítið að þetta sé svona.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
Mig minnir að ég hafi lent í einhverju svipuðu og að ég hafi fundið eitthvað á google um að skoða stillingar undir System - Player - Videos og þar undir Processing.
Ég held að ég hafi fiktað í Render method.. það er stillt á Pixel shaders hjá mér...
En þetta er talsvert síðan og mig gæti verið að misminna.
Ég held að ég hafi fiktað í Render method.. það er stillt á Pixel shaders hjá mér...
En þetta er talsvert síðan og mig gæti verið að misminna.
Fuck IT
Re: 4K myndir virka ekki með 1050ti kortinu
kornelius skrifaði:Hvaða stilling er í kodi undir settings > system > display > resolution?
K.
Could be wrong en minnir að það sé eingöngu fyrir GUI-ið. Myndefni í spilun er stillt á öðrum stað.