Photo management hugbúnaður

Allt utan efnis

Höfundur
gudsgis
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 19. Apr 2018 12:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Photo management hugbúnaður

Pósturaf gudsgis » Mán 02. Nóv 2020 22:46

Nú á maður sennilega hátt í milljón ljósmyndir. Flestar myndirnar teknar á síma og með allskyns metadata um dagsetningar, staðsetningar o.fl. Er ekki til einhver offline hugbúnaður fyrir PC sem getur lesið allar þessar upplýsingar og skipulagt myndir úr myndasafni? Google photos er kannski eitthvað en ég er ekki að fara uploada 10 terabætum í cloud strax. Þyrfti helst að vera með face regognition líka. Mig langar t.d. að skoða allar myndir af einni manneskju í gegnum tíðina, eða finna allar myndir sem hafa verið teknar á spáni eða upp í sumarbústað. Þetta HLÝTUR að vera til! :)




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf Frussi » Mán 02. Nóv 2020 23:05

Ég nota lightroom til að skipuleggja safnið mitt
Það eru einhverjir sjálfvirkir skipulags fítusar en ég hef ekkert notað þá


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf arons4 » Mán 02. Nóv 2020 23:12

Hef notað Piwigo til að búa til gallerý útfrá staðsetningum sóttum úr metadata. Getur eins búið til gallerý út frá allskonar viðmiðum. Fullt til af plugins líka.

Hér eru nokkrur gallerý sem maður getur hýst sjálfur.
https://github.com/awesome-selfhosted/a ... -galleries




Höfundur
gudsgis
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 19. Apr 2018 12:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf gudsgis » Fim 05. Nóv 2020 19:13

Ok takk fyrir þessa punkta.

En viti þið til þess að það sé til forrit í PC sem getur notað báða þessa fídusa þ.e. 1) Face recognition og 2) Map view á myndum ?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf olihar » Fim 05. Nóv 2020 19:30

gudsgis skrifaði:Ok takk fyrir þessa punkta.

En viti þið til þess að það sé til forrit í PC sem getur notað báða þessa fídusa þ.e. 1) Face recognition og 2) Map view á myndum ?


Já Lightroom.




Höfundur
gudsgis
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 19. Apr 2018 12:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf gudsgis » Mán 09. Nóv 2020 09:56

Eru menn í alvöru að greiða 17þús á hverju ári fyrir lighroom? Þegar það er bara notað sem skipulagstól fyrir myndir? Væri annað ef maður væri ljósmyndari.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf olihar » Mán 09. Nóv 2020 09:59

gudsgis skrifaði:Eru menn í alvöru að greiða 17þús á hverju ári fyrir lighroom? Þegar það er bara notað sem skipulagstól fyrir myndir? Væri annað ef maður væri ljósmyndari.


Þú færð Lightroom og Photoshop.

En já ef þú vilt ekki borga þá er bara nota Picasa eða annað svoleiðis dót.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf mjolkurdreytill » Mán 09. Nóv 2020 10:33

Ég mæli með Digikam

https://www.digikam.org/




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Tengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf mikkimás » Mán 09. Nóv 2020 16:25

gudsgis skrifaði:Ok takk fyrir þessa punkta.

En viti þið til þess að það sé til forrit í PC sem getur notað báða þessa fídusa þ.e. 1) Face recognition og 2) Map view á myndum ?

Windows Photo Callery :)




Höfundur
gudsgis
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 19. Apr 2018 12:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf gudsgis » Þri 10. Nóv 2020 15:35

Snilld, takk. ÉG prófa þetta




ABss
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Photo management hugbúnaður

Pósturaf ABss » Þri 10. Nóv 2020 17:15

Ég nota bæði Dropbox(áskrift) og Google Photos, unlimited ókeypis leiðina.

Dropbox einmitt til þess að eiga allt orginal, óbreytt með öllu metadata og upprunalegri upplausn. Photos nota ég svo til að gera touchups, linka til skammtíma og hlaða niður breyttum myndum. Með þessu borga ég fyrir öryggi með dropbox og ég get offloadað geymslunni á þá. Yfirleitt reyni ég að vera með allt á borðtölvunni en selected sync á fartölvunni. Google getur svo ákveðið að myrða Photos ef þeir vilja, það myndi þá lítið snerta mig.

Farsímamyndir fara sjálfkrafa á Photos og Dropbox. Myndir úr myndavél, þá sjaldan sem ég nota þannig, fara orginal í dropbox og valdar (eða allar) í google photos.

Þetta hefur virkað vel fyrir mig.

Svo er það önnur umræða hvort maður ætti að fóðra Google og Dropbox á öllum þessum myndum...

Edit: Dæmigert - https://www.theverge.com/2020/11/11/215 ... 5gb-ending
Síðast breytt af ABss á Mið 11. Nóv 2020 22:52, breytt samtals 1 sinni.